Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 28

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 28
26 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Á samráðsfundi var samþykkt að beina þeim tilmælum til stjóma lelaganna að tilnefna tvo fulltrúa frá hvoru félagi í nefnd sem yfirfæri útgáfumálin, ijármál þeirra og fyrirkomulag. Einnig kannar nefndin hvort grundvöllur sé fyrir útgáfu fagtímarits. Önnur samráðsnefnd hefur með höndum að auka samvinnu um fundi og ráðstefnur. VFI og TFl taka þátt í FEANI samstarfí og samstarfsverkefni skóla og atvinnulífs eða COMETT - SAMMENNT eins og það er kallað. Bæði eiga aðild að Endurmenntunarstofnun HI, Staðlaráði Islands og staðlaráðum fleirum. Formenn félaganna hafa ásamt formanni Arkitektafélagsins átt í viðræðum við Iðnaðarráðuneytið um gjaldtöku ráðuneytisins á starfs- heitum stéttanna. Félögin voru ósátt við og mótmæltu kröftuglega 25.000 kr. gjaldi sem í kjölfar íjáraukalaga var sett á í ársbyrjun 1992. Nú hefur gjaldið verið lækkað og kostar kr. 5.000 að fá starfsheitisleyfi hjá Iðnaðarráðherra. Samningurinn var staðfestur með undirskrift stjóma beggja félaganna, þann 17. desember 1993. Um samstarfssamning VFI og TFI vísast til ársskýrslu 1994, en þar er hann birtur í heild sinni. 9 FEANI FEANI (Evrópusamtök verk- og tæknifræðinga) samstarf VFI og TFI var með sama hætti og verið hefur að því undanskildu að hvort félag átti tvo fulltrúa í Islandsnefnd FEANI. Samstarfssamningur segir að fulltrúar frá hvoru félagi skuli vera þrír og hefur það verið lagfært. Frá því í september 1992 var forsvar íslandsnefndar FEANI á höndum VFI og for- maður Menntamálanefndar Dr. Guðleifur M. Kristmundsson stýrði nefndinni. Forsvarið fluttist yfír til TFI þann 30. nóvember 1994 og verður Eiríkur Þorbjörnsson for- maður nefndarinnar næstu tvö árin. Aðalfundur samtakanna var haldinn á Möltu í september 1994 og sótti fv. formaður íslandsnefndar þann fund. FEANI samtökin eiga við mikinn fjárhagsvanda að etja og verið er að vinna að endurskipulagningu samtakanna. 10 SAMMENNT - COMETT SAMMENNT eða COMETT stendur fyrir samstarfsverkefni skóla og atvinnulífs. Þetta var skammtímaverkefni sem hafði það hlutverk að opna leiðir og möguleika fyrir nemendur o.fl. í formi styrkja, námskeiða og/eða nemenda- og starfsmannaskipta til þjálfunar á hinum ýmsum sviðum íslensks atvinnulífs. Þessu verkefni er nú lokið, en samþykkt hefur verið að halda áfram eitt ár í viðbót með óbreyttu formi og sjá þá til með framhaldið. Fulltrúi félagsins í þessum samtökum er Dr. Guðleifur M. Kristmundsson formaður Menntamálanefndar og gerir hann betur grein fyrir þessu starfi í skýrslu sinni hér á eftir. 11 Ályktanir og afskipti VFÍ af ýmsum málum 11.1 Háskólabókasafn Á aðalfundi í fyrra var um það rætt að í nýútkominni úttekt sem Verkfræðingafélag Islands lét gera á verkfræðideild Háskóla íslands komu fram alvarlegar athugasemdir vegna stöðu bókasafnsmála við verkfræðideildina. Af þessu tilefni samþykkti aðalfundur Verkfræðingafélagsins meðfylgjandi ályktun með ósk um að henni yrði komið á framfæri við ráðuneytið í von um skjótar og öruggar úrbætur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.