Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 35

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 35
Skýrsla formanns VFI 33 eigin augum alla þá grósku sem ríkir í félagsstarfmu og verða vitni að allri þeirri þjónustu við einstaka félaga og verkfræðistéttina í heild sem fram fer á vegum félagsins. Sem dæmi um þetta má nefna að við stöndum nú enn á tímamótum hvað varðar framtíðar- menntun íslenskra verkfræðinga. Hin ötula menntamálanefnd félagsins hefur mótað nýja stefnu þess í menntunarmálum verkfræðinga sem eftir miklar umræður hefur hlotið samþykki félagsins. Félagið mun nú fylgja því fast eftir að hrinda stefnu þessari í framkvæmd sem miðar að því að gera framtíðarverkfræðinga þessa lands betur í stakk búna til að takast á við þau verkefni sem bíða þeirra á nýjum tímum í sífellt flóknara þjóðfélagi. Ef til vill sýnir þetta starf félagsins betur en margt annað hversu þýðingarmikið Verkfræðingafélag Islands er í raun fyrir verkfræðistétt landsins. Ég vil svo ljúka máli mínu með því að halda því fram að félagið okkar búi yfir ótrúlegum krafti sem lýsi sér ekki sist í því að það hefúr á að skipa fjölda mjög hæfra úrvalsmanna sem jafnan eru reiðubúnir að sinna félaginu þegar á þarf að halda af alúð, ósérhlífni og endur- gjaldslaust. Ég vildi nota tækifærið hér og þakka öllu þessu fólki fyrir þeirra ómetanlega skerf til vaxtar og viðgangs Verkfræðingafélgsins. Óska ég félaginu alls hins besta og þykist viss um að framtíð þess verði björt. Jóhann Már Maríusson formaður VFI Ambjörg Edda Guðbjörnsdóltirframkvœmdasljóri VFI 14 Skýrslur fastanefnda VFÍ starfsárið 1994-1995 Félagslög VFI segja til um störf fastanefnda félagsins, enda er starf fastanefndanna samtvinn- að öllu félagsstarfinu hvert sem litið er. Sumar þessara nefnda halda um það stóra málaflokka og það mikil hagsmunamál fyrir verkfræðinga að útilokað er annað en sömu menn sitji ár eftir ár þannig að reynsla þeirra og þekking nýtist sem best. Að sjálfsögðu er hér um sjálf- boðaliðastarf að ræða sem og önnur störf í þágu félagsins og vonandi er öllum félagsmönnum ljós sú þakkarskuld sem Verkfræðingafélag Islands stendur í gagnvart þessum verkfræð- ingum körlum sem konum. Fastanefndir félagsins eru: Húsnefnd formaður Kynningarnefnd formaður Menntamálanefnd formaður Siðanefnd formaður Útgáfunefnd formaður 14.1 Húsnefnd VFÍ Húsnefnd VFÍ var skipuð eftirtöldum: Halldór Þór Halldórsson formaður Agnar Kofoed-Hansen Vífill Oddsson Húsnefnd hefur haldið þrjá bókaða fundi. Fjármál Verkfræðingahúss eru í góðu lagi eins og áður og hefur verið greitt af öllum lánum á gjalddögum. Hússjóðsbréf. Þrír velunnarar félagsins gáfu VFÍ húsbréf sem þeir höfðu keypt er ráðist var í byggingu Verkfræðingahúss. Þeir eru, Karl Ómar Jónsson, Helgi Bergs, Hilmar Sig- urðsson og Jón Vilhjálmsson. Verkfræðingafélag íslands færir þeint bestu þakkir. Halldór Þór Halldórsson Sigurður Ragnarsson Guðleifur M. Kristmundsson Viðar Ólafsson Árni Árnason
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.