Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 44

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 44
42 Árbók VFÍfTFÍ 1994/95 son fyrir VFÍ. Fulltrúi Eftirlitsnefndar er Jón Vilhjálmsson. Framkvæmdastjóri félaganna er ritari nefndarinnar. Fráfarandi formaður Islandsnefndarinnar sótti aðalfund FEANI, sem haldinn var á Möltu í október s.l. Aðildarlöndin eru nú 22 og umsóknir frá nokkrum löndum í austurhluta Evrópu eru í skoðun. Alls eru um ein og hálf milljón félagsbundinna tæknimanna í aðildarlöndum FEANI. Af þeim íjölda hafa aðeins um fímmtán þúsund sótt um svokallaðan Eurlng titil, þar af um tíuþúsund frá Bretlandi. Framkvæmdastjórn FEANI hefur m.a. byggt áætlanir sínar og afkomu samtakanna á sölu Eurlng titilsins en þær áætlanir hafa ekki gengið eftir. Samtökin eru í íjárhagskröggum og var af þeim sökum ákveðið að halda sérstakan aukafund í Brussel nú í febrúar. Islenskir verk- fræðingar og tæknifræðingar, sem áhuga hafa á störfum í öðrum löndum Evrópu, ættu að hugleiða að sækja um Eurlng titilinn. Þar sem mat er lagt á starfsreynslu við úthlutun á titlinum, gæti það komið fólki að notum og greitt því leið inn á vinnumarkað Evrópusam- bandsins. Eftirlitsnefnd FEANI á íslandi, en í henni eru fulltrúar beggja félaganna, fer yfír umsóknir um Eurlng titilinn. Skilyrði er að umsækjandi sé félagsbundinn í öðru hvoru félag- inu. Fjárhagserfíðleikar FEANI settu mark sitt á Möltufundinn. Akveðið var að hækka aðild- argjöldin um 15% á næsta ári. Forgangsverkefni á næstunni verða að afla Eurlng titlinum meira fylgis, að ráða bót á ijárhagsvandanum og að ákveða inntöku nýrra aðildarlanda. Nokkurs uggs gætir vegna fyrirliggjandi umsóknar frá Rússlandi vegna þess mikla fjölda tækni- og verkfræðinga sem þar starfar. Til frekari upplýsinga er vísað til greinargerðar um þátttökuna í aðalfundinum, sem fylgir með þessari skýrslu. 14.3.6 Fjárhagsáætlun Menntamálanefndar 1995 Menntamálanefnd hefur ekki áður farið fram á það formlega að fá aðgang að rekstrarfé félagsins til sinna þarfa en óskar eftir því nú. Þess má geta að MVFÍ aflar félaginu tekna með vinnu sinni við mat umsókna. Félagið tekur nú 3.000 kr. fyrir að meta umsóknir þeirra sem gerast félagar en 10.000 kr. af þeim, sem óska eftir að nota verkfræðingstitilinn en kjósa að standa utan VFI. Menntamálanefnd óskar eftir að fá aðgang að rekstrarfé til þeirra verkefna sem nefndin annast fyrir félagið, samkvæmt eftirfarandi viðmiðunartölum: 1. Erlent samstarf kr. 150.000 2. Kostnaður vegna ráðstefnu kr. 50.000 3. Aðkeypt aðstoð kr. 50.000 4. Gagnaöflun kr. 25.000 5. Fundakostnaður kr. 25.000 Áætluö fjárþörf alls kr. 300.000 14.3.7 Lokaorö Á starfsárinu var höfð samvinna við Kynningarnefnd VFÍ um gerð kynningarmöppu, sem m.a. er ætlað að svara helstu spurningum þeirra sem óska eftir inngöngu í félagið eða vilja sækja um leyfí til að nota verkfræðingstitilinn. Þá hélt nefndin sérstakan fund með Jóni Atla Benediktssyni, dósent og skorarformanni við verkfræðideild HÍ. Jón Atli er fulltrúi HÍ í SEFI, samtökum verkfræðiháskóla í Evrópu. Tilefni fundarins var afar slæm útreið sem verk- fræðinemar á 1. námsári hlutu í Stærðfræðigreiningu 2, annað árið í röð. í framhaldi af fund-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.