Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Page 47

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Page 47
Skýrsta formanns VFI 45 14.4 Siðanefnd VFÍ Siðanefnd er skipuð fimm fyrrverandi formönnum VFÍ og gengur sá sem lengst hefur verið í Siðanefnd úr henni, en nýr kemur í staðinn að loknum árleguni aðalfundi VFÍ, nánar tiltekið miðast skipunartími við 1. maí ár hvert. Siðanefnd skipuðu á siðasta starfsári: Viðar Ólafsson, formaður Jón Ingimarsson Oddur B.Björnsson Þórarinn Magnússon Halldór Þór Halldórsson Haldnir voru 25. til 27. fundur, eða alls þrír fundir. Engin mál hafa borist siðanefnd á síðastliðnu starfsári og nefndin hefur ekki tekið upp siðferðilegt mál að eigin frumkvæði. Nefndin vinnur nú að gerð starfsreglna fyrir siðanefnd og er gert ráð fyrir að þær verði birtar fyrir vorið. Rétt er að ítreka að Siðanefnd er ekki sáttanefnd og tekur málefni aðeins til úrskurðar og leggur siðferðilegt mat til grundvallar en ekki lagaleg. Viðar Ólafsson formaður Siðanefndar VFl 14.5 Útgáfunefnd VFÍ 14.5.1 Útgáfustarfsemi á árinu 1994 og starfsáætlun fyrir 1995 Útgáfunefnd 1994-95 skipa: Árni Árnason formaður Birgir Jónsson ritstjóri Árbókar Ragnar Ragnarsson annálaritari Þórunn Pálsdóttir fulltrúi í ritstjórn AVS Þóroddur Th. Sigurðsson Guðmundur R. Jónsson 14.5.2 AVS Um síðastliðin áramót lauk samstarfinu um þátttöku VFÍ og TFÍ í útgáfu tímaritsins Arkitektúr, verktækni og skipulag. Fjögur tölublöð komu út á árinu. Nefnd skipuð fulltrúum VFI og TFÍ var falið að endurskoða útgáfumál félaganna og ákvað að kanna vilja félags- manna til að kaupa ritið á niðurgreiddu verði gegn framlagi frá félaginu, en útgáfusamn- ingurinn gaf kost á slíkri valfrjálsri áskrift í stað heildaráskriftar fyrir alla félagsmenn. Svör- unin reyndist það dræin að stjórnir félaganna ákváðu að segja samningnum upp frá og með áramótum. Endurskoðunarnefndin lagði til að því fé sem sparast við að hætta AVS yrði að hluta varið til að efla aðra útgáfustarfsemi, þ.e. fréttabréfið og Árbókina, en hluta yrði varið til að lækka félagsgjöldin í trausti þess að aðrir fylgi fordæminu og umtalsverð lækkun náist á gjöldunum. 14.5.3 Fréttabréf Fréttabréfið VT-fréttir var gefið út í samvinnu við Tæknifræðingafélagið. Blaðið kom út á tveggja vikna fresti nema yfir sumarið. Alls voru gefin út 16 tölublöð á árinu 1994. Stefnt er að því að gefa út 9 tölublöð á fyrri hluta ársins 1995. Eitt þeirra verði með veglegra sniði en hin og dreift til stærri lesendahóps. Viðræður eru að heíjast við Stéttarfélag verkfræðinga, Félag ráðgjafarverkfræðinga, Líf- eyrissjóðinn og félög tæknifræðinga um útgáfú sameiginlegs fféttabréfs sem komi í stað þeirra fréttabréfa sem þessi félög gefa nú út hvert í sínu lagi. Gert er ráð fyrir sömu útgáfutíðni og á VT-fréttum og að 8 tölublöð komi út á bilinu september til desember.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.