Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 54

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 54
52 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 15.5.12 Lokaorð. Þegar málefni koma inn í nefndina þarf að huga að þvi að afgreiða þau út úr nefndinni þannig að hægt sé að taka til við næstu málefni. Verkfræðingafélagið hefur átt frumkvæði og rutt mjög lofsverða braut varðandi ígildisviðskipti. Félagið ætti að geta komið svona máli af sér til stjórnvalda eða einkageirans og jafnvel fengið greiðslu fyrir framlag sitt. Þeir peningar gætu þá nýst félaginu til frekari starfsemi. Utflutningsnefndin þakkar framkvæmdastjóra og starfsfólki á skrifstofu VFI og SV ánægju- legt samstarf og góða þjónustu. Andrés Svanbjörnsson, formadur Utflutningsnefndar VFI 15.6 Stefna og markmið VFÍ Sem fyrr hefur töluverð umræða orðið innan stjómar um markmið, skipulag og stjórn VFÍ. Stefnumörkunamefnd sendi í fyrra stjórn VFI nefndarálit „Endurskoðun markmiðs og skipu- lags Verkfræðingafélags íslands“. Alit þetta fylgdi ársskýrslu 1994. Verið er að vinna að einu og öðru seni fram kemur i nefndarálitinu, en þar er víða komið við og margar afar athyglisverðar hugmyndir að finna. Ohjákvæmilegt er að leggja verulega vinnu í frekari útfærslu þeirra eigi þær að koma að notum. Ef gripið er niður í þessar ágætu tillögur, þá er m.a. bent á að nauðsynlegt sé að endurskoða markmiðin og leiðir reglulega, ella rykfalli hugmyndirnar og verði einskis virði. Stefnumörkun er verkefni framkvæmdastjórnar félagsins og ætti að vera með reglubundnu millibili á dagskrá stjómarinnar. Til uppriljunar er hollt að minnast eins og annars sem tillögurnar gera ráð fyrir, enda þótt um endurtekningu sé að ræða. Ef gripið er niður hér og þar, má m.a. finna þarfar ábendingar eins og : - að verkfræðingum sé nauðsynlegt að hafa með sér félag er annist sameiginlega hags- muni þeirra og sé vettvangur skoðanaskipta á starfssviði þeirra. - að þjóðfélaginu sé mikilvægt að verkfræðingar hafí með sér félag er láti til sín taka málefni verkmennta, framkvæmda og tækni á víðum grunni, félag sem efli þennan þátt menningar í íslensku samfélagi. - að þorri félagsmanna sé hlynntur þessum gmndvallarviðhorfum og að þau séu lykilatriði í hollustu þeirra við félagið. Of margir verkfræðingar standa utan félags, sem bendir til þess að VFI höfði ekki til verk- fræðinga sem skyldi. Gagnrýnum augum þarf að leita eftir veikleikum í starfseminni og setja fram hugmyndir sem líklegar eru til úrbóta. Athyglisvert er að félagið stuðlar með starfsemi sinni að hagsmunum allra verkfræðinga og heldur uppi nafni þeirra, hvort sem þeir eru í félaginu eða ekki. Stefnumörkunarnefndin deilir á stefnu stjórna VFÍ hin síðari ár og segir tilhneigingu hafa verið til að fela öðrum að leysa málefni sem VFÍ hefði átt að leysa og megi segja að Verkfræðingafélagið hafí þannig unnið markvisst að því að gera sig óþarft á þessum sviðum. Sem dæmi eru tekin: • Launa- og kjaramálum verkfræðinga er komið fyrir í sérstöku stéttarfélagi. • Lífeyrismálum verkfræðinga er komið fyrir í sérstökum lífeyrissjóði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.