Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 66
64 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95
31. maí 1994: Kynning á Útboðsgagnabanka EES og GATT
Kynningarfundur á vegum VFI og Utflutningsnefndar VFI.
Gestir: Asgeir Jóhannesson, Ríkiskaup
Fulltrúar frá SKYRR og Ríkiskaupum.
25. júní 1994: Brautskráning verkfræðinema frá Háskóla Islands
Aðalstjórn og formenn nefnda tóku á móti gestum.
Samlokufundur, 6. okt. 1994: Markaðsmál.
Gestur: Þórólfur Arnason verkfræðingur,
framkvæmdastjóri markaðssviðs Olíufélags Islands.
1994: Um ígildisviðskipti „offset“. Að ráðstefnunni stóðu:
VFÍ, Iðnaðarráðuneytisið og Útflutningsráð íslands
Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur.
Jóhann Már Maríusson, formaður VFI.
Sighvatur Björgvinsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Dr. Christoph Kamm, forstjóri Asea Brown Boveri.
Trade Finance Ldt. Baden Swiss.
Thomas A. Bell, framkvæmdastjóri McDonnell Douglas í Finnlandi.
Pálmi Ragnar Pálmason, verkfræðingur VST.
John Adams, Govemment of New Brunswick, Fredericton NB, Kanada.
Curt Karlgren, forstjóri Organization for Offset Radification (OFOR).
Development Corp. Vancouver BC, Kanada.
Edgar Guðmundsson, verkfræðingur.
Jón Asbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs Islands.
Samlokufundur, 3. nóv. 1994: Nýjungar á sviði sjálfvirkni í fiskiðnaði og öðrum matvæla-
iðnaði.
Gestur: Hörður Arnarson, rafm.verkfr. og deildarstjóri hjá Marel hf.
Samlokufundur, 1. des. 1994: Framtíð Áburðarverksmiðjunnar.
Gestur: Hákon Bjömsson.
16. des. 1994: Forsýning í Norræna Húsinu. Frá torfkofa til tæknialdar.
Saga verkfræðinnar í 100 ár.
Samlokufundur, 19. janúar 1995: Sorphirða í fortíð, nútíð og framtíð.
Gestur: Ögmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Sorpu.
Samlokufundur, 2. fcbrúar 1995: Gatnaframkvæmdir á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gestir: Stefán Hermannsson, borgarverkfræðingur.
Þórarinn Hjaltason, framkvæmdastjóri tæknideildar Kópavogs.
Árshóf VFÍ, 4. febrúar 1995, að Hótcl Sögu.
Heiðursgestur: Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir.
Ráðstefna 17. okt.
Ráðstefnustjóri:
Gestir: