Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Page 85
Félög tengd VFÍ 83
Hrein eign til greiðslu líf-
eyris hækkaði á árinu um 542
m.kr., var í árslok 3.729 mill-
jónir króna og nemur hækk-
unin 17% á milli ára.
Mynd 2 sýnir hvemig hrein
eign til greiðslu lifeyris hefur
þróast frá 1982. Sjá má, að frá árslokum 1982 til ársloka 1994 hefur eignin vaxið úr 570 m.kr.
í 3.730 m.kr., sem er 6,5 foldun.
All nokkur breyting varð á samsetningu skuldabréfaeignar sjóðsins með sölu húsbréfa og
kaupum íslenskra ríkisskuldabréfa í erlendri mynt og með kaupum skuldabréfa bæjar- og
sveitarfélaga. Einnig voru keyptar einingar i verðbréfasjóðum, verðtryggð skuldabréf
fyrirtækja skráðum á verðbréfaþingi og hlutabréf skráðra fyrirtækja.
Heildariðgjöld til sjóðsins hækkuðu milli ára úr tæpum 280 m.kr. í rúmar 307 m.kr. og
jafngildir það u.þ.b. 10% hækkun. Rekja má það til tjölgunar sjóðfélaga að verulegu
leyti. Ef teknar eru út rúmar 18 m.kr., sem greiddar voru vegna réttindaflutnings, og miðað
við 1.300 greiðandi sjóðfélaga, greiddi hver sjóðfélagi að meðaltali 222.500 kr. í iðgjöld á árinu
1994. Að meðaltali var þá greitt af launum, sem nema 187.500 kr. á mánuði.
1994 1993 1992 1991 1990
Ellilífeyrir kr. 21.191.943 71% (72) (68) (66) (60)
Örorkulífeyrir kr. 2.710.915 9% ( 9) ( 9) ( 8) (13)
Makalífeyrir kr. 5.057.784 17% (17) (20) (24) (25)
Barnalífeyrir kr. 802.200 3% ( 2) ( 3) ( 2) ( 2)
Tatta 3 Skipling lifeyrisgreiðslna.
350 j----—— _ .
=í~~ .nllH
===== E 3 = 5 = 35-
i M I I i i i i i i
■ ■ i i i i ■ ■ ■ ■ i
1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994
Mynd 3 IðgjöldgreiddLVFÍ. Verólag íjamiar 1995.
Mynd 3 sýnir þróun iðgjalda greiddum LVFÍ á tímabilinu 1983-1994. Sjá má, að eftir að
iðgjöld höfðu næstum þrefaldast á tímabilinu 1984 - 1991, hefur ríkt nokkur stöðnun. Án efa
endurspeglar það þjóðfélagsástand síðustu missera. Á síðasta ári rná þó sjá nokkra aukningu á ný.
Lífeyrisgreiðslur hækkuðu um 15 % á milli ára. Lífeyrisþegum fjölgaði um sex á árinu.
Fimm fóru á ellilífeyri og einn á örorkulífeyri. Fjórir ellilífeyrisþegar létust á árinu og fá
makar þeirra makalífeyri eftir andlát þeirra. Fimm börn bættust við á barnalífeyri, en hætt var
að greiða lífeyri vegna fjögurra barna.
Frá árslokum 1994 hefur lífeyrisþegum ijölgað um einn, þannig er nú greiddur lífeyrir
vegna 67 sjóðfélaga.
1 Ilutfallsskipling á milli lífeyrisflokka er nánast eins og árið á undan.