Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 86
84 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95
Rekstrargjöld að frá-
dregnum rekstrartekjum
lækkuðu á milli ára um 4,1
milljónir króna úr 2 l,5
m.kr. í 17,4 m.kr. Jafngildir
sú lækkun 19,2%.
Rekstrargjöld að frá-
dregnum rekstrartekjum
eru nú 5,7% af iðjyöldum
og 0,50% af meðaleign
sjóðsins. Mestu munar að
laun og launatengd gjöld
lækkuðu um 2,4 milljónir og annar kostnaður um 900 |iúsund, en rekstrartekjur ukust um
tæpar 800 þúsundir.
Stöðugildum var fækkað um eitt í árslok 1993.
Mynd 4 sýnir rekstrarkostnað LVFI á verðlagi í janúar 1995. Sjá má, að tekist hefur að
lækka launakostnað verulega á síðustu tveimur árum, einnig hafa rekstrartekjur hækkað.
16,0% 42,3% 14,5% 14,2% (35,0%) í verðtryggðum lánum fjárfestingalánasjóða (45,5%) í verðtryggðum lánum til sjóðfélaga ( 2,3%) í gengis- og verðtryggðum lánum ríkissjóðs ( 8,8%) í verðtryggðum lánum bæjar- og sveitarfélaga
2,8% 1,2% ( 0,0%) ( 1,7%) í innlendum verðbréfasjóðum í verðtryggðum lánum banka og sparisjóða
2,8% 1,1% ( 0,3%) ( 1,3%) í öðrum verðtryggðum lánum í Verkfræðingahúsi
3,2% ( 4,0%) í skammtímakröfum
1,0% ( 0,5%) í hlutabréfum
0,2% 0,7% ( 0,3%) ( 0,3%) í öðrum eignum í lausafé
Tafla 4 Varðveisla eigrta sjóðsins.
CB
c
'O
E
o
c
:o
E
o
<o
ro
o
25
20
15
10
5
0
1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994
Laun og tengd gjöld
Heildarkostnaður
Rkostn. Rtekjur
T I
III I 1 I I
Mynd 4 Rekstrarkostnaður LVFÍáJostu verðlagi. Verðlag ijanúar 1995.
Mynd 5 á næstu síðu sýnir rekstrarkostnað LVFÍ sem hlutfall af meðaleign hvers árs. Sjá
má aö mjög hefur stefnt í rétta átt síðustu tvö árin
Mynd 6 á næstu síðu sýnir rekstrarkostnað LVFÍ sem hlutfall af iðgjöldum hvers árs.
Ráðstöfunarfé jókst um 74% milli ára. Þar vegur þungt sala húsbréfa á síóasta ári.
Avöxtun sjóðsins var 8,5% sem er 7,1% raunávöxtun miðað við lánskjaravísitölu, en 6,5%
umfram byggingavísitölu. Þetta er 1,7% hærri ávöxtun en 1993 og skýrist það að nokkru af
því að á árinu voru seld húsbréf, sem voru bókfærð á kaupverði, en þau höfðu verið keypt
með afföllum. Bréfin voru seld með lægri ávöxtunarkröfu en þau voru keypt og kom því fram
hagnaður við sölu þeirra. Hagnaður þessi er bókfærður sem vaxtatekjur á árinu 1994.