Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 89

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Síða 89
Félög tengd VFI 87 Að því leytinu sem þessi atriði skipta máli fyrir vaxtastefnu LVFÍ þarf hér að fylgjast með og vera tilbúinn að laga sig að breyttum aðstæðum. Þess má geta hér, að samkvæmt lánakönnun Sambands almennra lífeyrissjóða frá í mars 1995, eru aðrir lífeyrissjóðir með vexti á bilinu frá 5,5% vöxtum og upp í meðalvexti banka og sparisjóða, en það munu nú vera 8,75% vextir. Algengt er að lífeyrissjóðir séu með 6,0% vexti. 3.4 Erlend fjárfesting Heimildir til erlendra fjárfestinga voru fyrst settar inn í reglugerð sjóðsins fyrir tveimur árum og var þá miðað við 5% af eign að hámarki. Það hámark var síðan hækkað upp í 15% á aðal- fundi í maí 1994. Stjórninni þykir rétt að verja hluta sjóðsins til ijárfestinga erlendis og dreifa þannig áhættu af starfsemi hans, en slík sjónarmið eru einnig uppi hjá lífeyrissjóðum í öðrum löndum, þrátt fyrir að atvinnulíf þar sé ekki jafn einhæft og hér er. Á síðasta ári voru keypt einingabréf hjá Kaupþingi hf sem ijárfestir að mestu í erlendum verðbréfum. Snemma á þessu ári var gert samkomulag við Handsal hf um íjárfestingar erlendis, en þeir eru í samstarfi við fyritækið Goldman Sachs. Til ijárfestinga hjá þeim hefur á þessu ári verið varið u. þ. b. 65 m.kr. Ásamt nokkrum hinna stærri lífeyrissjóða í landinu tók LVFÍ þátt í vali á erlendum aðila, sem ætlað er að sjá um fjárfestingar erlendis fyrir lífeyrissjóðina. Fyrir valinu varð fyrirtækið Gartmore Capital Management, en það hefur höfuðstöðvar í London. Stjórnin ráðgerir að verja á næstunni 50 m.kr. til fjárfestingar hjá þeim. í eigu sjóðsins er nokkuð íslenskum bréfum, sem miðuð eru við erlenda gjaldmiðla, t. d. er þar um að ræða ríkisskuldabréf. Líta verður til þessara bréfa þegar áhætta sjóðsins gagnvart breytingum á gengi gjaldmiðla er metin við nýjar erlendar ijárfestingar. 3.5 Rekstur sjóðsins Nokkuð hefur verið um að lífeyrissjóðir hafi verið sameinaðir og þannig myndaðir stærri sjóðir er fyrir voru. Ávinningur, sem menn telja sig fá með stærri sjóðum er, að betur sé staðið að fjárfestingum, kostnaður verði hlutfallslega minni og meiri áhættudreifing. Síðasta atriðið á reyndar ekki við um séreignarsjóði, enda taka þeir enga áhættu af sínum sjóðfélögum. Sumir telja að með samningum við verðbréfasjóði sé hægt að ná þessum atriðum fram, að hluta a. m. k. Rétt er að benda á, að enn sem komið er hafa verðbréfafyrirtækin ekki mikla reynslu af rekstri sameignarsjóða. Með samningi lífeyrissjóðs við verðbréfafyrirtæki næst ekki nein áhættudreifing vegna þeirrar tryggingar sem sjóðfélagarnir eru í. Nefna má, að í drögum að frumvarpi til laga um starfsemi lífeyrissjóða, sem er í vinnslu í ijármálaráðuneytinu án þess reyndar að hafa litið dagsins ljós, er gert ráð fyrir lágmarksijölda sjóðfélaga. Rökin fyrir því að hafa ákvæði um lágmarksfjölda eru ekki aðeins lækkun rekstrarkostnaðar, heldur einnig áhættudreifmg. Á síðasta ári var látið reyna á hugsanlegt samstarf milli LVFÍ og LTFÍ. Ekki var vilji hjá LTFÍ fyrir slíku samstarfí og hafa þeir samið við verðbréfafyrirtæki um reksturinn. Stjórnin hefur reyndar rætt við enn aðra sjóði um hugsanlegt samstarf og kynnt sér rekstur annarra. Þannig eru þessi atriði til umræðu í stjórn sjóðsins, en stjómin hefur kosið að aðhafast ekki að sinni. Á síðasta aðalfundi var innganga í sjóðinn rýmkuð og er nú, auk verkfræðingum, öllum, sem hafa lokið 90 eininga B.S. námi við háskóla heimil innganga í sjóðinn, enda séu allir stjórnarmenn sammála.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.