Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 94

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 94
92 Árbók VFÍ/TFÍ 1994/95 Rcttindi fclaga 12. gr. Félagar hafa rétt til að kenna sig við félagið og nota skammstöfunina FVFI með nafni sínu. Almennir félagar, kjörfélagar og heiðursfélagar hafa rétt til að vera félagar í einni eða fleiri deildum, með þeim takmörkunum, sem lög þeirra segja til um. Ungfélögum er heimil fundarseta á almennum fundum og á fundum í deildum. Þeir hafa ekki önnur réttindi í félaginu. Atkvæðisrétt hafa félagar, sem tilgreindir eru í 4. gr., 6. gr. og 7. gr. Eingöngu félagar í VFl hafa rétt til setu í aðalstjórn. Skipulag 13. gr. Æðsta vald í málefnum félagsins hefur aðalfundur. Starfsemi félagsins er stjórnað af aðalstjórn og framkvæmdastjórn undir forystu formanns, en framkvæmdastjóri og starfslið skrifstofu félagsins annast dagleg störf að málefnum þess. Innan vébanda félagsins starfa deildir og hagsmunafélög skv. 17. gr. Fastanefndir starfa innan félagsins að sérstökum málefnum. Félagið getur gerst aðili að öðrum samtökum. Aðalstjórn 14. gr. I aðalstjórn sitja fimm menn, sem kosnir eru á aðalfundi, sbr. 15. gr., svo og fulltrúar sér- greina- og hagsmunafélaga, sem samþykki hafa hlotið, sbr. 17. gr. Stjómin kýs sér varafor- mann til eins árs úr hópi meðstjórnenda, sem kosnir eru á aðalfundi. Formaður kallar saman aðalstjóm til funda og getur boðað varamenn á stjórnarfundi, þegar þess er talin þörf. Aðalstjórn markar stefnu félagsins og skal að jafnaði koma saman á tveggja mánaða fresti átímabilinu 15. sept. til 15. maí. Fundur aðalstjórnar er lögmætur, ef hann situr helmingur stjómarmanna auk formanns eða varaformanns. Afl atkvæða ræður úrslitum við atkvæðagreiðslur, nema annað sé tekið fram í lögum félagsins, og ræður atkvæði formanns, er atkvæði verða jöfn. Kosning 15. gr. Formann, ijóra meðstjórnendur og tvo varameðstjórnendur skal kjósa skriflega til tveggja ára í senn þannig að annað árið skal kjósa formann, tvo meðstjórnendur og einn varameð- stjórnanda, en hitt árið tvo meðstjórnendur og einn varameðstjórnanda. Endurkjör er heimilt einu sinni, þannig að formaður og/eða meðstjórnendur geta setið tjögur ár samfellt í stjórn. Framkvæmdastjóm tilkynnir félagsmönnum eigi síðar en I. febrúar, hverjir stjórnarmenn ganga úr stjórninni á næsta aðalfundi, og auglýsir eftir tillögum félagsmanna um stjórnar- menn. Þær tillögur skulu vera skriflegar og hafa borist stjórninni fyrir 15. febrúar. Að þeim fresti útrunnum, skal kynna formannsefni / formannsefnum uppástungur, sem borist hafa. Eigi síðar en með aðalfundarboði sendir stjórnin félagsmönnum kjörseðla með nöfnum allra þeirra, sem stungið hefur verió upp á. Stungið skal upp á a.m.k. þremur meðstjórn- endaefnum, og verða þeir meðstjómendur, er flest atkvæði hljóta og varameðstjórnandi sá, er næstflest atkvæði hlýtur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.