Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Qupperneq 106
104 ÁrbókVFÍ/TFÍ 1994/95
Gullmerkishafar Verkfræðingafélags íslands
Gullmerki VFÍ var fyrst veitt á 45 ára afmælishátíð félagsins árið 1957.
Þessir hafa verið sæmdir gullmerkinu:
1. Geir G. Zoéga, byggingarverkfræðingur 1957
2. Marínus E. Jessen, vélaverkfræðingur 1957
3. Paul Smith, símaverkfræðingur 1957
4. Finnbogi R. Þorvaldsson, byggingarverkfræðingur 1960
5. Steingrímur Jónsson dr.techn.h.c., rafmagnsverkfræðingur 1961
6. Jakob Gíslason, rafmagnsverkfræðingur 1972
7. Sigurður S. Thoroddsen, byggingarverkfræðingur 1972
8. Benedikt Gröndal, vélaverkfræðingur 1982
9. Einar B. Pálsson dr.techn.h.c., byggingarverkfræðingur 1982
10. Eiríkur Briem, rafmagnsverkfræðingur 1982
11. Árni Snævarr, byggingarverkfræðingur 1982
12. Leifur Ásgeirsson dr.phil., stærðfræðingur 1984
13. Trausti S. Einarsson dr.phil., stjömufræðingur 1984
14. Páll Ólafsson, efnaverkfræðingur 1984
15. Bjöm Jóhannesson PhD, efnaverkfræðingur 1984
16. Ólafur Sigurðsson Tekn.dr.h.c., skipaverkfræðingur 1984
17. Sveinn S. Einarsson, vélaverkfræðingur 1984
18. Gunnar Böðvarsson PhD, vélaverkfræðingur 1984
19. Þorbjöm Sigurgeirsson dr.scient.h.c., eðlisfræðingur 1985
20. Sigurður Fl. Pétursson dr.phil, gerlafræðingur 1985
21. Jakob Sigurðsson PhD, efnaverkfræðingur 1985
22. Haukur Pjetursson, mælingaverkfræðingur 1985
23. Baldur Líndal, efnaverkfræðingur 1985
24. Eggert V. Briem, uppfinningamaður 1985
25. Kristín Kristjánsdóttir Hallberg, efnaverkfræðingur 1985
26. Sigurkarl Stefánsson, stærðfræðingur 1986
27. Óskar B. Bjamason, efnaverkfræðingur 1986
28. Jóhannes Zoéga, vélaverkfræðingur 1986
29. Haraldur Ásgeirsson, efnaverkfræðingur 1986
30. Konrad Zuse dr.techn.h.c., byggingarverkfræðingur 1986
31. Hinrik Guðmundsson, efnaverkfræðingur 1987
32. Sigmundur Guðbjarnason dr.rer.nat., efnaverkfræðingur 1987
33. Unnsteinn Stefánsson dr.phil. efnafræðingur 1988
34. Loftur Þorsteinsson dr.techn.h.c. byggingarverkfræðingur 1989
35. Jón Hálfdanarson dr.rer.nat., eðlisefnafræðingur 1989
36. Sigurjón Rist, vatnamælingamaður 1990
37. Bergur Jónsson, rafmagnsverkfræðingur 1990
38. Ríkharður Kristjánsson Dr.Ing., byggingarverkfræðingur 1990
39. Snæbjörn Jónasson, byggingarverkfræðingur 1991
40. Halldór H. Jónsson, arkitekt 1992
41. Vigdís Finnbogadóttir dr.phil.h.c., forseti íslands 1992
42. Egill Skúli Ingibergsson, rafmagnsverkfræðingur 1993
43. Páll Sigurjónsson, byggingarverkfræðingur 1993