Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 159

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 159
Skýrsla formanns TFI 157 11 Umsagnir um lagafrumvörp o.fl. Alþingi íslendinga o.fl. aðilar óska gjarnan eftir áliti eða umsögn TFI á lagafrumvörpum, þingsályktunaratillögum o.fl. sem varðar tæknifræðinga og málefni sem þeim tengjast. Stjóm félagsins hefur orðið vör við að álit félagsins skiptir máli í þjóðfélagsumræðunni og því er vandað til þeirra umsagna sem frá félaginu fara. Á starfsárinu voru m.a. veittar umsagnir um eftirfarandi: 11.1 Frumvarp til skipulags og byggingarlaga Hönnunarnefnd sendi frá sér mjög ítarlega umsögn og liggur hún frammi á skrifstofu TFI. 11.2 Frumvarp til laga um löggildingu starfsheita í tækni og hönnunargreinum Hinn 3. maí 1994 skipaði iðnaðarráðherra starfshóp til að fara yfir lög nr. 62/1986 um rétt manna til að kalla sig verkfræðinga, húsameistara, landlagshönnuði, húsgagna- og innan- hússhönnuði, tæknifræðinga og byggingarfræðinga. Páll Á. Jónsson varaformaður TFI tók þátt í nokkrum fundum starfshópsins. Ástæður endurskoðunar á þessum lögum voru m.a. að félög verk- og tæknifræðinga óskuðu eftir endurskoðun laganna vegna mikils kostnaðar sem féll á félagsmenn þessara félaga, þegar ríkið hóf að taka 25.000 kr. fyrir að gefa út leyfi til að mega kalla sig tæknifræðing eða verkfræðing. Þessi kostnaður þótti óeðlilegur í Ijósi þess að ekki var verið að gefa út starfs- leyfi heldur leyfi til að bera ákveðið starfsheiti. Þá hafði einnig ríkt óvissa um hver hefði endanlegt úrskurðarvald um það hverjir megi bera ákveðin starfsheiti samkvæmt lögunum. Síðast en ekki síst hafa tvær tilskipanir ESB áhrif á þær reglur sem voru í gildi og gera breytingar nauðsynlegar. Samkvæmt hinu nýja frumvarpi er fest í sessi að ráðuneytið skuli leita umsagna félaganna áður en það gefur út leyfi til að kalla sig fyrrgreindum starfsheitum. í frumvarpinu er gert ráð fyrir að ráðherra skuli staðfesta leyfi til að bera starfsheiti ef viðkomandi leggur fram vottorð sem gefið er út innan EES að fenginni umsögn viðkomandi félags. Einhverjar athugasemdir bárust við frumvarpið í endanlegri gerð og því var það ekki lagt fram á nýliðnu þingi, en gera má ráð fyrir að það verði lagt fram á næsta þingi. 11.3 Þingsályktunartillaga um megunarvarnarbúnað í bifreiðar ríksisins Gunnar Þór Gunnarsson og Sigurður Sigurðarson skrifuðu umsögn sem liggur frammi á skrifstofu TFÍ. 12 Rekstur skrifstofu, félagatal og innheimta félagsgjalda 12.1 Rekstur skrifstofu Frá síðust áramótum hafa TFÍ og VFÍ rekið saman skrifstofu. Æðsta vald skrifstofu er sam- starfsnefnd um samrekstur skrifstofu og í henni sitja formenn og varaformenn félaganna. Kosnaður skiptist m.v. höfðatölu og er hlutur TFÍ þetta starfsár 36%. Eitt af markmiðum félaganna með samrekstrinum var að leita mögulegra leiða til að lækka kostnað við reksturinn eða a.m.k. að sjá til þess að hann ykist ekki. Ef ársreikningar eru skoðaðir kemur í ljós að ekki er sparnaður á milli áranna 1994 og 1993, þvert á móti er kostn- aður hærri 1994. Skýringar á þessu eru meðal annars þær að Sigurður Georgsson fyrrum framkvæmdastjóri TFÍ var í 4 mánaða launalausu fríi árið 1993 og fyrrum starfsstúlka átti inni óuppgert orlof og yfirvinnu sem hvorutveggja var gert upp í ársbyrjun 1994. Kostnaður árið 1994 er því nær því að vera svipaður og hann var árið 1992.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.