Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 161

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 161
Skýrsla formanns TFÍ 159 12.4 Samstarf viö VFÍ Samstarf við VFI hefur aukist til muna á síðastliðnu ári. Alltof langt mál væri að rekja allar þær samastarfsnefndir sem eru starfandi og er bent á lista um samstarfsnefndir sem fylgir þessari skýrslu. 13 Niðurlag Eins og sjá má á þessari skýrslu hefur starf félagsins verið umfangsmikið á síðastliðnu ári. Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með auknum áhuga félagsmanna á félaginu og jafn- framt hafa augu manna opnast fyrir þeim möguleikum sem félagið hefur upp á að bjóða. Það má segja að þetta komi vel frant í starfi hönnunamefndar. Eg hef verið formaður félagsins í tvö ár og hefur þetta verið mjög ánægjulegt og þroskandi tímabil fyrir mig. Eg hef ákveðið að gefa ekki kost á mér til stjórnarsetu næsta tímabil og tel ég reyndar að sú hefð sem kornin er á að formenn sitji ekki nema tvö ár í senn sé góð því þetta er mjög krefjandi sjálfboðastarf og sjálfsagt að sem flestir komi að því. Það hefur einnig skapast hefð fyrir því að varaformaður bjóði sig fram til formanns. Það var þannig í mínu tilviki og Páll A. Jónsson varaformaður býður sig nú fram til formanns. Páll hefur staðið sig mjög vel sem varaformaður og hefur sinnt mörgum trúnaðarstörfum fyrir félagið og mætt fyrir hönd þess á opinberum vettvangi. Það er meira en rétt að segja það að vera formaður í félagi eins og TFI. Næsti formaður kemur til með að leiða fyrsta samnorræna fund tæknifræðingafélaganna sem haldinn verður hér á landi. Hann kemur einnig til með að leiða frekara samstarf og samvinnu við VFÍ. Páll hefur þegar komið sterkur inn í báða þessa málaflokka og ég veit að hann hefur með störfum sínum og framkomu bæði öðlast fullt traust núverandi formanns og stjórnar VFÍ, sem og vina okkar á Norðurlöndunum, en Páll átti fund með þeim í janúar sl. þegar þeir voru hér á ferð til að undirbúa sumarfundinn. Af þessu má ljóst vera að ég styð Pál eindregið til formennsku í TFÍ. Aðrir sem hætta í stjórn eru Guðmundur Hjálmarsson og Björn Ingi Sverrisson sem reynd- ar býður sig fram í varastjórn. Eg vil þakka þessum mönnum ásamt Páli fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Ég vil nota tækifærið og þakka starfsfólki skrifstofu, Arnbjörgu Eddu, Guðríði og Auði fyrir frábært samstarf og óska ég þeim velfarnaðar í framtíðinni. Gunnar Sœmundsson, formadur TFÍ 14 Skýrslur fastanefnda og annarra nefnda TFÍ 14.1 Skýrsla menntunarnefndar TFÍ I stjórn Menntunamefndar TFI sátu eftirtaldir aðilar: Gunnar Sæmundsson formaður Freyr Jóhannesson kosinn á aðalfundi Jónas Guðlaugsson kosinn á aðalfundi Sæbjörn Kristjánsson fulltrúi í skólanefnd TI Framkvæmdastjóri félagsins situr alla fundi Menntunarnefndar og skrifar fundargerð. Stjórnin hélt 9 fundi og tók fyrir 42 mál. Eins og fram kemur í skýrslu stjórnar gengu 43 í TFI á síðastliðnu starfsári. Af þeim voru 35 tæknifræðingar sem ekki höfðu sótt um áður. Við mat á umsóknum um leyfi til að kalla sig tæknifræðing styðst Menntunarnefnd við sameiginlega yfirlýsingu TFÍ og Iðnaðarráðuneytisins frá því 1988, FEANI REGISTER og ABET REGISTER.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.