Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Qupperneq 164

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Qupperneq 164
162 ÁrbókVFÍ/TFÍ 1994/95 14.4.1 Skýrsla nefndar um hönnunarmál starfsárið 1994 - 1995 Nefndin var skipuð á stjórnarfundi TFI 27. apríl 1994. Hlutverk nefndarinnar var að fjalla um erindi sem félaginu hafa borist og varða hönnunarmál. Nefndin hélt sjö formlega fundi á starfsárinu auk nokkurra óformlegra funda. Helstu málaflokkar sem nefndin hefur unnið að eru: 1. Réttindamál og endurskoðun byggingarlaga. 2. Útboð á hönnun. 3. Ymis hagsmunamál tengd þeim sem starfa við hönnun. 14.4.2 Rcttindamál og endurskoðun byggingarlaga Verkefnin í þessum málaflokki tengjast helst rafmagnstæknifræðingum. Gildandi byggingar- lög nr. 54 frá 1978 kveða skýrt á um það, hverjir hafa rétt til þess að gera uppdrætti af húsum og öðrum mannvirkjum. I áraraðir hefur það viðgengist að byggingarlögum og byggingar- reglugerð hefur ekki verið framfylgt varðandi það hverjir hafa rétt til þess að gera raflagna- uppdrætti af þeim mannvirkjum sem byggingarreglugerð nær til. Rafmagnsveitur á landinu hafa séð um að taka við, yfirfara og varðveita raflagnateikningar. Rafmagnsveitumar segjast vinna þetta verk í umboði viðkomandi byggingarfulltrúa. Formaður nefndarinnar ritaði bréf til Rafmagnsveitu Reykjavíkur þann 17. nóvember 1993 og spurði í bréfinu um það, hvenær Rafmagnsveitan ætlaði að fara að framfylgja byggingar- lögum frá 1978 þar sem kveðið er á um það hverjir hafa rétt til þess að gera uppdrætti. Svar við þessari fyrirspurn hefur enn ekki borist. Árið 1993 hóf Umhverfisráðuneytið sem er ráðuneyti byggingarmála, að löggilda raf- lagnahönnuði skv. 12. gr. byggingarlaga nr. 54/1978. Formaður nefndarinnar ritaði bréf til umhverfisráðherra þann 7. febrúar 1994 og spurðist fyrir um það hver/hverjir munu framfylgja því að raflagnateikningar sem lagðar eru inn til samþykktar hjá rafmagnsveitum séu gerðar af þeim sem eru með löggildingu til hönn- unarstarfa, sbr. 12. grein byggingarlaga nr. 54/1978. Með bréfi dagsettu 5. maí 1994 svarar umhverfisráðuneytið bréfinu. í svari sínu vísar umhverfisráðuneytið til ljósrits af bréfi Iðnaðarráðuneytisins, dagsett 8. apríl 1994 til Sambands íslenskra rafveitna. Umhverfisráðuneytið segist vera sammála því, sem þar kemur fram um stöðu málsins. 1 lok bréfsins segir síðan að unnið sé að endurskoðun byggingarlaga og sameiningu þeirra við skipulagslög. Fyrirhugað sé að leggja fram frumvarp um þetta í upphafi næsta þings. Af svarbréfi Umhverfisráðuneytisins var þannig ljóst, að það ætlaði ekki að gera neitt í málinu. Þegar hér var komið sögu þótti nefndinni sýnt að málið var orðið lögfræðilegs eðlis (og hafði kannski verið það frá byrjun). Fékk nefndin heimild til þess að ráða lögmann til þess að skrifa greinargerð um málið. Nefndin réði Jón R. Pálsson hdl. til þess að skrifa greinargerð um starfsréttindi tæknifræðinga samkvæmt 12. gr. byggingarlaga nr. 54/1978. Greinargerðin fylgir nefndarskýrslu þessari, merkt fylgiskjal 1. í niðurlagsorðum greinargerðar lög- mannsins, sem er dagsett 1. desember 1994 segir: „I samræmi við framangreinda niðurstöðu legg ég til að málsmeðferð og niðurstaða Umhverfisráðuneytis verði kærð til umboðsmanns Alþingis. Það þjónar ekki neinum til- gangi að senda Umhverfisráðuneytinu mótmæli og mun einungis tefja málið. Það verður að telja harla ólíklegt að það viðurkenni mistök sín. Ég óska því eftir umboði til þess að fá að kæra málið.“ Með bakstuðningi Tæknifræðingafélagsins og Verkfræðingafélagsins var ákveðið að fela lögmanninum að kæra málið. Lagði hann til að vænlegra til árangurs væri að einstaklingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.