Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Page 168

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Page 168
22 Félög tengd TFI starfsárið 1994/1995 1 Kjarafélag tæknifræðinga - KT Stjórn Kjarafélagsins 1994-1995 skipa þessir. Aðalstjórn: Jóhannes Benediktsson formaður Pétur Einarsson varaformaður Henry Þór Granz Ólafsson ritari Bergþór Þormóðsson stjómarmaður Haraldur Haraldsson gjaldkeri Varamenn: Haraldur Sigursteinsson Páll Jónsson Vinnustaður Borgarverkfræðingur Póstur og sími Vegagerð ríkisins Rafmagnsveita Reykjavíkur R.B. Keldnaholti Vegagerð ríkisins Póstur og sími Aðalfundir Kjarafélags tæknifræðinga eru haldnir í nóvembermánuði ár hvert. 1 félaginu eru starfandi Tæknifræðingar sem ráðnir eru eða skipaðir í starf samkvæmt lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna. í nóvember 1994 voru félagsmenn í Kjarafélaginu 196. A starfsári stjómar sem lauk í nóvember 1994 voru haldnir 16 stjómarfundir, auk þessa vom haldnir 4 fundir með Stéttarfélagi Tæknifræðinga þar sem rætt var um nánari samvinnu þessara félaga og farið yfir kosti þess og galla að þessi félög ynnu nánar saman en verið hefur. Fram kom á þessum fundum að góður áhugi er hjá stjómum beggja félaganna að halda þessu starfi áfram, og hafa verið skipaðir vinnuhópar til að íjalla um einstök málefni og útfærslur. Haustið 1994 var tekin upp samvinna við Stéttarfélag Verkfræðinga vegna komandi kjarasamninga. Núgildandi kjarasamningar runnu út 1. janúar 1995. Grunnur að þessari samvinnu hófst með samstarfi þessara aðila á Vegagerð ríkisins þar sem samkomulag náðist um samræmda launatöflu félaganna. Frá síðastliðnum áramótum hafa verið haldnir 7 sameiginlegir fundir þar sem mótaðar hafa verið kröfur vegna komandi kjarasamninga. Sá áfangi að náðst hafl góð samvinna milli KT og SV tel ég afar mikilvægan fyrir tæknifræðinga sem mun væntanlega styrkja stöðu okkar í samningamálum í framtíðinni. Meginkröfur félaganna eru að launatafla verði samræmd milli KT og SV, hærri starfs- aldurshækkanir, endurskoðun launaliða vegna framhaldsnáms. Inn í samninga komi nánari skilgreining um endurmenntun og rétt til launahækkunar auk skýrari réttinda til námsleyfis. Haldnir hafa verið þrír samningafundir þar sem rætt hefur verið sameiginlega við ríki og borg. Viðbrögð vinnuveitenda hafa verið á neikvæðari nótunum og hefur lítil umræða fengist um þessa liði, umfram 2.700 kr. hækkun grunnlauna sem boðin var á síðasta samningafundi. Boðinn er gildistími samnings til ársloka 1996. Á meðan ekki fæst meiri umræða um sérkröf- ur okkar, höfum við lýst yfir að ekki verði skrifað undir kjarasamning.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.