Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 169

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.1995, Side 169
Félög tengd TFI 167 Eitt af meginverkefnum Kjarafélagsins er nánari samvinna við Tæknifræðingafélagið og Stéttarfélög tækni- og verkfræðinga . Félagsgjöld í félaginu eru 3.000 kr. á ári og þar af renna 1.600 kr. í Kjaradeilusjóð. 1.1 Vísinda og starfsmenntunarsjóður Kjarafélags Tæknifræðinga Fulltrúar KT í stjórn sjóðsins eru : Haraldur Sigursteinsson Vegagerð ríkisins Páll Jónsson Póstur og sími Úthlutað var á árinu 1994 til einstaklinga 20 styrkjum til endurmenntunar á ýmsum sviðum, þar á meðal til fjárfestinga í tölvubúnaði. Hámarksstyrkur til endurmenntunar er 175.000 kr. á tveggja ári fresti. Hafi einstaklingur ekki hlotið styrk á þriggja ára tímabili getur styrkveiting numið allt að 200.000 kr. Styrkur til Ijárfestinga á tölvubúnaði til starfsmenntunar er 50% af kaupverði þó að há- marki 100.000 kr. Jóhannes Benediktsson, formaður Kjarafélags tœknifrceðinga 2 Stéttarfélag tæknifræðinga - ST Stjórn félagsins er ( rétt fyrir aðalfund 1995) eftirtaldir: Helgi Baldvinsson, formaður Kristinn Alexandersson, varaformaður Stefán Þór Ragnarsson, gjaldkeri Ólafur Ástgeirsson, ritari Gunnar Þór Gunnarsson, meðstjórnandi Ólafur Hermannsson, varamaður Ólafur Wernersson, varamaður Starfsemi ST hefur verið með hefðbundnum hætti síðastliðið starlsár. Haldnir hafa verið stjórnarfundir u.þ.b. einu sinni í mánuði. Það sem helst hefur breyst frá fyrri árum er að kornið hefur inn á borð stjórnarinnar beiðni um að aðstoða félagsmenn við að halda rétti sínum. Kjarasamningur er aðeins gerður við Félag Ráðgjafarverkfræðinga en aðeins hluti félaga í ST starfa hjá FRV stofum. Við höfum lagt áherslu á að þeir sem starfa t.d. sem sölumenn eða við iðnað, vitni í kjarasamning okkar við FRV i ráðningarsamningi, og að gerður sé skrilleg- ur ráðningarsamningur. Atvinnuástand undanfarinna ára leiðir til þess að erfiðara er að sækja réttindi sín. Fyrirspurnir hafa borist til stjórnar, um hvort möguleiki sé á Qárhagslegri aðstoð við málarekstur. Eins og félagsgjöldin eru, er erfitt að verða við því. Þetta sýnir að félagsgjöld eru allt of lág og félagið hefur ekki bolmagn til að aðstoða félagsmenn, eins og önnur og stærri félög gera. T.d. er það þekkt að ef starfsmaður á inni laun þegar atvinnurekandi verður gjaldþrota, kaupir stéttarfélagið launakröfuna af félagsmanninum og sér um að innheimta þær frá fyrirtækinu. Þetta getum við ekki gert, það hefði þurft að vera til e.k. deilusjóður til þess ama. Fyrir þá sem ekki vita, eru félagsgjöld í ST kr. 1.800 - á ári! Þetta kemur mörgum á óvart þegar við höfum þurft að skýra bágan sjóð. ST er nú í fyrsta sinn aðili að samningi helstu stéttarfélaga landsins við Samvinnuferðir- Landsýn um orlofsferðir sumarið 1995. Einnig gerðu sömu félög samning við ýmsar bílaleigur, hótel og fleiri aðila í ferðaþjónust- unni um framlengingu á slagorðinu „ísland - sækjum það heirn - í vetur“. Fyrri hluti slagorðsins hljómaði mikið sumarið 1994 og var hér um framhald þess að ræða. Við vonum að félagsmenn hafi notfært sér og muni notafæra sér þessi tilboð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.