Neytendablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 7
Þverskurdsteikning af borvél.
Stjórnhnappar geta verið á mismunandi stöðum
1. Rennigreip (patróna
2. Höggbor
3. Gírkassi með tveimur gírum
4. Gírskipting
5. Hreyfill
6. „ Bakkgírsskipting"
7. Stilling á snúningshraða
8. Straumrofi
9. Elektrónísk snúningshraðastjórnun
'0. Straumvendir
'1. Kúlulager
82
Borvélarsem framleiddareru ídag, eru bæði léttari og kraftmeiri en áðurfyrr. En hafið f hugaþegarathugað erhve kraftmikil vél-
in er, að þá þarfað athuga orkuna sem vélin skilar frá sér (en ekki orkuna sem vélin tekur inn í sig).
Aftur á bak og áfram
Á öllum vélunum nema
Boch CBS 500-2E, Boch CSB
420-E og Metabo SBE 450 er til
nokkúð sem kalla má
„bakkgír". Það þýðir að borinn
getur snúist bæði aftur á bak og
áfram. Þetta getur verið mjög
nýtilegt ef skrúfa á skrúfur úr
eða ef borinn festist í holu, þá
er gott að „bakka" sig lausan.
Þegar skrúfuísetningin var
könnuð, var litið á hvort nægj-
anlegur kraftur væri í borvél-
inni í upphafi svo að skrúfan
komist inn í efnið. Einnig var
kannað hvort þægilegt væri að
skrúfa með þeim og hvort
auðvelt væri að halda hraðan-
um stöðugum. Flestar vélarnar
reyndust góðar. Bosch SB 350-
RLE fékk slæma útkomu vegna
þess að hún var óþægileg að
vinna með.
Athugið afköstin á
hreyflinum (mótornum)
í töflunni á næstu blaðsíðu
eru afköstin á mótornum gefin
upp á tvennan hátt, hve mikið
NEYTENDABLAÐIÐ - 5