Neytendablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 15

Neytendablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 15
Hvernig hafa hinar ýmsu bifreiðategundir reynst? Í70 160- iSO- m 130- 110- no /00. so- 80- 70- 60 5o Árgerð 1976 - 78 164 Toyota Corolla Árgerð 1979 - 80 140 Mercedes-Benz (bensin), Mercedes- Benz (diesel), Opel Kadett 136 Mazda 929 132 Mazda 323 128 Toyota Carina 116 Opel Ascona 112 Volvo 240 108 Audi 80 104 Opel Rekord, VAZ 100 Ford Taunus, Honda Accord, Saab 95/96, Volvo 340 96 Audi 100 92 BMW 320, Ford Escort, Ford Granada, VW Passat 88 Datsun Cherry, Datsun 180, Peugeot 504 505 (bensin) + (diesel) 80 Peugeot 104, Peugeot 304 305, Saab 99 72 Fiat 127 68 Ford Fiesta, Renault 4, Renault 16 20, Citroén GS, Simca 1307/1508 64 Alfasud, Renault 14, VW Polo, VW Derby, VW Golf (bensin) 60 Honda Civic, Renault 5 52 Fiat 128 48 Alfetta 137 Toyota Corolla 134 Mercedes-Benz (diesel) 132 Mercedes-Benz (bensin) 131 Toyota Carina 122 Honda Accord, Opel Kadett 120 Mazda 323 119 Audi 80, Toyota Starlet 114 Opel Ascona 112 BMW 320, Datsun 180 (Bluebird) 110 Mazda 626 108 Ford Escort, Ford Granada 107 Saab 99 105 VW Polo/Derby 103 Audi 100, Ford Taunus, VW Passat 102 Datsun Cherry, Fiat 127, Honda Civic, Peugeot104 100 Saab 900 98 Ford Fiesta, Simca/Talbot 1307/1508/1510 95 Peugeot 504 (diesel) 93 Mazda 929, Opel Rekord, Volvo 340, Volvo 240 90 Renault 18 88 VWGolf (bensin) 86 Citroén GS, Fiat Ritmo, Peugeot 304/305 + 504/505 (bensin) 85 Renault 16/20 80 Renault 5, Talbot Horizon 78 Renault 14 75 VAZ, VW Golf (diesel) 66 Alfetta 64 Alfasud I bókinni “Vanliga fel pá vanliga bilar“ sem Konsum- entverket (sænsku neyt- endasamtökin) gefa út, eru birtar niðurstööur rann- sóknar sem gerð var á 49 mismunandi bifreiðateg- undum. Rannsóknin fór þannig fram, að 10.000 bif- reiðaeigendur, valdir af handahófi, voru fengnir til að fylla út skýrslur um hvaða viðgerðir gerðar höfðu verið á bifreiðum þeirra, um ryðmyndun og fleiri þau vandamál sem bifreiðaeigendur eiga við að stríða. ( töflunni hér að neðan má sjá hvernig hinar ýmsu bifreiðategundir hafa staðið sig. Sú bifreiðategund sem fær hærri einkunn en 100 er þetri, þ.e. traustari (öruggari í rekstri) en meðalbifreiðin. Bifreiðategund sem t.d. fær einkunnina 116 er 16% öruggari í rekstri en meðal- bifreiðin, á meðan bifreiða- tegund með einkunnina 80 er 20% lakari en meðalbif- reiðin. Lesendur athugið Þeir lesendur sem áhuga hafa á að kynna sér þá sænsku bæklinga sem nefndirhafa verið hérá síðunni, skal bent á að þeir liggja frammi á skrifstofu Neytenda- samtakanna, Austurstræti 6, 2. hæð. Hún er opin alla virka daga frá kl. 1130-1400og ersíminn 21666. NHYTENDABLAÐIÐ - 13

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.