Neytendablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 9

Neytendablaðið - 01.04.1983, Blaðsíða 9
sem vélin skilar frá sér er sá hluti aflsins sem eftir veröur þegar frá er farið hita- og mót- stöðutap. það er með þessu afli sem vinnan er framkvæmd með. Höggborun í stein: Mælt var hve Iangt inn í steinninn borinn komst á ákveðnum tíma. Skrúfuísetning: Kannað var hvort þægilegt væri að nota vél- arnar við að skrúfa í skrúfur. Einnig var kannað hvort nægj- anlegur kraftur væri í vélunum í upphafi svo að skrúfan kæmist inn í efnið. Hve þægilegt er að vinna með vélinni: Kannað var hvort þægilegt væri að vinna með vél- unum. Einnig hvort auðvelt væri að komast að stjórnrofan- um. Langtímaprófun, höggborun og vanaleg prófun: Borvél- arnar voru keyrðar í langan tíma undir mismiklu álagi. Sá sem notar borvélina eingöngu til heimanota þarf ekki að taka tillit til þessarar niðurstöðu þar sem mjög mikið reyndi á vél- arnar við langtímaprófunina. Á öllum borvélunum er innifal- ið handfang í uppgefnu verði. Handfanginu er fest framarlega á vélarnar og gerir það notkun- ina auðveldari í mörgum tilvik- um. Á báðum Metabovélun- um, Bosch CSB 500-2E, Bosch CSB 420E og Black og Decker D 214 R fylgir með svokallaður „borstoppari“. Með honum er hægt að stjórna dýpt holunnar. mismunandi tegundir, verðið er mismunandi og valið getur verið erfitt. Ætli maður að eingöngu að nota BOSCH SB350-RLE BOCH CSB500-2E BOCH CSB420-E METABO SBE450 METABO SBE450R + L SKIL 1472 H SKIL 1473 H SKIL 1474 H GunnarÁsgeirsson hf. Þýsk-íslenska verslunarfélagið hf. Fálkinn hf. 2080,- 3313,- 2080.- 2315,15 3088.- Væntanleg Ekki til 2440,- 2,5 m 2,5 m 2,5 m 2,5 m 2,5 m 2,5 m 2,5 m 2,5 m 1,5 kg 2,2 kg 1,9 kg 2,1 kg 2,1 kg 2,1 kg 1,9 kg 2,1 kg 0-2 500 0-3 400 0-1 000 0-3 200 0-3 000 0-2 600 0-2 800 0-2 800 0-2 600 Nei Já Nei Nei Nei Nei Nei Nei Já Nei Nei Nei Já Nei Já Já 1-10mm 1,5-13 mm 1-10 mm 0,5-10mm 0,5-1 Omm 2,5-13 mm 1,5-10mm 2,5-13 mm 8mm 10mm 8mm 10mm 10 mm 13 mm 13mm 13mm 10mm 13mm 10mm 12mm 12mm 13mm 13 mm 13mm 350 W 500 W 420 W 450 W 450 W 500 W 400 W 500 W 166 W 258 W 237 W 287 W 287 W 313 W 213 W 287 W 2 3 3 3 3 3 2 3 2 Óþægileg að vinna með 4 5 4 4 4 5 3 3 4 4 5 5 4 4 4 Tönnbrotnaði af Hreyfillinn bilaði Höggborunin Höggborunin Höggborunin Koparrimurjlam- Höggborunin Höggborunin drifinu. Fremsta legan skaddaðist viðhöggborun viðhöggborun. Fremstalegan skaddaðist. versnaði. versnaði. Legur sködduðust. versnaði. ellurjástraum- versnaði. vendisködduðust Höggborunin versnaði. versnaði. NEYTENDABLAÐIÐ - 7

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.