Neytendablaðið - 01.05.1996, Side 3
- .. ítarleg umfjöllun
4" II um landbúnað og
neytendur heima
og erlendis í greinum
Sigrúnar Halldórsdóttur,
Markúsar Möller og Ólafs
H. Torfasonar.
. . Markaðskönnun á
14 kaffivélum fyrir
hefðbundið kaffi og
espresso og cappucino.
Gríðarlegt framboð og
mikill munur á verði. Nær
140 vélar á markaði.
„j#* Drífa Sigfúsdóttir
ZUf tók við embætti for-
manns af Jóhannesi
Gunnarssyni og mikil
endurnýjun varð í stjórn á
þingi Neytendasam-
takanna. Þingið samþykkti
fjölda ályktana um
hagsmunamál neytenda.
Hvernig má lækka
23 hitareikninginn?
Rúnar Eðvarðsson
segir frá reynslu hús-
félagsins í Dvergholti 1.
Þuríður Jónsdóttir
27 lögfræðingur og
Runólfur Agústsson
lektor fjalla um skuldnauð
heimilanna og leiðirtil
úrbóta.
Tímaril Neytendasamtakanna, Skúla-
götu 26, 101 Reykjavfk, s. 562 5000,
grænt númer 800 6250.
Netfang: neytenda@itn.is og
heimasíða á Internetinu:
http://www.itn.is/neytenda
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Jóhannes Gunnarsson. Myndir:
Einar Ólason. Prófarkalesari: Hildur
Finnsdóttir. Umbrot: Blaðasmiðjan.
Prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.
Pökkun: Bjarkarás. Upplag: 21.500
Blaðið er sent öllum félagsmönnum í
Neytendasamtökunum. Ársáskrift
kostar 1.950 krónur og gerist viðkom-
andi þá um leið félagsmaður í Neyt-
endasamtökunum. Heimilt er að
nota efni úr Neytendablaöinu í öðrum
fjölmiðlum, sé heimildar getið. Upp-
lýsingar úr Neytendablaðinu er
óheimilt að nota í auglýsingum og
við sölu, nema skriflegt leyfi ritstjóra
liggi fyrir. Neytendablaðið er prentað
á umhverfisvænan pappír.
Hvertgetum við leitað?
Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna
Endurgjaldslaus ráðgjöf fyrir fólk í greiðslu-
erfiðleikum. Lækjargötu 4, 2. hæð,
s. 551 4485, 9.30-12.30 og 13-15
virka daga.
Húsnæðisstofnun ríkisins
Upplýsingar um kærunefndirfjöleignahúsa-
og húsaleigumála. Endurgjaldslaus ráðgjöf
fyrirfólk í húsnæðis- og greiðsluerfiðleikum.
Suðurlandsbraut 24, s. 569 6900.
Félag íslenskra bifreiðaeigenda
Upplýsingar, leiðbeiningar og aðstoð vegna
bifreiðaeignar, viðskipta og þjónustu, aðeins
til félagsmanna. Borgartún 33, s. 562 9999,
kl. 9-17 virka daga.
Húseigendafélagið
Upplýsingar um eign, rekstur og leigu hús-
næðis. Aðstoð einungis veitt félagsmönn-
um. Síðumúla 29, s. 588 9567.
Samkeppnisstofnun
Kvartanir og ábendingar vegna vöruverðs.
Eftirlit með samkeppni og viðskiptaháttum,
röngum, ófullnægjandi eða villandi upplýs-
ingum. Laugavegi 116, gengið inn frá Rauð-
arárstíg, s. 552 7422, virka daga kl. 8-16.
Leigjendasamtökin
Ráðgjöf og leiðbeiningar við gerð leigu-
samninga. Lögfræðiaðstoð við leigjendur.
Hverfisgötu 8-10, s. 552 3266, kl .10-16
virka daga.
Leiðbeiningastöð heimilanna
Kvenfélagasamband íslands. Upplýsingar
um heimilisstörf, heimilistæki og heimilis-
hald. Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 3.
hæð, s. 551 2335. Skrifstofu- og símatími kl.
9-17 virka daga.
Siðanefnd Blaðamannafélags íslands
Fjallar um skriflegar kærur vegna meintra
brota á siðareglum blaðamanna. Síðumúla
23, s. 553 9155.
Siðanefnd um auglýsingar
Samband íslenskra auglýsingastofa,
Neytendasamtökin og Verslunarráð íslands.
Fjallar um skriflegar kærur vegna ólög-
mætra auglýsinga. Háteigsvegi 3,
s. 562 9588.
Markaðseftirlit
Eftirlit með rafföngum, leikföngum og hættu-
legri framleiðsluvöru.Bifreiðaskoðun íslands,
s. 567 3700.
Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga
Kvartanir frá almenningi vegna ástands
matvæla, merkinga á vörum, umgengni á
opinberum stöðum, hávaða eða óþrifnaðar í
umhverfinu.
Vátryggingaeftirlitið - neytendaþjónusta
Upplýsingar um atriði er varða tryggingar.
Suðurlandsbraut 6, s. 568 5188, miðviku-
daga til föstudaga kl. 10-12.
Nefnd um ágreiningsmál
í heilbrigðisþjónustu
Fjallar um skriflegar kvartanir eða kærur
vegna heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið, Laugavegi 116,
eða landlæknisembættið.
Kvörtunarnefnd NS og
Félags efnalaugaeigenda
Fjallar um kvartanir vegna þjónustu efna-
lauga. Upplýsingar á skrifstofu NS.
Kvörtunarnefnd vegna ferðamála
Neytendasamtökin og Félag íslenskra
ferðaskrifstofa. Kvartanir frá neytendum
vegna ferða sem skipulagðar eru af ferða-
skrifstofum sem eru í Félagi íslenskra ferða-
skrifstofa.Upplýsingar á skrifstofu NS.
Kvörtunarnefnd um
byggingarstarfsemi
Neytendasamtökin, Samtök iðnaðarins og
Húseigendafélagið. Fjallar um kvartanir
vegna kaupa á vörum og þjónustu frá aðil-
um sem eru í byggingariðnaði (nýbyggingar,
viðhald, endurbætur). Upplýsingar á skrif-
stofu NS, Samtaka iðnaðarins eða Húseig-
endafélagsins.
Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum
Nefndin fjallar um ágreining varðandi bóta-
skyldu, þ.m.t. sök og sakarskiptingu milli
neytenda og vátryggingarfélags, sem starfs-
leyfi hefur hér á landi.
Suðurlandsbraut 6, s. 568 5188.
Úrskurðarnefnd um
viðskipti við fjármálafyrirtæki
Nefndin tekur til meðferðar kvartanir sem
snúast um réttarágreining og varða íslensk
fjármálafyrirtæki, sem aðild eiga að nefnd-
inni og dótturfyrirtæki þeirra annars vegar
og neytenda hins vegar. Austurstræti 5,
s. 525 6075.
Kvörtunarnefnd Samtaka samvinnuversl-
ana, Kaupmannasamtakanna og NS
Fjallar um kvartanir vegna kaupa á vörum í
verslunum Samtaka samvinnuverslana og
kaupmannasamtakanna. Upplýsingar á
skrifstofu NS.
Lífsvog - samtök gegn
læknamistökum
Lífsvog - samtök gegn læknamistökum,
Skúlagötu 26, s. 552 3737, miðvikudaga kl.
13-16 (símatími sama dag kl. 13-14).
Húsnæðisfélagið Héðinn
Aðstoð og ráðgjöf við þá sem búa í félags-
lega íbúðarkerfinu. Skúlagötu 26, s. 562
8505, kl. 14-18 virka daga.
NEYTENDABLAÐIÐ - Maí 1996
3