Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 20

Neytendablaðið - 01.02.1998, Blaðsíða 20
Gæðakönnun Tegund Sony CMD-Z1/F Philips Spark Sharp TQ-G700Y- Nokia 1611 Nokia 3110 Ericsson GA 628 Ericsson GF 788 Panasonic EB-G500ABEG Siemens S6 PCN Motorola StarTAC 70 Ericsson GH 688 Hagenuk Global Handy ★ ☆ 0 3 Best ----------------------- _Á töflunni er gefið upp staðgreiðsluverð en afborgun- arverð er 5-10% hærra. Nýlega voru tilboð í gangi hjá seljendum þar sem boðið var upp á stofngjald í verði símans. Engin slík tilboð voru þegar könnunin var gerð. Ný- herji var með tilboð á tölvu og síma saman í pakka. Þá var veittur tilboðsafsláttur hjá Raftækjaverslun Islands á öll- um símum meðan birgðir endast, því er verð lægra þar en gefið er upp í töflu. Þá var tilboð hjá Klapan á Nokia 3110 og ef borgað er 2000 kr. meira en uppgefið verð í töflu fylgir með taska undir símann og bflahleðsia. Hafðu einnig í huga: Þar sem símarnir eru orðnir mjög fullkomir er erfitt að gefa allar upplýsingar. Hér skal þó minnt á nokkur atriði Hljóð Hversu vel skilst Hljóðgæði það sem sagt er Við I hávaða- venju- sömu legar umhverfi aðstæður C= cz C= -E S ,E S .E '= <D <D cd cd CD <D =3 O) O) O) c= o O) O) £= C= O) O) c= c= 03 sz _c= J= J= J= = ■O i— i— v_ 03 c O) O) O) O) O) O) = O) n n n. n n n m I— ★ ★ ★ o ☆ o ☆ Li-ion ★ ★ ☆ 'o o ☆ ☆ Ni-MH ★ ☆ ☆ o o ☆ ☆ Ni-MH ☆ o ★ o ☆ o ☆ Ni-MH ★ o ★ 3 ☆ o ☆ Ni-MH ☆ ☆ O 3 ☆ o o Ni-MH ★ ☆ ★ O o ☆ ☆ Ni-MH ★ ☆ ★ O o o ☆ Ni-MH ☆ o ★ 3 o o o Li-ion ★ ☆ ★ O o o ☆ Ni-MH ★ ☆ ☆ 3 ☆ o ☆ Ni-MH ★ o ★ 3 ☆ ☆ ☆ Ni-MH Rathlaða *o £= E =3 13 -4—• C/3 =3 "O £= =3 =3 =3 =3 03 £= 03 =3 £= £= E O =3 =3 C/3 c= o o £Z £= £= £= '03 '03 »— V O) O) O) O) £= £= £= £= T3 T=J ■o ■o £= C= £= £= LU LU UJ LU ☆ 71 ★ 41 ★ 92 ☆ 28 ★ 108 O 25 ★ 118 ☆ 31 ★ 102 ☆ 27 ☆ 59 ☆ 31 O 46 o 23 o 42 o 25 o 37 o 21 o 42 3 19 o 39 3 19 3 35 • 13 Lakast úr markaðskönnuninni: Símakort eru ýmist stór eða lítil. Flestir símarnir nota lítið símakort, en fjórir þeirra eru með stór kort. Það eru Philips Diga, Sharp TQG- 700, Nokia 1611 og Motorola StarTac. Einn sími, Philips Spark, getur notað bæði lítið og stórt símakort. Fimm af símunum er ekki hægt að tengja við mótald. Þeir eru Hagenuk Globa Handy, Motorola StarTac, Philips Diga, Sagem RC 730 og Simens S6. Sagem 750 er með innbyggðu mótaldi og er tengisnúra milli síma og tölvu innifalin í verðinu hjá Landssímanum. Loftnet eru með ýmsu móti, þau eru innbyggð í Hagenuk, á öðrum þarf að draga þau út og á enn öðrum eru þau föst. Minnismöguleikar eru breytilegir, en stærsti hluti minnisins er jafnan í síma- kortinu. Philips Spark-síminn hefur til dæmis hljóðminni með tíu númerum sem hægt er að hringja í með því að segja nafn. Sumir símar gefa hljóð- merki þegar búið er að tala í vissan tíma og á sumum þess- ara síma er hægt að stilla hvenær síminn gefur slíkt merki. Sumir símarnir eru með titrara, þannig að síminn titrar í stað þess að hringja. Það getur komið sér vel við við- kvæmar aðstæður. Gæðakönnun Neytendablaðið hefur í sam- vinnu við International Test- ing gert gæðakönnun á GSM símum. Mörg atriði voru könnuð og er þeim skipt upp í nokkra flokka. Næmni Hringt út cn 03 æ i-O 03 '<D CO 03 ro 03 2 rO 03 E :Q > rO ★ ☆ ☆ o o o o o ☆ o 3 E 13 cn io CD O ★ ★ ☆ ★ ☆ ★ ☆ ☆ ★ ★ ★ TD Œ> 'ce a> xx 'ce Rafhlaða í ÍO æ O) m ☆ ★ ☆ o ☆ o ☆ o ☆ 3 ☆ O O 3 O ☆ o 3 o 3 o 3 3 3 íö o> FO 'O ☆ o ☆ o 3 O 3 ☆ 3 3 3 3 Hljóðgæði Þessari rannsókn má skipta í tvennt. I fyrsta lagi var kann- að hve vel það skilst sem sagt er í símann og hvernig heyrist í honum, og var þetta rann- sakað bæði í hljóðlátu og há- vaðasömu umhverfi. I öðru lagi var rannsakað hve skýrt hljóðið er, til dæmis hve auð- velt er að þekkja röddina sem hringir o.s.frv. Auðvitað skiptir mestu að það skiljist sem sagt er, en þegar hljóðið er slæmt eins og bergmál, skært eða falskt, getur það verið óþægilegt, einkum til lengdar. Rafhlöður Endingartími rafhlaðnanna án þess að talað væri í símann var rannsakaður. Tekið skal fram að sá tími getur verið mislangur eftir því hve langt 20 NEYTENDABLAÐIÐ - febrúar 1998 er í næstu GSM-stöð. Sé sím- inn í gangi leitar hann að næstu stöð og ef langt er í hana, eða hann nær engri stöð, eyðist rafhlaðan hraðar. Því nær stöð, því minni orku þarf síminn til að vera í stöð- ugu sambandi. Hugbúnaður símanna hefur einnig áhrif á orkunotkun, svo og símakort- ið. Þannig veltur það að nokkru á aðstæðum hversu endingargóðar rafhlöðumar eru, en þar sem rannsakað var í sama umhverfi sýnir rann- sóknin hvemig rafhlöðumar standast innbyrðis, þótt eyðsl- an geti verið önnur á mismun- andi stöðum. Einnig var ending raf- hlaðnanna í notkun rann- sökuð, en í stað þess að hafa símann í stanslausri notkun var reynt að líkja eftir raun- verulegri notkun með því að hringja í símann á klukkutíma fresti og tala í þrjár mínútur. Þetta var gert í tíu tíma á dag, þannig að slökkt var á honum í ljórtán tíma enda er fólk ekki stöðugt með kveikt á símanum. Ending var því rannsökuð miðað við þessa notkun. Hér var einnig kann- að hvort síminn gæfi merki áður en rafhlaðan tæmdist. Talið var gott ef merkið kom þremur mínútum áður en raf- hlaðan var tóm. Hjá einum síma kláraðist hún í miðju samtali án þess að gefa merki og var það Ericsson 628. Loks var hleðslutími rannsak- aður og hve langan tíma tekur að fullhlaða. Það getur verið varasamt og getur farið illa með Li-ion rafhlöður séu þær ofhlaðnar. Því hleður hún sig því hratt í byrjun en hægt undir lokin. Þannig eru dæmi um að Li-ion hlaði sig að 90% leyti á 1 klukkustund en klári á íjórum klukkustundum þessi 10% sem á vantar. Þetta skýrir fremur slaka útkomu Li-ion rafhlöðunnar saman- borið við Ni-MH rafhlöður hvað varðar þennan þátt rann- sóknarinnar. Næmni Með næmni er átt við hve góðir símarnir eru að ná sam- bandi á stöðum þar sem langt er í næstu stöð. Rannsakað var á þrjátíu stöðum sem höfðu það sameiginlegt að að minnsta kosti einn sími náði ekki sambandi vegna lélegra skilyrða, en jaframt að að minnsta kosti einn sími næði sambandi. Á þessum stöðum var svo hringt í símana og úr þeim og hljóðgæði metin hjá þeim sem hringdi og hjá þeim sem hringt var í, þannig að femskonar árangur var skráð- ur. Þægindi Hér voru margir þættir rann- sakaðir, meðal annars leið- beiningar, en þær em einmitt mikilvægar í upphafi á meðan lært er á símann. Einnig var kannað hve auðvelt er að setja upplýsingar inn í minni sím- anna. Þá voru þægindi við daglega notkun könnuð. Hér er um að ræða stærð hnappa, hvernig hringing er gefin til kynna (hávaði hringingar, titr- ingur, ljós), möguleikar á endurhringingu, hvernig sím- inn fer í hendi meðan talað er, hversu fljótlegt er að hringja úr símanum og hversu fljót- legt er að slíta símtali að sam- tali loknu. Þá var rannsakað hve þægilegt er hafa símann á sér. Stærð og þyngd var metin miðað við að síminn væri í vasa, hve öruggt og þægilegt væri að hafa hann í belti og hvort hægt væri að læsa hon- um þannig að ein snerting geti ekki kveikt á honum og eytt rafhlöðunni að óþörfu. Einnig var skjárinn skoð- aður, stærð hans, fjöldi stafa, hvort speglun væri, hversu skýrir stafirnir eru og hve auðveldlega óhreinindi setjast á hann. Móttaka og sending SMS- skeyta var könnuð, en með þessum möguleika er hægt að taka á móti og senda til dæmis skilaboð. Það er mjög mismunandi milli tegunda hve auðvelt var að sækja og senda þessi skeyti. Flestir fá slík skeyti en ef það er flókið að ná í þau mun sá hinn sami líklega aldrei líta á þau. Þannig getur það verið mjög þægilegt ef hægt er að ná í þau með því að ýta á einn hnapp. Styrkleiki Loks var styrkleiki símanna kannaður. Þeir voru settir í 50 cm víða tunnu sem var snúið fimm sinnum á mínútu, sem samsvarar 10 föllum á mín- útu, og að því búnu voru skemmdir á símunum kannað- ar. Þeir símar sem stóðust prófið voru einnig settir í 80 cm tunnu og dæmið endurtek- ið. Allir þeir símar sem hér eru á markaði og voru í rann- sókninni stóðust þetta. Niðurstaöa Sony CMD-Zl kom best út, en hann er lítill og mjög þægilegur í notkun, með góða rafhlöðu og næmni. Hann er hinsvegar með dýrari símum á markaðnum. Philips Spark er í öðru sæti, en það er með- aldýr sími. Athygli vekur að Nokia 1611, sem er ódýrasti síminn í markaðskönnuninni, kemur vel út úr gæðakönnun- inni, og eins Sharp-síminn sem er einn af ódýrari símum á markaðnum. NEYTENDABLAÐIÐ - Janúnar 1998 21

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.