Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 8

Neytendablaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 8
sjálfvirkt notað filmur með ljósnæminu 25-1000 ISO/ASA. Því ljósnæmari sem filman er (hærri ISO eða ASA-tölur), þeim mun lengra drífur líka flassið. Ef ætlunin er að taka mikið af skyggn- um (slides) er ráðlegt að kaupa myndavél sem fær að minnsta kosti 4 fyrir ná- kvæmni ljósops. Linsugæði þurfa líka að vera mikil fyrir skyggnumyndatökur því þær eru stækkaðar mjög í sýningu og þurfa að vera skarpar ef prenta á eftir þeim. Linsur Allar vélarnar í könnuninni eru með sjálfvirka skerpu- stillingu (autofocus) og brunlinsu (zoom) en hún gerir kleift að skipta stiglaust milli brennivídda svo myndefnið virðist vera nær eða fjær. Því lægri sem brennivíddartalan er, þeim mun breiðara er sjónsviðið, en hæstu tölurnar segja til um mesta aðdrátt (stækkun). Ef brunsviðið er 30-60 mm er talað um 2X-brun. Sé brunsviðið langt er vélin að öllum jafnaði dýrari. En því lengri sem brenni- Algengustu myndstærðir APS Filma Pappír C (Classic): 23,4 x 16,7 mm 10x15 cm H (HDTV): 30,2 x 16,7 mm 10x18 cm P (Panorama) : 30,2 x 9,5 mm 10x25 cm 35 mm Filma Pappír 36x24 mm 10x15 cm Myndavélar í könnuninni á markaði hérlendis í nóv. 1998 Vörumerki Tegund Verð hjá innflytjanda i Með 5% staðgr.afsl. Canon Ixus Z 70 MRC 34.900 33.155 Fujifilm Fotonex 3500ix MRC 29.995 28.495 Konica Revio 25.950 24.652 Minolta Vectis 40 39.900 37.905 Canon Sureshot 105 Zoom Caption 19.900 18.905 Fujifilm DL 290 Zoom 16.990 16.141 Nikon Zoom 600QD 23.000 21.900 Olympus mju Zoom 140, með dagsetningu 31.900 30.305 - án dagsetningar 29.900 28.405 Pentax Espio 200 35.050 33.298 Samsung Fino 115S 29.950 28.453 Meðalveró 27.420 vídd linsunnar er (meiri aðdráttur), þeim mun lélegri er líka ljósstyrkur hennar. Það þýðir að linsan er vanhæfari til að skila myndum við litla birtu og af hlutum á mikilli hreyfingu. Þá verður að nota Ijósnæmari (hraðari) filmu eða flass. Því miður drífa flöss smávélanna yfirleitt skammt. Vegna þess að APS-filman er minni eru tölurnar um brennivídd linsnanna lægri en samsvarandi tölur um 35 mm- vélar. Með því að margfalda APS-brennivíddina með 1,5 fæst sambærileg tala á 35 mm- vél. 24 mm víðlinsa á APS-vél samsvarar því 36 mm á 35 mm- vél, sem hvort tveggja eru gleið- hornalinsur. Staðallinsa á 35- mm vél er 50 mm. Rauð augu Allar vélamar hafa búnað til að draga úr ,,rauðum augum“. Áður en vélin smellir af Ieiftrar flassið nokkrum sinnum svo að ljósop í augum fyrirsætnanna smækka. Rauður glampi myndast á augum þegar ljós endurvarpast úr augn- botnum. Ef kveikt eru öll ljós í rýminu áður en flassmynd er tek- in minnkar hættan á „rauðum Einkunnirnar í gæðakönnuninni eru frá 1 til 5, slakast er1 • Sjátfvirkt stillist á ftass í öllum myndavélunum sé birta ekki nóg, en líka er hægt að taka það úr sambandi. Hægt er að nota flass til fyltingar við baklýsingu. Engrí vélanna er hægt að tengja aukaflass. • Engin vélanna sýnir lokarahraða eða tjósop í kíki. Aðeins Canon Ixus Z 70 MRC sýnir í kíki hvort ftass er tilbúið. Engin vélanna sýnir að myndefni sé of fjarri fyrir flass. • Hægt er að taka sjálfvirkt margar myndir í röð með Minolta- og Samsung- vélunum. • Sjálftakari er á öltum vélunum og líða yfirleitt 10 sek. frá þvi að ýtt er á hnappinn þar til smellist af. • Allar vélarnar er unnt að skrúfa á þrífót. • Sumar vélanna er hægt að tengja fjarstýringarkapli og unnt er að nota innrauða geisla til fjarstýringar á Fujifilm Fotonex 3500ix MRC.. Gæðakönnun International Testing Samandregnar nióurstöður Myndgæði Mynd- gæði Fjöl- hæfni Þægindi í notkun Heildar- einkunn Bjögun Nákvæmni Ijósops |j Dagsbirta Flass Vörumerki Tegund Canon Ixus Z 70 MRC 3 5 4 3 3 5 3 Fujifilm Fotonex 3500ix MRC 4 4 • 4 4 4 5 4 Konica Revio 3 4 4 3 2 4 4 Vectis 40 3 4 5 3 2 3 3 Canon Sureshot 105 Zoom Caption 3 4 4 3 4 3 4 DL 290 Zoom 4 4 4 4 4 4 5 Nikon Zoom 600QD 4 4 4 4 2 5 4 Otympus mju Zoom 140 4 4 5 4 4 4 5 Pentax Espio 200 4 4 4 4 3 5 4 ; Samsung Fino 115S 3 5 5 3 3 3 4 *■ Eiginleikar myndavélanna Skerpu- nálægðar- mörk í m. -* Vörumerki Tegund Gerð Fram- leiðstu- land Brunsvið linsu (brenni- víddir) * Þyngd í g með filmu og raf- htöðum Við minnstu / mestu j vídd Canon Ixus Z 70 MRC APS Japan 23-69 mm 231 0,6 Fujifilm Fotonex 3500ix MRC APS Indónesía 21-58 mm 202 0,9 / 0,6 “ Konica Revio APS Ekki getið 24-48 mm 166 0,5 / 0,4 Minotta Vectis 40 APS Japan 30-120 mm 350 0,5 / 1,65 Canon Sureshot 105 Zoom Caption 35 mm Taivan 38-105 mm 268 0,6 Fujifilm DL 290 Zoom 35 mm Indónesía 38-90 mm 290 0,9 / 0,65 Nikon Zoom 600QD 35 mm Indónesía 38-110 mm 322 0,86 Otympus mju Zoom 140 35 mm Japan 38-140 mm 293 0,6/ 0,9 Pentax Espio 200 35 mm Japan 48-200 mm 387 0,8 / 1,2 Samsung Fino 115S 35 mm Kórea 38-115 mm 303 0,5 *) Margfalda þarf brennivíddir APS-véla með 1,5 til aó tölurnar samsvari brennivíddum á 35 mm vélum. 8 NEYTENDABLAÐIÐ - desember 1998 augum“. Flassið er innfellt í allar vélam- ar. Því lengra sem það er staðsett frá lins- unni, þeim mun minni hætta er á þessu. Góð ráð fyrir kaup Prófíð þessi atriði í versluninni: ▲ Fer myndavélin þægilega í hendi? Er hætta á að höndin skyggi á flassið eða annan búnað? ▲ Passar kíkirinn við augu notandans, gleraugu og nef? Er kíkirinn nógu stór, skýr og bjartur? Eru upplýsing- ar í honum truflandi meðan myndefni er valið? ▲ Er stærð vélarinnar hentug og stað- setning stjómbúnaðar þægileg? A Er auðvelt að setja filmuna í og taka hana úr? ▲ Er auðvelt að koma fingmm að stjórnbúnaði og þrýsta á hnappa? Eru þeir of nærri hver öðrum? ▲ Em textar og tákn nógu stór, skýr og auðskiljanleg? ▲ Er auðvelt að skipta um rafhlöðu? ▲ Ræður vélin við þarfir þínar ef þú hyggst nota mjög ljósnæmar filmur (t.d. 1000 ASA) eða skörpustu skyggnufilmur með minnsta ljós- næmi (t.d. 25 ASA)? ▲ Eru einhverjar leiðbeiningar fáanleg- ar á íslensku? APS-myndir eru 7-17% dýrari en 35 mm myndir... Umtalsvert dýrara er að taka APS-myndir en 35 mm myndir. Bæói filma og framköllunar- kostnaóur eru hærri á hverja staka mynd, og enn meiri ef mikið er framkallaó af „pan- oramay/-myndum sem eru stærri. Eftirtaka á slíkri mynd kostar 80 kr. en 69 kr. fyrir venjulega mynd. Odýrari framkötlun 35 mm filmu tekur 2 daga en APS-filmu 3 daga. 35 mm APS Mism. 24 m. filma 25 m. filma hver mynd hver mynd hver mynd Filma og hraðframköltun , . . 85,00 kr. 95,20 kr. +12,0% Filma og 2-3 daga framköllun , . . 72,08 kr. 84,40 kr. + 17,1% 36 m. filma 40 m. filma hver mynd hver mynd Filma og hraóframköllun , . . 72,08 kr. 77,00 kr. +6,8% Filma og 2-3 daga framköllun , . . 63,47 kr. 68,25 kr. +7,5% ... en það getur verið nærri 90% dýrara að láta skanna 35 mm filmur á disklinga: APS 35 mm Mism. 25 m. fitma 24 m. filma Skönnun á filmu samhliða framköllun 790 kr. 790 kr. Skönnun pr. mynd 31,60 kr. 32,92 kr. +4,2% Filma skönnuð sérstaklega síðar . ... 790 kr. 1.190 kr. +51,0% Skönnun pr. mynd . . 31,60 kr. 49,58 kr. +57,0% 40 m. filma 36 m. filma Skönnun á filmu samhlióa framköltun 890 kr. 890 kr. Skönnun pr. mynd 22,25 kr. 24,72 kr. + 11,1% Fitma skönnuó sérstaklega síðar 890 kr. 1.490 kr. +67,0% Skönnun pr. mynd 22,25 kr. 41,39 kr. +86,0% / þessum dæmum er stuóst við veró hjá Hans Petersen i Reykjavík i nóvember. Fjölhæfni Jöfn Ná- dreifing | kvæmni ftasstjóss j kíkis Brunsvió Handstill- , Fjar- tinsu ing tjósops stýring Drægi ftass Sjátfvirk skerpu- stilling Hand- stilling skerpu Lokara- hraðar Nær- mynda- taka Ljósnæmi fitmu (ASA/IS0) Lokarahraði v. minnstu brennividd (hl. úr sek.) Flass Flass-rafhlöóur 1 Hægt að vetja tjósop handvirkt Minnsta Mesta Mesti Minnsti Aðvörun um títinn hraða Aðvörun vegna skerpu Stillingar vegna nær- / fjarsýnis Hægt að taka ofan í mynd Merki um að flass verði notað Drægi í m Biðtími milli mynda í sek. Mæld- ending, fjötdi leiftra 25 10000 500 125 X X 2,6 5 252 25 3200 500 1 sek. X 1,6 6 272 X 25 3200 500 2 sek. X X X 2 5 330 25 3200 500 2 sek. X X X X 2,9 3 383 25 3200 250 2 sek. X X X 3,6 9 498 50 1600 1000 15 X 2,5 5 414 50 2500 250 4 X X 5 7 307 50 3200 500 4 sek. X X X 5,1 1 299 25 3200 500 2 sek. X X X X 3,6 5 395 X 50 3200 250 4 X X X X X 3,6 5 2727 Neytendablaóið NEYTENDABLAÐIÐ - desember 1998 © Neytendablaðið

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.