Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 14

Neytendablaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 14
Góð kaup þykja í Philips AZ1000/1010 á kr. 11.900. Geislaspilaralok gelur rek- isí í upprétt handfang og svo lítið pláss er jyrirfingur að óþægilegt getur reynst að ná diskum úr. Kassettuísetning með segulrcemu að notanda eykur hœttu á skemmdum. Stýringar kassettu geta virst ruglandi í byrjun. Skjár er lítill og upp- lýsingar takrnarkaðar. Utvarpið er fiaurnrœnt með handstillingu tíðni og án stöðvaminnis. Góð kaup þykja íSony CFD-V34 á kr. 16.800. / könnuninni varprófað CFD- V24 sem er hið sama án fjarstýringar. Skjár er lítill með litlum uppýsingum. Geislaspilaralok getur rekist í upprétt handfang en ísetning og úrtaka diska er þœgileg. Kassettuísetning rneð segul- rœmu að notanda eykur hœttu á skernmd- um. Útvarpið er fiaumrœnt með hand- stillingu tíðni og án stöðvaminnis. gerð og aðeins með sæti fyrir eina kassettu. Það er léleg hönnun ef segul- ræman snýr að notanda við ísetningu því þá er meiri hætta á ryki og snertingu við fingur sem skadda hana. Aðeins Daewo ACD-500M er með innbyggðan hljóðnema og hin hafa ekki einu sinni tengi fyrir hljóðnema og því aðeins möguleika á því að taka upp úr út- varpi eða af geisladiski. Upptökubúnað- urinn er að jafnaði einfaldur, með sjálf- virkum hljóðstyrk í upptöku, og skilar illa hæstu tónum. Tækin bjóða yfirleitt upp á fáa möguleika, geta ekki leitað að lögum eða spilað króm-bönd þótt þau séu nú mjög algeng. Engin þeirra geta spilað bönd frá báðum hliðum svo snúa verður kassettunni við. Það er hins vegar ótvíræður kostur við nokkur tækjanna að unnt er að klukku- stilla þau til að taka upp efni úr útvarpi á ákveðnum thnum, eins og til dæmis tæk- ið sem var valið hið besta í könnuninni, Sony CFD-S37L, og einnig Aiwa CSD- EL30. í flestum ferðatækjum er aðeins sæti Hverjir selja hvað? I/örumerki Innflytjandi Aiwa Radíóbær Akai Sjónvarpsmiðstöðin Daewoo BT og Radíónaust Grundig Sjónvarpsmiðstöðin JVC Faco Nesco Sjónvarpsmiðstöin Panasonic Japis Philips Heimilistæki Saba BT Sharp Bræðurnir Ormsson Sony Japis Supertech Heimilistæki Tensai Sjónvarpsmiðstöðin Thomson BT United Sjónvarpsmiðstöðin fyrir einn geisladisk og oftast bara hægt að spila hann frá byrjun til enda. Önnur bjóða upp á endurspilun og röðun að vali notandans. Sumir spilararnir gefa upp hve lengi hefur verið spilað, sumir líka hve langt er eftir af hljóðrás disksins o.s.frv. Slíkt er vinsælt hjá mörgum not- endum. Léleg hönnun veldur því á sumum tækjanna að diska- eða kassettuspilara- lokin geta ekki opnast til fulls og rekast í handfangið ef það er upprétt. Stundum er varla nóg pláss við ísetningu og úrtöku til að geta haldið á diskunum með tveim- ur fingrum á jöðrum þeirra eins og vera ber. Hagsýni Hugsið ykkur tvisvar um ef áhugi kvikn- ar á að kaupa ferðatæki af dýrari gerð, fyrir 20-30 þúsund krónur. Ef eyða á svo miklum fjármunum til kaupa á hljóm- tækjum, og þau verða ekki mest notuð á ferðalögum heldur yfírleitt í sömu húsa- kynnum eða herbergi, er rétt að kanna hvort ekki séu betri kaup í litlum hljóm- tækjasamstæðum (mini-samstæðum). Hinar ódýrustu þeirra kosta um 20 þús. krónur. Það sem oft ræður mestu um verðmun milli tækja af sama vörumerki er að í dýr- ari tækjunum eru stærri hátalarar og þar með betri hljómur. Stafræn stöðvastilling útvarps og fjarstýring fylgja einnig þeim dýrari en ekki hinum ódýrustu. Önnur ferðatæki Hér er tilgreint verð á öðrum ferðatækj- 'tim en þeim sem voru í könnun IT, yfir- leitt staðgreiðsluverð hjá innflytjendum. Sumar verslanir selja á hærra verði ef greitt er á lánskjörum eins og með krítar- kortum. Mörg þessara tækja má kaupa annars staðar en hjá innflytjanda og er verð stundum það saina en oft hærra eða lægra. 1 milliverðflokkunurn er mœlt með Aiwa CSD-ES225,á kr. 15.995. Kassettuísetn- ing og stýringar eru góðar. Geislaspil- aralok getur rekist í upprétt handfang og ísetning er óþœgilega djúp (erfitt að handleika diska). Aðeins raðtala diska sést í spilun. Útvarpið erflaumrœnt með handstillingu tíðni og án stöðvaminnis. Önnur ferðatæki Sony D 181.....................7.900 United URR 7350 ...............7.900 United URR 8345 ...............7.900 United URR 8350 ...............7.900 Tensai RCD 7240 ...............8.900 United URR 8353 ...............9.900 Nesco PRCD 700................10.900 Daewoo ACD 7503 ..............11.900 Sony D183 ....................12.900 Sony CFD-14...................12.900 Saba RCD 511..................13.490 Sony CFD-910..................13.900 Akai AJ 317...................14.900 Sharp QT-CD121................14.900 Daewoo ACD 501 M..............14.990 Thomson TM 9131...........'...14.990 Aiwa CSD-ES365 ...............14.995 Aiwa CZ 1......'..............14.995 Akai A3W 327 .................15.900 Sony CFD-V34L ................15.900 Aiwa CSD-ES255 ...............15.995 Philiips AZ 1010..............16.900 Grundig RR 650 CD.............17.900 JVC RC-X270 ..................17.900 Sony CFD-537B.................17.900 Grundig RR 710................18.900 Philips AZ 1202 ..............19.790 JVC PCX 101...................22.900 Sony CFDW-57..................22.900 JVC RC-QW500 .................22.900 Panasonic RX-DT37.............23.900 Panasonic RX-ED55.............25.900 JVC RC-QW500 .................27.900 JVC RVB 70 Boom Blaster.......29.480 Panasonic RX-ED77.............29.900 JVC RVB 90G Boom Blaster......32.900 14 NEYTENDABLAÐIÐ - desember 1998

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.