Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 13

Neytendablaðið - 01.12.1998, Blaðsíða 13
© Neytendablaðið Gæða- og verðkönnun á léttum sambyggðum hljómtækjum með útvarpi, kassettu- og geisladiska- spilara Íntemational Testing (IT) kannaði gæði nokkurra léttra, sambyggðra hljómtækja með útvarpi, geisladiska- og kassettuspil- ara, en þau em almennt kölluð ferðatæki. Þótt þessi léttu tæki séu hentug á ferða- lögum og í sumarbústöðum eru þau samt sennilega mest notuð á heimilum og á vinnustöðum, í eldhúsum, svefn- eða vinnuherbergjum, og handa einstakling- um sem vilja hafa sitt eigið tæki. Öll geta tækin bæði gengið fyrir rafhlöðum og venjulegu húsarafmagni. Ferðatæki Bestu heildareinkunnir fékk Sony CFD- S37L á kr. J8.900. Mjög þœgilegt er að nota stafrœnt útvarpið, stilla tíðni og setja rásir í minni. Hljóðstyrkur er stilltur með snertihnpppum. Upplýsingar á skjá eru viðunandi skýrar. ísetning diska er þokkaleg en spilaralok getur rekist í upp- rétt handfang. Kassettuísetning með seg- ulræmu að notanda eykur hœttu á skemmdum. Tœkið er með fjarstýringu á útvarpi og geislaspilara. Almennt vom niðurstöðurnar þær að gæði tækjanna séu ekki sannfærandi. Sér- staklega er hönnun kassettuspilaranna oft léleg. Það getur verið umhendis að stilla mörg tækin vegna þess að hnappar em sumir illa hannaðir eða litlir og oft fjöl- nota. Upplýsingaskjáir fyrir geisladiska- spilarana em stundum svo sparir að þeir sýna aðeins einn tölustaf sem gerir tak- markað gagn. Þrátt fyrir þetta hefur ýmsum fram- leiðendum tekist að sameina góða hönn- un þokkalegum gæðum varðandi þægindi í notkun og hljómi. Hlutfallslega góð kaup geta því verið í slíkum tækjum í lægri verðflokkunum. Fjarstýring er góð- ur kostur fyrir marga notendur sem og ýmsir möguleikar á klukkustillingum. Hljómur og styrkur Hljómgæði tækjanna eru mikiu minni en á litlum „föstum“ hljómtækjasamstæðum (míní-samstæðum) sem fást á svipuðu verði og dýrari gerðir ferðatækja. Hátal- ararnir eru litlir og einfaldir og því ekki möguleiki að fá úr þeim stórfenglegan hljóm. Sérstaklega eru hljómgæði lítil í kassettuspilurunum. Á upptökum sem gerðar eru með þeim er stundum mjög hátt suð. Sum tækjanna hafa búnað til að jafna tónsvið. Hátalararnir skila samt alltaf lágri tíðni illa, jafnvel þótt hægt sé að stilla á bassabót (bass-boost) sem gengur undir ýmsum nöfnum. Bassabót hentar aðallega ákveðnum gerðum dægurtónlist- ar og aflagar oft annan hljóm til baga. Allt eru þetta víðómstæki (stereó) en að vísu er um harla lítinn víðóm að ræða því of stutt er milli hátalaranna. Sumir framleiðendur bjóða upp á búnað til að auka víðómsgæðin. Hljómurinn breytist en ekki þótti þetta alltaf takast eða vera til bóta. Hljóðstyrkur sumra tækjanna er Einkunnirnar í gæðakönnun eru frá 1 tii 5, slakast er 1 Lýsing á ferðatækum Vörumerki Geró Daewoo Akai Philips Aiwa Panasonic Sharp Sanyo Supertech Sony Panasonic Aiwa______ Panasonic Aiwa^ Sony ACD-500M AJ-307CD AZ1000/10 CSD-ES225 "RX-DS12 ~QT-CD111H MCD-Z100F SCR-886PLL CFD-V24** RX-DS18 CSD-ED76 RX-DS28 CSD-EL30 CFD-S37L Flaumrænt Flaumrænt Flaumrænt Flaumrænt Flaumrænt Flaumrænt Ftaumrænt Stafrænt Flaumrænt Stafrænt Stafrænt Stafraent Stafrænt Stafrænt Gæóakönnun IT á feróatækjum Útvarp (25%) Næmi Hlustun Heildar- einkunn 5 3 4 3 3 4 Fjarstýring á / af Val á: Tæki Hljóð- styrk ut- varps- rás Kassettutæki (25%) Hljóð í kassettu Heildar- Hlustun einkunn IT Heildar Hljómgæði Lægsta mælir einkunn og stiltingar Vörumerki Gerð verð*) með (100%) (10%) Daewoo_______ACD-500M_______9.900 kr____________3 3 Akai__________A3-307CD 10.900 kr _______ 3 3~ Philips AZ1010/00 11.900 kr x 4 Aiwa CSD-ES225 11.995 kr x 3 Panasonic RX-DS12 12,900 kr____________________3 3 I 4 I 4 I 4 |3 I 2 1 ' . Sharp_________QT-CDlllH 12.900 kr x 3________3___________4 4 4__________5 3 3 2____ 3 I Sanyo MCD-Z100F 14.900 kr 3 ____3___________2______4_______3__________4_________3_______3 5____ 2 Supertech SCR-886**) 14.900 kr T 3 2 4 2 3 3 3 2 ~ 3 2 Sony CFD-V24 ***) 14.900 krx3 2 4 44 4 333 3 \ Panasonic RX-DS18 16.900 kr____________3________4___________5______3 3 4_________2_______2 _5____ 5 1 Aiwa__________CSD-ED76 16.995 kr 3________3___________3 5 4__________2_________3_______2 _3_______3 Panasonic RX-DS28 18.900 kr 3 4 5 33 3 3 2 5 4~ Aiwa__________CSD-EL30 19.995 kr____________3________3___________4 4 4__________5 3 1 3 _2_______4_ Sony ‘ CFD-S37L 18.900 kr x 4 3 4 4 4 4 2 3 2 4 | *) Yfirleitt er mióaó við staðgreiðsluverð. **) Tilboðsverð, kostaði áður 18.900. ***)Verðið á vió Sony CFD-V34 sem er sama tækið meó fjarstýringu. Gisladiskaspilari (25%) Hljóö i diski Truflanir Hlustun Heildar- einkunn 4 3 3 3 2 3 3 3 4 3 4 4 3 3 3 3 3 4 3 3 2 3 4 3 5 2 4 4 3 2 3 4 3 3 4 4 5 5 3 4 3 3 5 4 5 4 3 4 2 4 4 4 2 4 4 4 Annar búnaður Heyrnar- tól Bassa- bót Fjöldi rafhl. X 8 X X 8 X X 6 X 8 X X 6 X X 8 X 8 X 8+2 X X 6 X X 8+4 Þægindi í notkun (15%) Isetning Isetning Fjar- og úrtaka og úrtaka Heildar- stýring geisladisks kassettu einkunn 4 4 3 _______________3__________3__________3 5 4 3 ________3__________4__________3__ ______________4__________4^__________3__ ______________4___________4__________3 _______________3__________4__________3 4 3 I 4 3 4___________4__________3 3_________5___________4__________4 3 ________3___________4__________3 __3____r 5 4___________4 4 ________4___________5__________4__ 3 r ' 4 r 4 4 mikill en í fæstum er hægt að stilla hann mjög hátt. Nær öll tækin hafa innstungu fyrir heyrnartól. Útvarpstækin Hægt er að skipta útvarpstækjunum í tvo flokka eftir því hvaða tækni þau nota til að taka á móti og skila sendingum, hina nýju stafrænu tækni („digital") eða hina eldri flaumrænu (,,analog“). Ódýrari gerðirnar eru yfirleitt með þá síðamefndu og einfaldan handstillingarbúnað (snún- ingshnapp) fyrir tíðni. Það er ekki ná- kvæm aðferð og sé fjöldi stöðva mikill getur reynst tafsamt og óöruggt að hitta á rétta rás enda liggja tíðnir oft nálægt hver annarri. Stafrænt útvarp er ótvíræður kostur og bestu tækin í könnuninni eru þannig út- búin. Þau geta leitað sjálfvirkt að útsend- ingum og hægt er að stilla með ná- kvæmni á hverja rás og geyma margar í minni svo auðvelt sé að skipta á milli. Þau eru oftast með lítinn skjá þar sem lesa má senditíðni rásarinnar og stundum nafn hennar og aðrar upplýsingar. Öll tækin ná bæði FM- og miðbylgju (MW) og mörg líka langbylgju (LW). Hið síðastnefnda er mikill kostur því lang- bylgjusendingar RÚV nást um allt land, milli byggða, í dölum, á hálendi og á mið- um, þar sem aðrar sendingar detta út. Það er kostur að geta stillt á einóm (mono) þar sem FM-sendingar nást ekki sérlega vel, enda skipta sum víðómstæki sjálfkrafa yfir í einóm ef sú er raunin. Þægindi eru að klukku í tækjunuin svo unnt sé að láta þau kveikja eða slökkva á sér sjálf á tilsettum tímurn. Flest tækin hafa aðeins útdraganlegt loftnet og yfirleitt er ekki lengur tengill á slíkum tækjum fyrir ytra loftnet við hús. Hljómgæðin fara því oft eftir staðsetn- ingu þeirra og verður að prófa sig áfram. Stundum er þó hægt að tengja þau kap- alinnstungu í vegg. Spilararnir Akkillesarhæll flestra tækjanna er kassettuhlutinn. Sé fyrirhugað að spila mikið eða taka upp á kassettur er því rétt að aðgæta þessa hlið tækisins vandlega. Kassettuhlutinn er oftast af einföldustu Neytendablaðið 12 NEYTENDABLAÐK) - desember 1998 NEYTENDABLAÐIÐ - desember 1998 13

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.