Neytendablaðið - 01.02.1999, Page 8
Gæði, markaður — Snjóbretti
Skíðasvæðin eru að breytast í bretta-
svæði og ísland er frjálsstíls-land
Nær helmingur þeirra sem
renna sér á mörgum „skíða“-
svæðum landsins eru ekki
lengur á skíðum heldur snjó-
brettum. Intemational Testing í
Austurríki hefur gengist fyrir
könnun á snjóbrettum í sam-
vinnu við Sports-Magazin í
Þýskalandi. Hér er birtur hluti
af niðurstöðunum ásamt ís-
lenskri verðkönnun Neytenda-
blaðsins.
Fyrir hverja?
í þessari grein em notuð ný-
yrðin snjóbrettun eða brettun
fyrir iðkun snjóbrettaíþróttar-
innar en notendumir kallaðir
snjóbrettingar eða brettingar.
Fullfrískt fólk á öllum aldri
getur áhættulftið spreytt sig á
snjóbrettun. Mælt er með þvf
að krakkar séu orðnir fimm ára
en einn tíðra gesta í Bláíjöllum
er áttræður snjóbrettingur.
Flestir em um 14—25 ára og
læra listimar af sjálfum sér en
sums staðar er boðið upp á
námskeið.
Böm og unglingar velja nú
bretti miklu fremur en skíði.
Gísli Páll Jónsson, starfsmaður
í Bláfjöllum, giskar á að fjölg-
un brettinga þar miðað við í
fyrravetur nemi 30-40% og
nálgist þeir ört að vera um
helmingur gesta. Hið sama á
við annars staðar. Agúst Ingi
Axelsson, forstöðumaður
Skíðastaða í Hlíðarfjalli við
Akureyri, telur að þama séu
líka að koma til sögunnar nýir
hópar sem ekki hefðu farið að
stunda skíðaíþróttina. Kristinn
G.K. Lyngmó, forstöðumaður
skíðasvæðanna á Seljalandsdal
og Tungudal við Isafjörð, tekur
undir þetta og segir nú sjald-
gæft að krakkar kaupi sér
skíði. Omar Skarphéðinsson,
umsjónarmaður með Skíða-
miðstöð Austurlands í Odd-
skarði, segir að sjáist unglingar
á skíðum séu það nær ein-
göngu þeir sem æfa skipulega
og taka þátt í mótum, hinir sem
komi bara til að viðra sig og
skemmta sér séu allir á snjó-
brettum.
Tveir flokkar
Snjóbretti skiptast eftir gerð í
tvo aðalflokka, frjálsstílsbretti
(freeride, freestyle) sem eru yf-
irgnæfandi hérlendis og svig-
bretti (freeride, freecurve, alp-
in) sem em fátíð hérlendis. I
þessari könnun er aðallega
Ijallað um frjálsstílsbrettin.
Frjálsstílsbretti em breiðari
en svigbretti, inndregin á hlið-
unum til að auka stöðugleika í
beygjum og sveigjanleg til að
draga úr áhrifum af hörðum
sviptingum og lendingum. Þau
em nokkuð alhliða og má nota
við fjölbreyttar aðstæður, jafnt
til bruns og kollhnísa eða
flugs. Þau em ekki erfið byrj-
endum og henta áfram þjálfuð-
um notendum. I könnuninni
reyndust Scott Alturis-brettin
sem Markið selur sérstaklega
góð til stökkkúnsta.
Svigbretti em lengri, mjórri
og stífari. Þau eru notuð til að
Gæða- og verðkönnun á snjóbrettum
Intemational Testing, Sports-Magazin, Neytendablaðið. Gefnar eru einkunnir á kvaróanum 1-5 þar sem 5 er best.
Verð í Noregi og Þýskalandi var aóallega kannaó í nóv.-des. 1998 en umreiknaó í isl. kr. mióaó vió gengi i janúar 1999.
I Frjálsstilsbretti (freestyle) Svigbretti (freecarve, alpin)
FD Nitro Scott Rossignol Burton F2 Speedster ' Nitro
Boxer Naturals Atturis Strato Wire GTS Range
Verð í ÞýskaLandi 29.441 43.949 35.394 26.544 23.004 35.341 18.939
tengri gerðir 29.494 19.352
Verð í Noregi 41.400 45.908 37.711 26.588 40.940 27.508
Verð á ístandi, staðgreitt 27.550 30.020
með korti 29.000 31.600
Brettatengdir 155/40-65 148 / 50-65 140 / 30-60 140 / frá 40 147 / 35-65 153 / 50-80 152 / 50-85
í cm og viðeigandi 162 / 50-80 155 /55-75 145 / 35-55 150 / frá 50 154/45-75 158 / frá 65 157 / 55-100
tíkamsþyngd 168 / frá 65 159 / 65-85 150 / 45-75 160 / frá 60 162 / frá 55 163 / frá 70
brettings í kg 164 / frá 65 155 / 50-90 166 / frá 70
169 / frá 70 160 / 60-100
175 / frá 75
Athugasemdir Hentar öllum, Fremur dýrt Gott fyrir Mjög gott Bæði fyrir Mjög gott Gott fyrir
gott í öttum og hentar stökk og alhliða bretti byrjendur og fyrir hraðar byrendur en
atriðum, best snjóbraut með góðu þjáifaóa, og krappar ekki hraða
sértega fyrir þjálfuðum (hálfpípu) jafnvægi. kantar gripa beygjur. Ekki ferð
tistir E.t.v. futierfitt afar vel fyrir byrjendur
fyrir byrjendur
5 4 4 3 4 hh 4
Stjórn á beygjum 5 4 4 4 4 4 3
Sniðbeygjur í bratta 4 5 . 4 4 5 5 4
5 4 4 4 5 5 4
Stöðugteiki 4 4 3 4 4 5 2
Hæfni í mism. tandstagi 5 4 4 BB HH 3
Heildareinkunn 5 4 4 4 mm m 3
8
NEYTENDABLAÐIÐ - febrúar 1999