Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.02.1999, Side 17

Neytendablaðið - 01.02.1999, Side 17
Árekstraprófun Unniö í samvinnu við Tænk, danska neytendablaðið Renault Megane ☆☆☆☆ ★☆☆☆ Renault Mégane Þessi bíll er nu seldur með hliðaröryggispúðum sem staðalbúnaði. Nú hefur þessi bíll verið prófaður aftur og kemur í ljós að hann er orðinn miklu öruggari. Staðlaður öryggisbúnað- ur hér á landi: Öryggispúði fyrir bílstjóra og bílbelta- strekkjari í framsæti. Dýrari gerðir Mégane-bíla eru seldir með öryggispúða fyrir far- þega og bílbeltastrekkjara í aftursæti. Þótt hliðaröryggis- púðar séu orðnir staðalbúnað- ur í Mégane-bílum, að minnsta kosti sumstaðar í Evrópu, er ekki svo hér ennþá, nema sem aukabúnað- ur. Þessi staðreynd breytir því talsvert niðurstöðunni fyrir okkur þar sem hliðarloftpúð- arnir bæta bílinn verulega. Hliðaröryggispúðar verða þó staðalbúnaður í Mégane- bílum hér síðar á árinu. Arekstur að framan: Far- þegarými var stöðugt. Ör- yggispúði bílstjórans hélt höfði hans stöðugu, en gas, sem kemur úr litlu hylki og blæs öryggispúðann upp, kom beint í andlit farþegans. Bólstrun í kringum stýr- isstöngina sem vernda á hnén virkaði vel, en í nokkrum hnéstillingum geta áhrif verið mikil á efri hluta fótar. Hliðarárekstur: Hliðarör- yggispúðar gáfu góða vernd fyrir höfuð og brjóstkassa, virka vel og bíllinn fær há- markseinkunn í hliðarárekstri. Börnin: Bamabílstóll eldra bamsins gerði að verkum að í árekstri að framan færðist höfuð bamsins of langt fram. Stóllinn virkaði þó vel í hlið- arárekstri og hélt höfði barns- ins stöðugu. Stóllinn fyrir minna barnið rifnaði á fleiri stöðum í árekstri að framan og hélt ekki höfði barnsins stöðugu. Fótgangandi: Það er ekki notaður mikill tími til að tryggja öryggi gangandi veg- farenda. Atján atriði vom könnuð og í 12 atriðum fékk þessi bíll einkunnina slæmur. Niðurstaða er ein stjarna. Mercedes A Class Framhlið Mercedes A er með allt öðrum hætti en á öðrum fólksbílum. Því eru þessum bíl ekki gefnar neinar stjörnur hvað varðar vörn fyrir gang- andi vegfarendur. Staðlaður öryggisbúnað- ur hér á landi: Öryggispúðar fyrir bflstjóra og farþega, hliðaröryggispúðar og bíl- beltastrekkjarar í framsæti og aftursæti. Arekstur að framan: Höfuð var vel varið, þótt ör- yggispúði bílstjóra virkaði Ford Focus Ford Focus er vel hæl'ur ör- yggislega sem arftaki Escortsins. Þessi bíll er ekki enn á íslenskum markaði, en sala á honum hefst í mars. Staðlaður öryggisbúnað- ur hér á landi: Öryggispúðar fyrir bílstjóra og farþega og bflbeltastrekkjari í framsæti. Arekstur að framan: Far- þegarými var stöðugt. Dyr bflstjóramegin var nánast óskemmd og var hægt að opna hana á eðlilegan máta. Hné og fætur nutu góðrar fremur seint í árekstrinum. Öryggispúði farþega virkaði vel. Þótt hné hafi sloppið við áverka í þessari prófun eiga bflstjórar með langa fætur á hættu að slasast á hnjám. Hliðarárekstur: Billinn kom vel út úr þessari prófun. Það spillti þó fyrir þessari niðurstöðu að í árekstrinum verndar af höggminnkandi efni kringum stýrisstöngina. Vinstri fótur bílstjórans var þó ekki nægilega verndaður. Öryggispúðarnir virkuðu báð- ir vel og umluktu bæði höfuð og búk bílstjórans og farþeg- ans. Áhrifin á brjóstkassa far- þegans í framsæti voru meiri opnuðust báðar dyrnar. Fram- leiðandi ætlar nú að endur- bæta sjálfvirka læsingu á hurðunum. Börnin: Stólarnir vörðu börnin frá að kastast of langt fram á við í árekstri að fram- an. I hliðarárekstri var höfuð eldra barnsins í hættu á áverk- um. en á brjóstkassa bílstjórans. Hliðarárekstur: Höfuð, brjóstkassi og mjöðm bíl- stjóra voru vel varin en neðri hluti líkamans var verr var- inn. Börnin: í árekstri að fram- an reyndust stólarnir góð vörn fyrir bæði börnin. í hliðar- Fótgangandi: Stutt mótor- hlíf gerir að verkunt að full- orðinn fótgangandi vegfar- andi slæst við rúðuna. Glerið er ekki eins hart og vélarhlíf- in, svo þessi bíll verndar betur hvað þetta varðar. Mótorhlífín er þó afar óþægileg fyrir höf- uð minni barna. Almennt séð er áhætta á óþarfa áverkum. árekstri var höfuð eldra barnsins ekki nógu stöðugt. Fótgangandi: Framhlutinn var mjög harður, sérstaklega í kringum stuðarann. Vélarhlíf- in veitti ekki nægjanlega vernd fyrir barnshöfuð. NEYTENDABLAÐIÐ - febrúar 1999 17

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.