Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 16

Neytendablaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 16
© ICRT / Neytendablaðið 2001 Gæðakönnun Hraðvirkari, betri, dýrari GSM-símar með öllum möguleikum eru dýrir. Sigur- vegaramir í gæðakönnuninni eru hins vegar í flokki ódýr- ustu símanna. Rúmlega sjö- faldur verðmunur er á ódýr- ustu og dýmstu gerðunum. Það er samt valið milli forma á notkunargreiðslum sem ræður mestu um hve mikið GSM-málin kosta fólk í heild. Mikið úrval af GSM-sím- um er á íslenska markaðnum. Af 38 gerðum sem voru í gæðakönnun Intemational Consumer Research and Test- ing fást 30 hér. Þetta er óvenju hátt hlutfall miðað við sambærilegar vörukannanir sem Neytendablaðið hefur birt. Niðurstöðurnar eru birtar með þessari grein en mark- aðskönnunin á vefnum (www.ns.is). Philips Xenium 9@9 fékk hæstu heildareinkunn allra síma í gæðakönnuninni, 4,4, og kostaði 29.900 kr. í Heim- ilistækjum hf. Langflestir símamir fá vel yfir meðalein- kunn í gæðum. I raun er eng- inn verulegur gæðamunur lengur á GSM-símum nema hvað varðar not á SMS-skila- boðum þar sem einkunnir eru mjög mismunandi. Nýir símar eru að jafnaði minni og léttari en fyrri gerðir og hljómgæði eru betri við léleg skilyrði og á jaðarsvæðum en áður. GSM-símar verða í notkun næstu árin. Tafir hafa orðið á því að næstu kynslóðir far- síma verði markaðssettar. GPRS-tæknin (General Packet Radio System) á að geta flutt 115 Kb af gögnum á sekúndu (miðað við 9,6 Kb með GSM) og hefur síteng- ingu við internetið. UMTS- tækni (Universal Mobile Telecommunication System) á líka að flytja hljóð og hreyfimyndir á miklum gagnahraða. HSCD-tækni (High Speed Circuit Switched Gæöakönnun á GSM-símum Gerðir sem fást hérlendis og voru í gæðakönnun International Consumer Research and Testing Gefnar eru einkunnir frá 1-5 þar sem 1 er lægst og 5,5 hæst. í töflunni er raðað eftir útkomu, hæsta heildareinkunn efst, lakasta neðst. • í markaðskönnun Neytenda- samtakanna eru 38 símar og upplýsingar um eftirtalin atriði: Staðgreiðsluverð, seljanda, HEILDAREINKUNN HLJÓMGÆÐI (25%) RAFHLÖÐUR (20%) NÆMI (20%) ÞÆGINDI í N0TKUN (30%) Vörumerki Gerð 1800 900 1800 900 Hljómqæði, Endurhleðslu- Rafhlöður, Næmi, Næmi, Næmi, MHz MHz Heild MHz MHz heild þörf heild 1800 900 heitd Skjár SMS *) Burður PHILIPS Xenium 9@9 4,4 4,5 4,43 4,1 4,1 4,1 4,6 5,1 4,4 5,0 4,7 4,8 4,1 3,9 SIEMENS S 35i 4,2 3,9 4,10 3,4 3,3 3,3 4,3 4,1 4,6 4,7 4,6 5,3 3,9 3,9 SIEMENS SL 45 4,1 3,9 4,09 3,5 3,6 3,5 4,5 4,2 3,6 4,5 4,0 5,5 4,0 4,3 N0KIA 8850 4,0 3,8 4,03 3,7 4,5 4,1 4,4 4,1 3,0 3,8 3,0 4,5 3,8 4,7 N0KIA 3310 4,0 4,1 4,02 3,1 3,5 3,1 2,6 4,4 4,3 4,5 4,4 5,0 3,9 3,5 PHILIPS Ozeo 4,2 3,8 4,01 4,0 4,2 4,1 4,2 4,0 5,0 4,7 4,9 3,5 4,1 3,6 ERICSS0N T20s 4,0 4,1 4,00 4,2 4,0 4,1 2,3 4,5 3,4 4,3 3,4 5,3 2,5 3,3 ERICSS0N R320s 4,0 3,9 3,98 4,1 4,0 4,1 3,8 4,2 4,3 4,1 4,2 5,5 2,9 3,7 N0KIA 6210 4,0 4,1 3,98 2,8 3,5 2,8 3,9 4,4 4,5 4,4 4,4 5,3 4,1 3,3 M0T0R0LA V 3690 4,0 4,0 3,95 3,3 3,2 3,2 4,2 4,5 4,3 4,7 4,5 4,0 1,9 4,4 M0T0R0LA T 250 4,1 3,8 3,94 4,3 4,0 4,1 4,2 3,9 4,9 4,2 4,6 3,5 3,4 3,8 SAMSUNG SGH-AllO 4,0 3,8 3,94 4,6 4,5 4,5 3,4 3,9 3,6 3,6 3,6 5,0 2,4 3,7 ERICSS0N A 2618 S Premium 3,8 4,2 3,87 4,3 4,7 4,5 2,5 4,2 3,1 4,3 3,1 5,5 2,7 2,8 PANAS0NIC EB-GD92 4,2 3,7 3,80 4,2 3,9 4,0 4,7 4,3 4,0 2,3 2,3 5,0 3,3 3,9 PANAS0NIC EB-GD90 3,8 3,6 3,75 4,2 4,3 4,3 4,4 3,7 3,3 3,5 3,3 4,5 2,4 3,9 N0KIA 8210 3,8 3,7 3,74 3,4 4,0 3,4 3,7 4,0 3,3 5,0 3,3 4,5 3,8 4,1 ERICSS0N R310s 3,7 3,6 3,64 4,1 4,3 4,2 3,5 3,6 4,6 3,5 3,5 4,8 2,7 3,0 SIEMENS C 35i 3,7 3,5 3,61 3,5 3,3 3,3 3,8 3,7 3,1 4,4 3,1 4,5 3,5 3,6 PANAS0NIC EB-GD93 4,0 3,7 3,55 3,2 3,9 3,2 4,7 4,3 4,5 2,3 2,3 5,0 3,4 3,9 N0KIA 7110 4,1 3,4 3,40 4,3 4,5 4,4 3,9 3,4 4,5 4,8 4,6 5,3 3,9 3,1 PANAS0NIC EB-GD52 3,9 3,3 3,36 3,5 3,2 3,2 4,1 3,8 4,6 2,2 2,2 4,5 2,5 3,3 N0KIA 5110 U.v. 3,4 3,36 U.v. 3,6 3,6 2,6 3,4 U.v. 3,5 3,5 5,0 2,6 2,2 N0KIA 6150 3,7 3,3 3,27 3,6 3,7 3,6 3,0 3,3 4,0 4,8 4,4 4,8 2,7 2,5 ERICSS0N A 2618 S 3,5 3,2 3,25 4,3 4,7 4,5 3,1 3,2 3,1 4,3 3,1 5,5 2,7 3,2 ERICSS0N R380s 3,4 3,2 3,24 3,6 4,3 3,9 3,5 3,2 3,3 3,2 3,2 4,5 4,4 2,8 PANAS0NIC EB-GD30 3,4 3,2 3,15 3,8 3,8 3,8 4,3 3,2 3,3 3,8 3,3 5,0 2,3 2,8 SIEMENS M 35i 3,7 3,1 3,07 4,1 4,2 4,2 4,0 3,1 3,9 4,1 4,0 3,8 3,3 3,2 N0KIA 3210 3,5 3,0 3,03 3,6 4,1 3,9 2,3 3,0 2,5 4,5 2,5 5,0 3,7 2,7 N0KIA 9110i Communicator U.v. 3,0 3,02 U.v. 3,6 3,6 4,3 3,0 U.v. 2,2 2,2 4,8 2,8 3,2 ERICSS0N T28S 3,0 3,0 3,00 4,1 3,7 3,9 4,0 3,8 4,0 4,5 4,3 4,8 2,7 4,5 Skýringar og athugasemdir *) í gæðamati á notkun SMS-skiiaboða var ekki metið til einkunnar sérstakt hnappaborð (chatboard) sem fylgir í „endurhleðsluþörf' er gefin einkunn fyrir það hvað lengi er hægt að nota rafhlöður. Einkunnin 5 er gefin fyrir meira en 50 klst. tal, 4 fyrir a.m.k. 35 klst., 3 fyrir a. 16 NEYTENDABLAÐIÐ - maí 2001

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.