Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 19

Neytendablaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 19
Markaðskönnun Hvað kosta GSM-símtölin? Einn af þeim mörkuðum sem neytendur eiga erfitt með að hafa yfirsýn yfir er GSM- markaðurinn. Þá er ekki átt við símtækin sjálf heldur áskriftarleiðirnar sem í boði eru hjá fyrirtækjunum þremur á GSM- markaðnum. Neyt- endablaðið ákvað því að gera samanburð á áskriftarleiðum hjá þessum fyrirtækjum. Tek- ið skal fram að samanburður- inn er ekki tæmandi en ef les- endur óska eftir meiri upplýs- ingum geta þeir leitað til skrifstofu Neytendasamtak- anna. Markaðshlutdeild - einn stærstur Markaðshlutdeild þeirra fyrir- tækja sem selja GSM-áskrift er mjög misskipt. Landssím- inn er markaðsráðandi með rúmiega 68,5% markaðarins eða um 137 þúsund notendur. Þar á eftir kemur Tal með tæplega 30% markaðshlut- deild eða um 60 þúsund not- endur. Lestina rekur síðan Is- landssími, sem er nýr á mark- aðnum, með 1,5% markaðs- hlutdeild eða unt þrjú þúsund notendur. Aðferðir íkönnuninni Aðferðir sem beitt var í könn- uninni eru þessar: Sett var upp reiknilíkan í samræmi við gjaldskrár fyrirtækjanna eftir skiptingu í gjaldflokka, dag-, kvöld- og helgamotkun. Gert var ráð fyrir að fólk hringdi 30% símtala sinna á daginn og 70% á kvöldin og um helgar. I samræmi við upplýs- ingar frá Landssímanum var gert ráð fyrir að notendur hringdu 40% allra símtala úr GSM-símum í almenna síma og var 60% af notkuninni skipt upp eftir markaðshlut- deild fyrirtækjanna á GSM- markaðnum. Ekki var gert ráð fyrir að notendur hringdu í fastlínukerfi Islandssíma. Gert var ráð fyrir að innan GSM- kerfisins hringdu 68,5% í Símann GSM, 30% í Tal og 1,5% í Islandssíma. Öll fyrirtækin selja fyrir- framgreidd símkort og var kostnaður við notkun þeirra einnig kannaður. Var reikni- líkanið sambærilegt hinu lík- aninu en einnig reiknað út annað notkunarhlutfall þar sem gert var ráð fyrir 50% TafLa 1 - Áskriftarleióir Fjöldi mínútna á mánuði 50 250 350 450 550 3895 3715 4233 4918 5233 6571 502ÖI 6326 5426 6619 5965 7012 7909 7632 89 7812 8059 9106 12770 Eintal 1490 2826 4310 5793 7277 8761 10245 15438 Frital 1277 2443 3738 5033 6328 7624 8919 13452 Tímatal 1. þrep 1303 TímataL 2. þrep 1404 1947 2660 Tímatal 3, þrep 1906 3976 Tímatal 4. þreo 1852 5238 Tímatal 5. þrep 1799 6447 Tímatat 6. þrep 1746 7603 8759 12805 Íslandssími Grunnáskrift 1482 2806 4276 5747 7217 8688 10158 15305 Afsláttaráskrift 1481 2802 4270 5737 7205 8673 10141 15278 Áskrift meó 12 mán. samn. ■1 1480 2799 4265 5731 7197 8663 10129 15260 Hæsta verð 1490 2826 4918 5965 7277 8761 10245 21153 Læqsta verð 1234 2409 3715 5020 6326 7603 8759 12770 Mismunur 21% 17% 32% 19% 15% 15% 17% 66% NEYTENDABLAÐIÐ - maí 2001 19

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.