Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 20

Neytendablaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 20
Markaðskönnun símtala á daginn, 25% á kvöldin og 25% um helgar. Margvíslegar áskriftarleiðir Hjá Símanum GSM eru fjórar áskriftarleiðir í boði, almenn áskrift, frístundaáskrift, silfuráskrift og gulláskrift og eru silfur- og gulláskriftirnar ætlaðar stórum notendum Hægt er að velja tvær undir- leiðir, GSM-par og Vini og vandamenn. Undirleiðimar eru í boði fyrir allar áskriftar- leiðimar nema frístundaá- skrift. Hjá Tali eru átta áskriftar- leiðir, eintal, frítal og tímatal sem er í sex þrepum. I tíma- tali er borgað fyrir fyrstu 50 mínútumar á taxta Tímatals 1, næstu 100 mínútumar á taxta tímatals 2 og svo koll af kolli. Ef notandinn er þegar viðskiptavinur Tals og hefur verið það síðustu 12 mánuði reiknast notkun hans strax út frá mínútutaxta í tímatali 2. Hjá Islandssíma er ein að- aláskriftarleið, gmnnáskrift og tvær undirleiðir, para- áskrift og fjölskylduáskrift, sem veita afslátt ef hringt er innan þeirra símkerfis (bæði gsm-kerfisins og hins al- menna). Tekið skal fram að ekki voru kannaðar sérstakar fyrir- tækjaáskriftir. Fyrirframgreidd símkort Eins og áður sagði selja öll fyrirtækin fyrirframgreidd símkort. Síminn GSM er með GSM-frelsi, Tal með Tal- frelsi, svart og hvítt, og Is- landssími með Rautt. Fyrir- framgreidd símkort geta verið einkar hentugur kostur þar sem ekki þarf að hafa áhyggj- ur af símreikningum heldur er borgað fyrirfram fyrir notk- unina. Áskrift Gert var ráð fyrir notkun frá 60 mínútum á mánuði og upp í 1000 mínútur eða tæpa 17 klukkutíma. Eins og sést í töflu 1 er frístundaáskrift VIÐVÖRUN! Barn má aldrei vera í framsæti bíls meö loftpúöa, hvorki í barnabílstól eöa í sætinu. UMFERÐAR RÁÐ Símans GSM ódýrasti kostur- inn upp að 550 mínútna notk- un, en frítal Tals er aðeins dýrara. Almennu áskriftimar koma því almennt verr út. Eintal Tals er oftast dýrasti kosturinn og Islandssími er í dýrari kantinum. Ekki var gert ráð fyrir gull- og silfurá- skrift Landssímans í fyrstu þremur flokkunum þar sem þær miðast við mikla notkun og hefði það því skekkt nið- urstöður. var einnig reiknuð út notkun sem er sambærileg við áskriftarleiðir (sjá töflu 3). Þar er miðað við 30% dag- notkun, 35% notkun á kvöld- in og 35% notkun á nóttunni og um helgar. Þar kom í ljós að í fyrstu tveimur flokkun- um, þ.e. 60 mínútna eða 150 mínútna notkun, er ódýrara að nota fyrirframgreidd sím- kort en vera með fasta áskrift. Svart talfrelsi var þá ódýrasti kosturinn. Fyrirframgreidd kort Mismunandi mæling í útreikningi á fyrirfram- greiddu símkortunum var gert ráð fyrir 50% notkun á dag- inn, 25% á kvöldin og 25% á nóttunni og um helgar (sjá töflu 2). I þeim samanburði kemur GSM-frelsi ódýrast út og er fyrirframgreidda kortið Rautt hjá Islandssíma alltaf dýrasti kosturinn. Eins og sést í töflu 2 er Tal með tvær leiðir í fyr- irframgreiddum símkortum, svart og hvítt talfrelsi. Sam- kvæmt þeim forsendum sem hér eru gefnar er svart tal- frelsi alltaf ódýrara en hvítt þrátt fyrir að gert sé ráð fyrir töluverðri dagnotkun. Til að geta borið kostnað við fyrirframgreidd símkort saman við áskriftarleiðimar Þó að verðsamanburður sé settur upp í þessar fyrirfram- gefnu forsendur er hann samt aldrei alveg nákvæmur og spilar þar margt inn í. Dag- og kvöldtaxtar eru ekki ná- kvæmlega jafnmargir klukku- tímar og einnig er munur á því hvemig símafyrirtækin mæla notkunina. Upphafs- gjald hvers símtals er mis- munandi og einnig er talning símtals mismunandi, sum fyr- irtæki telja á sekúndufresti en önnur á tíu sekúndna fresti. Einnig eru ýmis þjónustu- gjöld mismunandi, t.d. stofn- gjald, nýtt SIM-kort og breyt- ing milli áskriftaleiða. Ekki var gert ráð fyrir SMS- sendingum í verðsaman- burðinum. Tafta 2 - Fyrirframgreidd símkort Fjöldi mínútna á mánuði 60 150 250 GSM Frelsi 1046 2615 4359 Talfretsi - svart 1055 2638 4396 Talfretsi - hvítt 1087 2718 4530 Rautt 1254 3135 5225 Hæsta verð Lægsta verð Mismunur Tafla 3 - Fyrirframgreidd símkort Fjöldi mínútna á mánuði GSM Frelsi__________________ Talfrelsi - svart Talfrelsi - hvítt Rautt___________________ Hæsta verð Lægsta verð Mismunur 20 NEYTENDABLAÐIÐ - maí 2001

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.