Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 24

Neytendablaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 24
Gerðu það sjálfur Þessi hentuga bóka er gefin út hjá ensku neytenda- samtökunum. Eins og segir í lýsingu með bókinni þá er hún afar notendavæn: „Með bókinni geturðu unnið verk sem þú hefur ekki ráðiö viö hingað tiL. í bókinni eru 60 tillögur um betrumbætur á heim- iLum. Ef þú viLt spara peninga borgar sig aö kaupa bókina." í bókinni eru Litmyndir og góðar skýring- armyndir. Félagsmenn fá bókina á kostnaðarverði, 1300 krónur, og með fríum sendingarkostnaði. Verð til annarra er 2.500 krónur NEYTENDASAMTÖKIN auk póstkröfukostnaðar. Heimasíða Neytendasamtakanna Á heimasíóu Neytendasamtakanna, bLaöinu. Þaó skaL tekiö fram aó markaðs- www.ns.is, er aö finna margan mikiLvægan og gæóakannanir eru á Læstum síóum enda fróöLeik fyrir neytendur. Þar eru meóaL ann- ætLaöar féLagsmönnum sem greiða hafa fé- ars uppLýsingar sem skipta máLi í viðskipt- LagsgjöLd. Einnig hefur veriö tekin upp sú um neytenda vió seLjendur vöru og þjón- nýbreytni aó birta NeytendabLaóiö í heiLd ustu, um rétt neytenda og Leióbeiningar sinni á heimasíóunni, og er þaó einnig á um hvernig þeir ná þeim rétti. Auk þess Læstri síóu fyrir féLagsmenn. eru uppLýsingar um fjöLmargt annaö sem getur hjáLpað okkur bæói viö vaL á vörum Nánari uppLýsingar er aó finna á skrifstofu og þjónustu og í samningum vió seLjendur. Neytendasamtakanna í síma 545 1200 og í töLvupósti (ns@ns.is). Á heimasíóunni eru einnig birtar margvís- Legar kannanir, veró-, markaós- og gæóa- kannanir. Um er aö ræöa kannanir sem margar hverjar eru ekki birtar í Neytenda- www.ns.is

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.