Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 17

Neytendablaðið - 01.05.2001, Blaðsíða 17
Gæðakönnun GSM -símar Data) getur flutt gögn á 28,8 Kb/sek. og er miðuð við inter- netnotkun en verður e.t.v. of hægskreið í samkeppninni. Kostnaðurinn Mikil fjölbreytni ríkir í bún- aði, innkaupsverði og rekstr- arkostnaði símanna. Það sannast m.a. á breiðu verðbili, rúmlega sjöfaldur verðmunur er á ódýrasta GSM-símanum og hinum dýrasta í verðkönn- framleiðsluland, þyngd, gerð rafhlöðu, endingu rafhlöðu, Mhz Wit og WAP. Sjá www.ns.is. ENDING (5%) Þæqindi Höqqpróf í notkun heild 4,1 4,8 4,2 5,0 4,4 4,7 4,4 5,0 4,1 4,8 3,7 5,5 3,8 4,8 3,8 3,0 4,2 4,8 3,7 5,0 4,0 4,8 4,1 4,8 3,3 5,5 4,0 5,5 3,8 5,0 4,3 3,0 3,5 5,4 3,9 5,0 4,0 4,8 4,2 5,0 3,8 3,9 3,5 5,0 3,8 4,0 3,5 5,5 4,2 3,8 3,7 5,0 3,7 5,2 3,8 5,0 3,8 4,8 4,0 2,0 sumum símum og auðveldar innslátt. m.k. 20 klst. U.v.: upptýsingar vantar uninni sem gerð var í apríl og birt er á www.ns.is, verðið er frá 8.400-59.900 kr. Einn af samkeppnisþáttunum er mis- munandi ending og kostnaður rafhlöðu. Það sem fólk greiðir hærra verð fyrir í dýrum GSM-símum er einkum með- færileiki og möguleikar. Við val á hagkvæmri áskrift þarf að taka tillit til þess hvemig og hvenær er helst fyrirhugað að nota sím- ann. Símafyrirtækin bjóða upp á margvíslega möguleika og er því hægt að „skraddara- sauma“ áskriftina fyrir hvem og einn notanda. Fyrir marga er hagkvæmast að kaupa símakort (tiltölulega hærri mínútugjöld en engin áskrift- argjöld). Og munið að GSM- símar sem virðast nánast gefnir samkvæmt auglýsing- um hafa líka kostað sitt þegar upp er staðið og búið að greiða skráningar- og notkun- argjöld. Næmið er misjafnt Skynsamlegt val á GSM-síma getur farið eftir því hvar not- andinn býr, heldur sig helst eða ætlar að ferðast. Þótt GSM-dreifikerfin nái víða um land er sambandið lélegt eða dettur út víða utan þéttbýlis. Símafyrirtækin sýna á kortum hvar á að vera hægt að nota símana. En næmið er einn af þeim fáu þáttum þar sem tals- verður mælanlegur munur er á símagerðunum. Fyrir not- anda sem ætlar fyrst og fremst að vera á svæðunt þar sem samband er gott skiptir næmi GSM-símans ekki eins miklu máli og fyrir þann sem ferðast mikið eða dvelst á jað- arsvæðum þar sem sambandjð er slakt. Unnt er að tengja við símana aukaloftnet til að bæta skilyrðin. Annar þáttur sem getur ráðið vali á síma er hve skýrt hann flytur eða tekur á móti tali þar sem umhverfishávaði er mikill. Ef notandinn þarf Bestu kaupin Af símunum í gæðakönnuninni sem fást hér á landi reyndust tveir hinna efstu á afar hagstæðu verði. Nokia 3310 fékk 4,02 í heildareinkunn og kostaði 15.900 kr. í Elko, 15.999 kr. í BT, 16.890 kr. í Radíómiðun, 16.900 kr. í Hátækni, Kaplan og Tal, 16.990 í Heimilistækjum hf. og 17.900 kr. í Nýherja. Philips Ozeo fékk 4,02 í heildareinkunn og kostaði 16.900 kr. í Heimilistækjum hf. Góð kaup Hér er bent á hagstæða síma sem eru í gæðakönnunni og fást hérlendis. Philips Xenium 9@9 fékk hæstu heildareinkunn allra síma í gæðakönnuninni, 4,43, og kostaði 29.900 kr. í Heim- ilistækjum hf. Sicmens S 35i fékk 4,10 í heildareinkunn og kostaði 27.999 kr. í BT, 29.900 kr. í Elko og Tal og 33.100 kr. hjá Smith og Norland. Ericsson T20s fékk 4,00 í heildareinkunn og kostaði 19.899 kr. í Hátækni, Kaplan og Radíomiðun Ericsson R320s fékk 3,98 í heildareinkunn og kostaði 19.900 kr.í Radíómiðun og Kaplan en 22.900 kr. í Hátækni. að tala oft fótgangandi í um- ferðamið þarf hann að nota næman síma. Hvernig er hann í notkun? Áður en GSM-sími er keyptur ætti notandinn alltaf að prófa að halda á honum, hringja úr honum og láta hringja í sig. Aðeins þannig fær hann til- finningu fyrir því hve hentug- ur hann verður.-Eru hnapp- amir af viðunandi stærð? Litl- ir símar fara þægilega í vasa eða tösku en það pirrar marga að nota smáa hnappana á þeim. Sést letrið á skjánum nógu vel? Eldri kynslóðin þarf að jafnaði stærra letur en sú yngri. Leturstærðin og fjöldi lína á skjánum skiptir oft miklu máli fyrir þá sem NEYTENDABLAÐIÐ - maí 2001 17

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.