Bændablaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 21. apríl 1998 Bœndablaðið 23 Guðbjörn Amason, framkvæmda- stjóri Landssambands kúabænda Tilkynningar um aðilaskipti að greiðslumarki í mjólk fyrir verð- lagsárið 1997 - 1998 þurftu skv. reglugerð að hafa borist Fram- leiðsluráði landbúnaðarins í síðasta lagi 20. apnl sl. til að þau taki gildi á verðlagárinu. En aðilaskiptin taka fyrst gildi þegar staðfesting Framleiðsluráðs liggur fyrir. Tilfærsla greiðslumarks milli lögbýla virðist hafa verið álíka mikil á þessu verðlagsári eins og undanfarin ár eða nálægt 3 milljónum lítra. Nokkuð stór hluti tilfærslunnar hefur orðið vegna sameiningu jarða, einnig hafa nokkrir tiltölulega stórir fram- leiðendur hætt rekstri og selt greiðslumarkið. Segja má að nokkurt jafnvægi hafi verið á „kvótamarkaði" og staðan verið þannig að eiginlega hafi hvorki verið mikið framboð á greiðslu- marki né heldur mikil eftirspum síðustu vikumar fyrir 20. apríl. Á sama tíma fyrir ári síðan var staðan allt önnur. Þá var meðalverð á kvóta talið vera milli 145 og 150 kr/ltr. og hæst greiddu nokkrir mjólkurframleiðendur 165 kr fyrir lítrann. Verð á greiðslumarki Skv. upplýsingum sem Lands- samband kúabænda hefur aflað á síðustu vikum hefur nokkuð verið selt af greiðslumarki á Suðurlandi á 130 kr./ltr, en þó er ekki vitað til þess að hærra verð hafi verið greitt. En t.d. á Eyjafjarðasvæðinu hafa nánast engin viðbrögð þeirra sem vilja kaupa greiðslumark verið við þeirri upphæð. Mest hefur verið selt á 125 kr/ltr. það sem af er þessu ári. Þeir mjólkurframleiðendur sem hafa keypt greiðslumark nú em fyrst og fremst að tryggja sér framleiðslurétt og styrkja stöðu sína til framtíðar. Því að í lok þessa verðlagsárs verður væntan- lega nokkuð af ónotuðum fram- leiðslurétti og á þeim forsendum fá bændur líklega greitt töluvert fyrir alla innvigtaða mjólk. Kanntu aö girða raígirðingar? Rafgirðingar njóta sívaxandi vinsælda vegna þess hve handhægar þær eru. Þá eru þær mun ódýrari en hefð- bundnar girðingar. En til að rafgirðing komi að fullum notum og endist eðlilega, þarf að beita réttum vinnubrögð- um. Það ætti að vera auðvelt, því nú geta allir lært að girða raf- girðingar með því að skoða mynd- bandið „Rafgirðingar“. Þetta er um 30 mín. mynd sem gerð er af fyrirtækinu Hljóð og mynd undir leiðsögn ýmissa sérfróðra aðila á þessu sviði, þ.á.m. Bútæknideild RALA á Hvanneyri. Mjög er vandað til við gerð þessarar myndar og hún nýtist einnig þeim, sem ætla að girða á „gamla“ mátann. Sala myndbandsins er nýhafin hér á landi og það er nú til kynningar í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Vildarkjör ehf. annast dreifmgu og hægt er að panta það hjá fyrirtækinu í síma 553 5300. Það kostar kr. 1.545 m/vsk. en áskrifendur Vildarkjara fá það á 1.245 kr. m/vsk. * Tilboð á vélum o Tilboðið gildir til 1. mai, með fyrirvara um að viðkomandí vélar séu til hjá framleiðanda POTTIIUGER sláttuvélar, múgavélar og heytætlur Sýnishorn úr verðlista PÖTTIIVIGER diskasláttuvélar Sérstakt Ai tilboðsrerd- CAT DISC 21 CAT DISC 29 Vinnslubreidd: 2.10 m Vinnslubreidd: 2.85 m Kr. 259.500 Kr. 348.000 Diskadrif PUUni mykjudælur Þær afkastamestu á markaðinum. Kynntu þér gæðin Sérs kynn ingar'' erð’- Duun kombidæla SKP 50 Duun skádæla SKP 50 Duun brunndæla Föst dæla í brunn SKP 30 Verð kr. 448.000 Verð kr. 392.000 Verð kr. 397.000 Verð kr. 345.000 TRIMA moksturstæki Útvegum Trima moksturstæki á flestar gerðir dráttarvéla á mjög góðu verði. Verðdæmi: Trima 3.40 með festingum, vökvatengingu, vökvaúttaki, skóflu og högghlíf. Kr. 498.000 Berðu þetta verð saman við verð keppinautanna! Rekstrarvörur V Bindigarn 5 kg - 750 metrar í kílól. Kr.850 y Unterland baggaplast Frábær reynsla - Hagstætt verð! Krókhálsi 10 • 110 Reykjavík • sími 567 5200 • fax 567 5218 • farsími 854 1632 Veltiöxll Óska traktorinn á aðeins 9 VIKUM Fullskapaður óskatraktor Valmet verksmiðjurnar í Finnlandi framleiða allt að 8.000 dráttarvélar á ári. Kaupandi getur sjálfur valið hvernig hans dráttarvéi er útbúin og er hægt að velja um allt að 800 möguleika. Ósk um sérútbúna dráttarvél er send samdægurs til verksmiðjanna og eftir níu vikur er dráttarvélin tiibúin - Sérbúin að þinni ósk. Frábært m verðl Pöttinger vélar eru vel þekktar hágæða vélar framleiddar I Austurriki. Þekktastir eru fjölhnífavagnarnir sem voru ráðandi hér á landi á síðasta áratug. Pöttinger véiarnar eru vandaðar og fást nú á sérstöku kynningarverði. PÖTTII\IGER stjörnumúgavélar T0P 340N án veltiöxuls Vinnslubreidd: 3.40 m T0P 420N með veltiöxli Vinnslubreidd: 4.20 m Kr. 174.600 Kr. 276.700 .. • Sr1 ’ Tvöfaldur hjöruliður . • . . A . . .• PÖTTIIUGER heytætlur HIT 54N Vinnslubreidd: 5.40 m HIT 69A Vinnslubreidd: 6.85 m Kr. 257.600 Kr. 396.000 Einfaldur öxull Vel búin Valmet 700 dráttarvéi, 70 hö., kostar samkvæmt verðiista aðeins kr. 1.880.000 BUlJÖFUR VALMET Fréttatilkynning.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.