Bændablaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 24

Bændablaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 24
24 Bœndablaðið Case 4240 93 hö. Árg. 1996 4x4 keyrð 1700 klst. Vélin er með Veto F16 ámoksturstækjum. Case 785 77 hö. Árg. 1990 4x4 keyrð 2400 klst. með Veto F15 ámoksturstækjum. Fiat 80-90, árg. 1992, með Alö 540 tækjum. Keyrð 2200 klst. Góð vél. Case 485 1987 2x4 5000 klst. Case 685 1988 5000 klst. Veto tæki Fendt LSA 309 84 hö. Árg. 1986 4x4 keyrð 7000 klst. m/ámokstur- stækjum, frambúnaði og snjótönn. Massey Ferguson 265 4x4 1984 m. tækjum Ursus 1004 100 hö. Árg. 1990, 4x4. Vélin er með Alö 560. Ursus 1004,100 hö, árg. 1981,4x4. IMT 567, 65 hö, árg. 1988, 4x4. Ford 6410, 80 hö, árg. 1992, 4x4, með Trima 1620. MF 290, 80 hö, árg. 1992, 4x4. Case 685XL, 70 hö, árg. 1988, 4x4. Fiat 80-90, 80 hö, árg. 1992, 4x4 með Alö 640 MF 240, 47 hö, árg. 1984, 2x4. Zetor 6340, 80 hö, árg. 1994, 4x4 með Alö 640. Zetor 7711,80 hö, árg. 1991, 2x4. Vegna mikillar sölu breytist listinn á hverjum degi BÚlJÖFUR Krókhálsi 10,110 Reykjavík, sími 567 5200, fax 567 5218, farsfmi 854 1632 Nautastöð Bændasamtaka íslands Auhin efArspnrn efdr sæði úr Aberdeen Angus Alls voru sendir út 55.267 skammtar á árinu 1997 frá Nautastöð BÍ á Hvanneyri á móti 51.769 skömmtum á árinu 1996. Fjölgun skammta þarf því miður ekki eingöngu að tákna aukna grósku í sæðingarstarfseminni heldur einnig að kýrnar hafi haldið heldur verr, eins og bráða- birgðaniðurstöður benda reyndar til. Þetta kemur fram í ársskýrslu Sveinbjörns Ey- jólfssonar, framkvæmdastjóra Nautastöðvar BÍ á Hvanneyri. Skipting í flokka var þannig að 46,65% var úr reyndum nautum, 47,50% úr óreyndum nautum og 5,85% úr holdanautum. Notkun á sæði úr Galloway-nautum hefur auðvitað minnkað marktækt (er nú 1,13%) en notkun á Aberdeen Angus aukist (4,37%). Vegna tak- markaðrar dreifingar á Limousine nautum á árinu er ekki ljóst enn hversu mikill áhugi bænda er á því sæði (er nú 0,68%). Nú eru ekki lengur takmarkanir á notkun á sæði úr Limousine að öðru leyti en því að það skal ekki notast á kvígur. í upphafi árs voru 23 naut á stöðinni en í lok ársins voru þau 22. Á árinu voru teknir 172.310 skammtar af sæði úr 39 nautum á móti 166.520 skömmtum úr 37 NORDPOST EKKI ER RÁÐ NEMA í TÍMA SÉ TEKIÐ FJÁRFESTING SEM BORGAR SIG FLJÓTT BEIÐSLISMÆLIR „LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA". LEITIÐ UPPLÝSINGA UM BEIÐSLISMÆLINN HJÁ OKKUR. SJÁ SÍÐU 28 FYRIR KÝR OG SÍÐU 41 FYRIR SVÍN í NORDPOST LISTANUM. SPENAVÖRN SJÁ SÍÐU 26. TRAKTORASÆTIAF ÝMSUM GERÐUM SJÁ SÍÐU 147. PÓSTVERSLUNIN SKJALDA, SÍMI 555 4631. FAX 555 4632. HAUGHÚS (MYKJUGEYMAR ij_L rrrnv Vélaval-Varmahlíð hf Sími:453 8888 Fax:453 8828 Júgurheilbrigði Flokkun á frumu- tðlumælingum Jón Vlöar Jónmundsson, nautgrlparæktarráðunautur BÍ. Frumutölumæling úr einstök- um kúm er mikilvæg vísbending um júgurheilbrigði þeirra. Hins vegar eru þekktir ýmsir ytri þættir sem hafa áhrif á þessa mæliniður- stöðu sem þess vegna er eðlilegt að taka tillit til þegar niðurstöður eru túlkaðar. Einnig hefur verið lögð áhersla á að mæling frumutölu úr einstökum grip er ekki nákvæmari mæling en svo að full ástæða er til að skoða röð mælinga hjá kúnni þegar verið er að meta júgurheil- brigði hennar á grundvelli frumu- tölumælinga. Víða erlendis er í skýrsluhaldi nautgriparæktar notuð einföld flokkun á niðurstöðum úr frumu- tölumælingu til þess að auðvelda mönnum að lesa hratt úr niðurstöðum. Út frá rannsóknum er þekkt hjá viðkomandi kúakyni hvaða líkur séu til að um júgur- bólgusmit sé að ræða við þessa eða hina frumutölumælingu. Á grund- velli þessa má flokka mælingar með tilliti til þess hverjar séu líkur á að kýrin sé smituð af júgurbólgu. Slíkar rannsóknir er ekki að ftnna hér á landi. Engu að síður er áreiðanlega hægt að styðjast við erlendar rannsóknir í þessum efnum. í samráði við Auði Amþórs- dóttur, dýralækni hef ég því sett upp slík mörk og tekið inn þannig flokkun mælinga í skýrslum naut- griparæktarfélaganna. Eins og áður segir eru þekktir ýmsir þættir sem hafa áhrif á mæliniðurstöður. Við þá flokkun sem gerð er þá er tekið tillit til aldurs kúnna og dags- nytar. Að öðru jöfnu hækkar frumutala í mjólk kúnna með hækkandi aldri þeirra og því eðli- legt að þola gamalkúnum nokkru hærri mæligildi en fyrsta kálfs kvígum. Einnig er það vel þekkt fyrirbæri að mæld frumutala lækk- ar að öðru jöfnu þegar dagsnyt kúnna hækkar (svokölluð þynning- aráhrif). Þessu til viðbótar er horft framhjá öllum mælingum á frumu- tölu ef dagsnyt hjá kúnni er 5 kg eða þaðan af lægri og einnig er sleppt mælingum ef þær eru teknar úr mjólk kýrinnar strax eftir burð. Á mjólkurskýrslunni er niður- staða flokkunarinnar birt á neðri línu svæðisins um frumutölu. Þama kemur hún fram sem sam- felld talnaröð sem nær til fjögurra síðustu mælinga á frumutölu í mjólk hjá kúnni, hafi þær mælingar verið gerðar á síðasta 12 mánaða tímabili. Flokkunin sem notuð er, er mjög einföld. Ef mæling á frumutölu er það lág að engar grunsemdir vakna er flokkun 1, ef um er að ræða það há gildi að yfirgnæfandi líkur séu á júgur- bólgu þá er gildið 5. Mælingar sem liggja á gráu svæði þar á milli fá gildið 3, en þær kunnu að vera vís- bending um að full ástæða sé til að kanna nánar júgurheilbrigði hjá viðkomandi kú. Óskastaðan er að sjálfsögðu að allar kýmar birtist á mjólkur- skýrslunni með flokkunarröðina 1111, ef svo er þá er ástand í ákaf- lega góðu lagi. Þeir gripir sem þama em með talnaröðina 5555 em kýr sem áreiðanlega em van- gæfar með júgurhreysti og hljóta að vera ógn við frumutöluna í tankmjólk á búinu. Þetta em endagildin í flokkunarröðinni. Full ástæða er til að huga að öllum kúm sem em með 5 í gildum í einni eða tveimum síðustu mælingum og allar kýr sem sýna blandaða flokkunarröð þurfa athygli. Rétt er um leið að hvetja alla skýrsluhaldara til að nýta sér þá ómetanlegu þjónustu sem mæling- ar á mjólkursýnum úr einstökum kúm hjá RM er. Síðan em regluleg skil á mjólkurskýrslum skilyrði þess að tryggja samlestur mjólkur- mælinga og efnahlutfalla- og fmmutölumælinga í skýrslu- haldinu. Vonandi er að þessi breyting komi mjólkurframleiðendum að notum við að nýta sér niðurstöður fmmutölumælinganna í hinu sí- fellda starfi við að framleiða góða mjólk. Fróðlegt er að heyra frá framleiðendum þegar þeir fá reynslu af þessarri flokkun hvemig hún fellur að raunverulegri stöðu í fjósinu hjá þeim. Eins og áður segir eru flokkunargildi ákvörðuð með hliðsjón af erlendum rann- sóknamiðurstöðum. Ástæða kann því að vera til endurskoðunar á þeim í ljósi reynslunnar. Þriðjudagur 21. apríl 1998 nautum á síðasta ári. Sæðistaka var reynd úr fjómm nautum til við- bótar en gekk ekki af ýmsum ástæðum. Útkoma ársins er með því besta sem gerst hefur en þó er rétt að geta þess að þrjú naut gáfu ekki fullan skammtafjölda. Rétt fyrir áramót komu 11 ný naut inn á stöðina en sæðistaka úr þeim hefst ekki fyrr en á árinu 1998. Þegar litið er til þeirra upp- lýsinga sem liggja fyrir um sæðingar á árinu 1997 virðist sem árangur ætli að verða heldur verri en árið á undan. Annað sem vekur athygli er að nokkur ungnaut gefa lélegt fanghlutfall og því er ekki nema eðlilegt að velta fyrir sér hvort farið hafi verið heldur geyst í að þynna sæðið. Á næstu vikum verður reynt að greina vandamálið og setja upp tilraun eða rannsóknir á því hvað veldur. 32 naut vom send í sláturhús á árinu og var meðalaldur þeirra 23 mánuðir. 16 nautanna fóra í UNI A, 3 í UNI M+, 10 í UNI M og 3 í UNII M. 587 6065 Bændur! Þegarykkur vantar úrvals landbúnaðartæki - leitið til okkar! □ RKUTÆKNI ? Hyrjarhöfða 3, sími 587 6065.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.