Bændablaðið - 21.04.1998, Side 7
Þriðjudagur 21. apríl 1998
Bændablaðið
7
Kartöfluverksmiðjan í Þykkvabæ og Rala
Leitað að kartúfluafbrigði sem
hentar vel fil forsuðu
í gangi er verkefni um að leita
að kartöfluafbrigði sem hentar
vel til forsuðu. Gullauga
hentar vel til þessa nema að
því leyti að augun eru mjög
djúp og blöðrukláði herjar á
það. Vegna þessara djúpu
augna næst aðeins um
helmings nýtni og jafnvel
minna. Mörg eriend afbrigði
hafa mun betri nýtni en þeim
hættir til að molna þegar þær
eru hitaðar aftur upp á
veitingahúsum.
Kartöfluverksmiðjan í Þykkva-
bæ og Rala vinna saman að þessu
verkefni og Framleiðnisjóður hef-
ur styrkt það um samtals 300 þús.
kr. á síðustu tveimur árum. Verk-
efnið er sett upp til þriggja ára. I
fyrra voru sett niður 24 afbrigði og
eru vonir bundnar við 1-2 þeirra. 1
vor verða þau sett niður ásamt
nokkrum öðrum af þessum 24
afbrigðum auk nýrra afbrigða. í
haust munu liggja fyrir ákveðnar
vísbendingar en endanlegar niður-
stöður fást ekki fyrr en eftir tvö ár.
Styrkir til hagræðingar
og vöruþróunarverk-
efna í slátrun og
vinnslu sauðfjárafurða
í samræmi við samning um framleiðslu sauðfjárafurða frá 1.
október auglýsir Framkvæmdanefnd búvörusamninga styrki til
hagræðingar og vöruþróunarverkefna í slátrun og vinnslu sauð-
fjárafurða. Skilafrestur umsókna eru annars vegar til 1. júní 1998
og hins vegar til 1. ágúst 1998. Nánari upplýsingar og reglur um
úthlutun er hægt að fá í landbúnaðarráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7,
sími 560 9750 og hjá Bændasamtökum íslands, Bændahöllinni
við Hagatorg, sími 563 0300.
HROSSARÆKTENDUR,
HESTAMENN ATHUGIÐ!
í samræmi við ítrekaða samþykkt fagráðs í hrossarækt frá 11.
desember sl. skulu allir stóðhestar sem mæta til kynbótadóms
vera blóðflokkaðir eða DNA-greindir til staðfestingar á ætterni.
Ekki verða aðrir stóðhestar teknir til dóms en þeir sem uppfylla
BÆNDASAMTÖK ÍSLANDS
Búfjáreftirlit og hrossarækt
Bændahöllinni v/Hagatorg,
Netfang: bi@bi.bondi.is
Sími 563 0300, fax 562 3058
Ferðaþjónustubændur fjalla um nýtt
flokkunarkerfi gistiaðstöðu
Dregið úr opinberum
lágmarkskröfum
þetta skilyrði.
Á aðalfundi Félags ferða-
þjónustubænda, sem haldinn
var fyrir skömmu, var fjallað
um flokkunarkerfi sem kynnt
hefur verið af Samgönguráðu-
neytinu. Við gerð þess var
ekki reiknað með helmingi
gististaða á landinu - þ.e. þeim
stöðum sem bjóða 8 herbergi
eða minna. í þessu nýja kerfi
er einnig dregið verulega úr
opinberum lágmarkskröfum
og er það mikið hættumerki
við núverandi aðstæður þegar
kröfurnar á markaðnum fara
stöðugt vaxandi.
Fundarmenn lýstu yfir áhyggjum
sínum vegna þessara tillagna og
samþykkti fundurinn eftirfarandi
ályktun til samgönguráðherra:
„Aðalfundur Félags ferða-
þjónustubænda haldinn að Hótel
Sögu, 27.03.98, harmar þau vinnu-
brögð sem viðhöfð voru þegar
reglur um flokkun gististaða vom
settar saman. Félag ferðaþjónustu-
bænda bendir á að um árabil hefur
félagið haft með höndum gæða-
flokkun fyrir gistiaðstöðu félags-
manna sinna með góðum árangri.
Fundurinn lýsir furðu sinni á
að ekki var leitað til félagsins, sem
er sá aðilinn í landinu sem reynslu
hefur í reglubundnu eftirliti og
flokkun gististaða.
Það er eindregin ósk Félags
ferðaþjónustubænda að félagið
komi að þeirri vinnu sem hlýtur að
fara fram þegar þessar reglur verða
endurskoðaðar.
Félagið telur að fyrirliggjandi
tillögur séu í sumum tilfellum
skref aftur á bak og í ýmsum til-
vikum óviðunandi."
Teno Spin
áíslandi f 10 ár
Bændur! Verslið þar sem reynslan
er mest og piastið er b...!!!!!!!!!
Jjp Kverneland
fZTlarin
Kverneland
Teno Spin
rúllubaggaplast
Verð:
50 sm -1.800 m
kr. 4.150 + VSK
75 sm - 1.450 m
kr. 5.150 + VSK
Hafið samband við
umboðsmenn okkar um land
allt og tryggið ykkur
gæðarúllubaggaplastið frá Teno
Spin.
Ingvar
Helgason hf.
Vélasala,
Sævarhöfða 2, sími 525 8000.
'?
Kverneland Umboðsmenn
jjspin
Kaupfélag Skagfirðinga,
Sauðárkróki
Kaupfélag A.-Skaftfellinga,
Höfn
Jóhann Pétur Ágústsson,
Bijánslæk
Sigurður Jónsson,
Hvolsvelli
Vélaverkstæðið Víkingur,
Egilsstöðum
Stefán N. Stefánsson,
Breiðdalsvík
Byggingafélagið Klakkur,
Vík í Mýrdal
Betri Bflasalan,
Selfossi
Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar,
Akureyri
Kverneland
ŒZJspin