Bændablaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 21.04.1998, Blaðsíða 27
Þriðjudagur 21. apríl 1998 Bœndablaðið 27 Smáauglýsingar Bændablaösins Smáauglýsingar - sími 563 0300 - fax 552 3855 - netfang ath@bi.bondi.is Til sölu Til sölu Kemper heyhleðsluvagn KSL-260, árg. '88. Lítið notaður og í góðu lagi. Uppl. í síma 464 4358 á kvöldin. Til sölu PZ sláttuþyrlur; PZ-165 árg. '88 og PZ-185, árg. '87 með knosara. Uppl. í síma 462 6295 e. kl. 20. Til sölu Land Rover, árg. '64, dísel. MF-35 m/tækjum, árg. '57. John Deere 510, árg. '64 m/tækjum. Duks baggafæriband, 15m og lyftu- tengd, fjögra hjóla Vicon rakstrarvél. Uppl. í síma 451 2940. Til sölu Claas K33 heyhleðsluvagn, Whild matari með aðfærslubandi og 30m heydreifikerfi með blásara. Allt saman árg. 1985. Uppl. í símum 486 6586 og 898 7186. Til sölu gagnbindingavefstóll sem tekur 170 cm í skeið. Hann er úr harðviði. Uppl. gefur Ólöf í síma 551 7083. Til sölu síló, fóðurtæki, handvirk og sjálfvirk varphólf, útungunarvélar, masterblásari o.fl. Uppl. í símum 557 1194 og 486 5653. Til sölu New Holland 370 bindivél, árg. '77, útlit sem ný, kr. 75 þús. Duks baggafæriband, 15m (6+6 +3) með 1 fasa rafmótor, kr. 25 þús. Baggasleði, kr. 10 þús. Vagn sem tekur 200 bagga (3x7m) með spili sem dregur aftur framgaflinn, kr. 70 þús. Kuhn 402 stjörnumúgavél, kr. 40 þús., gott útlit. Fjórhjól, Yamaha Móto 4, 350, 2x4, árg. '87 með brotinn gírkassa kr. 20 þús. Verðin eru öll án vsk. Uppl. gefur Jón í síma 486 6720. Til sölu Claas heyvagn með matara, árg. '78, Triolet heydreifikerfi 26m, rafmagnsheyskeri, 18 hö rafmótor 440V og Vild 100 súgþurrkunar- blásari. Uppl. í síma 486 5538. Frystiklefi til sölu. Til sölu eininga- frystiklefi, stærð L 240 - B 240 - H 183 sm, innanmál. Innbyggð pressa, einsfasa. Uppl. í símum 482 3560 og 482 2736. Til sölu Fiat Agri 80-90, árg. '91,4x4 m/Alö-540 tækjum, notuð 2650 vst. Athuga öll skipti. Uppl. í síma 482 4022 e. kl. 20. Til sölu fjögra manna plastárabátur, KR-baggatína, árg. '88. Pallur og sturtur á 10 hjóla vörubíl. Uppl. í síma 435 6826, Jón. Til sölu Juko niðursetningavél og Grimme upptökuvél, árg. '84. Uppl. í síma 486 6031. Til sölu Deutz Fahr Agroextra 4,57, árg'93, notuð 2400 vst. Selst með eða án ámoksturstækja. Uppl. í síma 452 4293, Sigurður. Smalahundar. Að Vogsósum eru til sölu hreinræktaðir Border Collie hvolpar. Vel ættaðir og undan góð- um smalahundum. Uppl. í sima 483 4632. Til sölu dráttarvélar og varahlutir. MF-135, árg '59, Belarus T40 m/tækjum, Farmal Cub, Deutz 11 og 15 hö. Notaðir varahlutir, dekk o.fl. í IH, MF, Deutz, Ford, DB, Zetor, Universal, Ursus o.fl. Uppl. í símum 464 3623 og 853 3962. Til sölu NC mykjudæla árg. '86. 3m dæla m/vökvatjakk á beisli. Uppl. í síma 486 3380. Til sölu Kemper sjálfhleðsluvagn 28m3, árg. '72. Mikið endumýjaður og geymdur inni. Selst ódýrt. Uppl. í síma 486 6078. Til sölu Zetor 3511 m/tækjum, Ursus 385 ámoksturstæki geta fylgt, L300 sendill árg.'81, Deutz 5005 m/tækjum og bilaðan gírkassa. Gömul brautgrafa með Volvo vél, mótor og gírkassi úr Volvo 85, baggafæriband, frambyggður rússi, pallbíll með bilaðan mótor, Ursus 355 til niðurrifs, varahlutir í Zetor 4718 og 5718, John Deere grafa án tækja, pallur og sturtur á vörubíl. Á sama stað óskast MF 265, má vera bilaður og 60 hö dráttarvél, fyrir lítið. Uppl. í síma 435 1334 e. kl. 20. Tilboð óskast í eftirtaldar vélar: MF- 135, árg.'68, PZ-Fanex 500 lyftu- tengd snúningsþyrla, árg. '90, Fella TH-520 snúningsþyrla árg. '86. Kuhn GA-402N stjömumúgavél, árg. '90. Uppl. í s. 463 1368. Til sölu Zetor 6340, 4x4, árg. '94, m/Alö 620 tækjum. Vél í góðu standi. Skipti á ódýrari 4x4 vél hugsanleg. Einnig Toyota hiace, 8 manna með bilaðri vél, fæst á góðu verði. Uppl. gefur Jón í síma 465 2288. Til sölu Valmet 665, árg.'95, notuð 1700 vst. m/Trima 1490 tækjum, Ford 6810, árg. '90, notuð 2700 vst. m/Trima 1620 tækjum. Ford F250, 7,3 dísel, 4x4, árg. '88, sjálfskiptur, ekinn 89 þús. mílur. Uppl. á kvöldin í símum 453 8281, Haraldur og 453 5571, Hilmar. Tilboð óskast í 80 ha lands úr jörðinni Ytri-Bakka við Hjalteyri. Landið er vel fallið til skógræktar. Á því er u.þ.b. 4 ha nýskógur (fyrst plantað 1983), 12 ha tún, 36mz steinhús með rafmagni og síma en óinnréttað. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Benedikt Kr. Alexandersson, Ytri-Bakka við Hjalteyri, sími 462 5397. Tilboð óskast í 1120 m2 refahús ásamt 220 gotbúrum, sjálfbrynn- ingu, tveim fóðurvélum (dísel) og 2,5 tonna einangruðu trefjaplastsílói. Aðstaða er í húsinu, upphituð. Húsið selt í einu lagi með eða án fylgihluta. Það stendur á góðri afmarkaðri lóð með sér aðkeyrslu. Nánari upp- lýsingar gefur undirritaður. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Benedikt Kr. Alexandersson, Ytri-Bakka við Hjalteyri, sími 462 5397. Bújörð til sölu eða leigu. Til sölu eða leigu jörðin Dalur. (Dalur og Dalur II) í Eyja- og Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi. Jörðin er vel í sveit sett, landmikil og grasgefin. Land- stærð er 2375 ha. Þar af er 1970 ha gróið land. Laxveiðihlunnindi í Straumfjarðará og veiði í Baulár- vallavatni. Gott, stórt (búðarhús. Útihús í góðu ástandi fyrir 3-500 fjár. Tún 28 ha. Jörðin er án bústofns og greiðslumarks. Leitað er að kaup- anda/leigjanda sem hyggur á fasta búsetu á jörðinni. Uppl. í símum 435 6657 og 854 0657, Svanur. Til sölu gróðurhús, lengd 5m einnig kúlulaga blómaskálar. Uppl. í síma 557 6311. Til sölu þrjár 500 m2 skemmur, báru- járn á timburgrind. Sfmi: 893-9883 eða 897-7699. Til sölu lítið notuð McHale rúllu- pökkunarvél (um 1000 rúllur), árg '96. Auk þess að leggja frá sér rúllurnar á hliðina gefur hún mögu- leika að leggja þær niður á endan, svo þær verjast betur. Einnig til sölu Zetor 5011 og Fahr fjölfætla. Uppl. í síma: 486 5596 í tölvupóstfangi: lisa@isholf.is. Dráttarvél til sölu. Deutz Fahr AGVOTVON 490, árg. 96, 88 hö, ekin 160 vst., óvenjustór dekk. Uppl. í síma 437 0063. Óskaö eftir Óska eftir Polaris fjórhjóli og fólks- bílakerru á vægu verði. Uppl. í síma 466 1515. Óska eftir startara í IMT-567, árg. '85 og bremsudælum. Uppl. í síma 482 1062. Óska eftir að kaupa torfskurðarvél, sturtuvagn og ýmis tæki til jarða- bóta. Uppl. í símum 555 1610 og 898 9447. Óska eftir að kaupa heyvinnutæki (sláttuþyrlu, heyþyrlu, múgavél og heybindivél). Einnig byggingarefni, timbur, þakjárn og bogaskemmu til flutnings. Uppl. í símum 555 1610 og 898 9447. Atvinna 17 ára piltur óskar eftir vinnu í sveit. Er vanur kúm, sauðfé og heyskap. Uppl. í síma 553 9397. Strákur, fæddur í júlí 1985 óskar eftir að komast í sveit í sumar sem mat- vinnungur. Uppl. í síma 561 3746 e. kl. 16. Starfskraftur óskast á blandað bú, fyrir sauðburð. Uppl. í sfma/faxi 451 1166 millikl. 12:00 og 14:00. Þrettán ára dreng vantar vinnu í sveit. Uppl. í síma 568 5109. Þrettán ára drengur óskar eftir vinnu í sveit. Er mjög duglegur og vanur barnapössun. Uppl. í síma 557 1014. Starfsmaður óskast f sauðburð. Uppl. gefur Jóhann í síma 451 1164, e. kl. 20. Fjórtán ára stelpa óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Uppl. gefa Lóa og Brynja Dfs í síma 557 3748. 21 árs kona með 1M> árs bam óskar eftir starfi í sveit í sumar. Hefur verið í sveit. Uppl. í síma 552 1827. Drengur á 15. ári óskar eftir starfi í sveit í sumar. Vanur, reglusamur. Uppl. í síma 557 4847 e. kl. 17 og 569 1088, Matthildur. 16 ára piltur leitar að vinnu í sveit f sumar. Þaulvanur. Laus 1. júnf. Uppl. í síma 565 7053. Tólf ára dreng langar að komast á sveitaheimili í sumar í lengri eða skemmri tíma. Meðgjöf. Uppl. í sfma 552 2728. Soffía, Ólafur. 52 ára kona óskar eftir ráðskonu- starfi í tvo mánuði í sumar. Vön vinnu. Uppl. í s. 552 9818 e. kl. 19. 35 ára kona óskar eftir ráðskonu- starfi. Vön sveitastörfum. Uppl. í síma 552 5421. Sextán ára stúlka óskar eftir starfi í sveit f sumar. Fædd og uppalin í sveit. Bamagæsla og innistörf. Uppl. f síma 453 8062. Fjórtán ára drengur óskar eftir starfi í sveit í sumar. Óvanur sveitastörfum en vanur barnagæslu. Uppl. í síma 431 1547 e. kl. 19. Viljum ráða starfskraft til vinnu við sauðburð og fleiri vorstörf frá 25.apríl. til 31. maí. Upplýsingar í síma 4871264 Þrjár ungar, franskar stúlkur óska eftir starfi í sveit frá júlí og fram í september. Þær vilja læra íslensku og eru tilbúnar til að vinna mikið. Uppl. f síma 463 1182 á kvöldin. Vantar vanan starfskraft við sauð- burð. Uppl. í 436 1451. Óska eftir mikilli vinnu úti á landi. Ég verð 17 ára f sumar og er vanur í sveit. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í símum 557 9913 eða 898 8290. Ymislegt Æðarbændur athugið. Tek að mér vargeyðingu á flugvargi (mávum), mink o.fl. Sérþjálfaður hundur er mér til handar. Vanir menn, vönduð vinna. Hringið og fáið frekari upplýsingar í símum 566 7890, 533 2444 og 854 0128. Karl Jóhann. Láttu þér líða vel. Viltu léttast? Þyngjast? Eða öðlast betri heilsu? Guðrún og Sigurður, sjálfstæðir Herbalife dreifingaraðilar. Hringdu og kynntu þér tækifærið og vörurnar. Óskum eftir sölufólki. Upplýsingar í símum 462 7619 og 895 0800. Til sölu Suzuki Baleno árg. 96, ekinn 30 þús. km. Gott stgr. verð. Uppl. í síma 557 6174. A Alfa Laval Agri Harmony TopFlow MJALTAKROSSIN C L O B U S VELAVER Lágmúla 7, 108 Reykjavík Sími: 588 2600, fax: 588 2601 H .. .toppurinn í mjaltatækni Harmony Top Flow er ótrúlega léttur mjaltakross með nýja gerð spenagúmmía sem eru með þynnri veggi og meira flæðirými en nokkru sinni fyrr. Minna burðarálag á spena. Minni hætta á loftleka milli spena og spenagúmmís. Fljótvirkur flutningur á mjólkinni yfir í lögnina kemur í veg fyrir flökt á sogi.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.