Bændablaðið - 15.06.1999, Qupperneq 14

Bændablaðið - 15.06.1999, Qupperneq 14
14 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 15.júní 1999 Ráðstefna ESB um lífræna ræktun á næstu öjd íbúar ESB telja verndun umMsins eitt brýnasta verkehii Iramh'Oarinnar „Við erum hér saman komin í dag til þess að ieggja lið nýrri framtíðarsýn, sýn um Evrópu þar sem matvæli eru framleidd án notkunar illgresiseyða og til- búinna áburðarefna, sýn sem staðfest getur að til er valkostur á móti notkun hormóna og erfðabreyttra lífvera í landbún- aði, sýn um Evrópu þar sem notkun áburðar og varnarefna mengar ekki jörð, vatn eða skað- ar fæðukeðjuna. Sýn um Evr- ópu þar sem líffræðilegur fjöl- breytileiki er varinn gegn hern- aði eiturefnanna, Evrópu þar sem maður og náttúra lifa í sátt. Skoðanakannanir sýna að 80 - 90% íbúa aðildarríkja ESB telja að verndun umhverfisins sé eitt af brýnustu viðfangsefnum okk- ar. Þetta skapar lífrænum land- búnaði tækifæri - tækifæri sem við verðum að nýta okkur. I stuttu máli - lífrænn landbúnað- ur, það er okkar framtíð“. Þetta eru inngangsorð Ritt Bjerregaard umhverfisráðherra ESB í ræðu sem hún flutti við setn- ingu ráðstefnu sem framkvæmda- stjóm Evrópubandalagsins gekkst fyrir í Baden í Austurríki 27. og 28. maí sl. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Lífrænn landbúnaður í Evr- ópubandalaginu - horfur á 21. öld- inni“. Ráðstefnuna sóttu um 200 fulltrúar frá löndum Evrópubanda- lagsins auk íslands, Noregs og þeirra landa í Austur- Evrópu sem hafa skipað sér í biðröðina vegna inngöngu í ESB, allt frá Eistlandi niður til Balkanskaga, flestir full- trúar úr stjómkerfi viðkomandi landa. Fulltrúi íslands var Hákon Sigurgrímsson, deildarstjóri í land- búnaðarráðuney tinu. Lífrænn landbúnaður er nú stundaður á um 130 þúsund býlum í löndum ESB og um 2% alls akur- lendis em í lífrænni ræktun. I nýrri landbúnaðarstefnu ESB er mikil áhersla lögð á stuðning við lífræna framleiðslu og er því spáð að árið 2010 verði lífræn fram- leiðsla stunduð á 1,8 milljón búa og 45 millj. ha akurlendis verði í lífrænni ræktun. Gert er ráð fyrir Þórður Halldórsson, formaður Vors, samtaka bænda í lífrænum búaskap Markviss stetna stjórnvalda er forsenda fyrir áframhaldandi hrónn í lífrænum bóskap Fyrir nokkrum árum voru stofnuð samtökin Vor, sem eru samtök bænda í lífrænum búskap. Tiigangur þeirra er m.a. að efla lífrænan búskap og koma stjórnvöldum í skilning um möguleika hans. Félagsmenn eru nú rúmlega 20 og formaður þess er Þórður Haiidórsson á Akri í Biskupstungum. Þórður segir að undirbúningur að stofnun félagsins hafi hafist 1992 og á vordögum 1993 var það síðan stofnað af 6 bændum. „Það var að myndast ákveðin umræða í þjóðfélaginu og lífrænn búskapur í atvinnuskyni var að aukast. Heilsuhælið í Hveragerði og Sól- heimar í Grímsnesi höfðu stundað þetta sem hliðargrein en menn höfðu ekki haft í mjög miklum mæli atvinnu af þessu. Þama vor- um við að mynda vettvang fyrir bændur sem höfðu áhuga á að stunda þetta í atvinnuskyni." Þegar samtökin voru stofnuð voru engar framleiðslureglur til um lífrænan búskap og engin vott- un til staðar. „Eitt af okkar fyrstu verkum var að tala við yfirdýra- lækni um reglugerð. A sama tíma var mjög mikil gerjun í þessum málum og til að mynda var hald- inn stór fundur í Mýrdalnum haustið 1993. í framhaldi af því gengu nokkrir mýrdælskir bænd- ur, sem tengdust lífrænu samfé- lagi, í VOR. Það var einnig gerjun innan landbúnaðarkerfisins um lög og reglur. Ráðherra skipaði nefnd í ársbyrjun 1994 til að útbúa þær. Upp úr því var stofnuð ráðgjafamefnd um lífræna land- búnaðarframleiðslu á vegum ráðu- neytisins. Vor er þar með full- trúa,“ segir hann. Næsta verk Vors var síðan að vinna að stofnun vottunarstofu. Nokkur vinna var lögð í það í samvinnu við Lífrænt samfélag sem endaði með stofnun Vottunar- stofunar Túns. Skömmu síðar var stofnuð önnur vottunarstofa, Vist- fræðistofan, og em þær báðar starfandi í dag. Bændur frá ýmsum búgreinum tengjast félaginu. „T.d. em í félag- inu grænmetisframleiðendur bæði í útirækt og ylrækt, sauðfjárbænd- ur, kúabændur og ræktendur trjáa og sumarblóma ásamt jurtasöfnur- um. Þetta er því mjög breiður hóp- ur,“ segir Þórður. Fjölgunin í lífræna búskapnum hefur að mati Þórðar verið allt of niðurskurðar þannig að bændur eru ekki tilbúnir að taka á sig þann kostnað sem fylgir því að skipta yfir í lífrænan búskap þó sá kostnaður jafnist út eftir 5-10 ár. I nágrannalöndunum styrkir hið opinbera bændur til að slá á þennan kostnað, mismikið þó.“ Þórður tekur þó fram að ekki sé verið að fara fram á að ausa millj- ónum í nýtt ævintýri, aðeins að mæta byrjunarkostnaðinum. hæg. „Það er í raun skiljanlegt. Brautryðjendastarfið er ennþá í gangi og fram að síðasta búnaðar- samningi vantaði alveg almennan stuðning við greinina. Landbúnað- urinn hefur verið mjög aðþrengdur undanfama áratugi vegna sífelldrar hagræðingar og Lífrænn búskapur hefur mælst misjafnlega fyrir og sumir hafa jafnvel talið að engin ástæða sé til að styrkja hann á neinn hátt. „Það er eðlismunur á lífrænni fram- leiðslu og hefðbundinni ræktun að því leyti til að markmiðin eru ekki þau sömu. Markmið hefðbundins að allt að 11% af stuðningi ESB til landbúnaðar á næstu ámm fari til að efla lífræna framleiðslu. „Ein af ástæðum þess hve margir bændur hyggja á breytingu yfir í lífræna framleiðslu er sú óvissa sem ríkir innan hefðbundins landbúnaðar vegna áfalla af völd- um mengunar og sýkinga m.a. á Bretlandi og nú síðast í belgískum landbúnaði. Áhugi stjómvalda landbúnaðar em fyrst og fremst að fá sem mest á hveija einingu fyrir sem minnstan tilkostnað. Lífræna ræktunin gengur hins vegar út á að efla fijósemi jarðvegs eða búfjár. Lífrænn búskapur verður þó að sjálfsögðu að vera hagkvæmur og ef hann stendur ekki undir sér er engin glóra í að fara út í hann.“ Þórður bendir einnig á að hag- ræðingarbúskapurinn kalli á stærri einingar og færri framleiðendur og það leiði af sér fækkun til sveita á meðan lífrænir bændur geti starfað í minni einingum. „Sú hag- kvæmnisstefna sem er við lýði tekur ekki tillit til umhverfisþátta heldur aðeins hagnaðar og því er- um við tregir til að fara út í hag- kvæmnissamanburð. Eg er sjálfur í ylrækt og þar kallar aukin hag- kvæmni á steinullarræktun en þar með verður uppskeran meiri. Af- leiðingin er hins vegar umhverfis- vandamál vegna förgunar á stein- ull. Þjóðfélagið greiðir þann kostnað, ekki framleiðandinn. Við spömm þjóðfélaginu með því að nota ekki steinull og okkur finnst að þetta ætti að koma okkur til tekna. Svona dæmi er hægt að finna í öðmm búgreinum líka.“ Þórður segir að sumt fólk kjósi lífræna framleiðsluhætti fram yfir aðra og er tilbúnið að borga meira fyrir þær afurðir. „Þá spyrjum við: Af hverju á hið opinbera ekki að koma til móts við þessa einstakl- inga, bæði neytendur og framleið- endur, til þess að gera þeim kleift að framleiða þessar afurðir?" Þórður tekur þó fram að lífræn ræktun sé engin heildarlausn á vandamálum íslensks landbúnað- ar. „Lífrænn búskapur er aðeins hluti af landbúnaðinum og á að vera virtur og viðurkenndur sem slíkur. Hann er ekki hugsaður sem barátta gegn hefðbundnum land- búnaði heldur á hann að starfa við hlið hans. Það þarf hins vegar að gera skýran greinarmun þarna á milli." Algengt viðhorf hér á landi er að lífrænn búskapur sé ekki eins nauðsynlegur hér á landi og í ná- grannalöndunum því Island sé svo hreint og ómengað land. Þórður er ekki sammála þessu. „Ég hef oft gantast með það að stærsta vanda- mál lífrænna framleiðenda sé hreinleiki landsins. Þá á ég við að það sem lífrænir framleiðendur í nágrannalöndunum hafa umfram okkur er að þeir hafa neytenduma með sér vegna ýmissa umhverfis- vandamála frá hefðbundnum land- búnaði. I löndum eins og t.d. Dan- mörku og Hollandi er grunnvatnið víða ónothæft vegna mengunar og í Hollandi er nánast hver einasti blettur byggður eða ræktaður. Við erum í raun 10 árum á eftir þessum löndum í skýrist m.a. af áhyggjum vegna umhverfismengunar frá hefð- bundnum landbúnaði, kröfu al- mennings um bætta meðferð búfjár og um aukið heilnæmi og rekjan- legan uppruna matvæla. Þá sjá stjómvöld í lífrænum landbúnaði leið til þess að auka félagslegt réttlæti innan landbúnaðarins og draga úr offramleiðslu. Ahugi neytenda á lífrænt fram- leiddum matvælum skýrist m.a. af auknum áhuga almennt á hollri fæðu og heilbrigðum lífsháttum. Fólk lítur svo á að lífræn ræktun sé trygging fyrir gæðum og að um- hverfissjónarmiða hafi verið gætt við framleiðsluna, matvælin séu laus við lyfjaleifar, bragðgæði séu meiri en í hefðbundnum vömm og síðast en ekki síst, varan sé fram- leidd í nánasta umhverfi í stað þess að vera flutt um langan veg, oft þúsundir km, með mengandi flutn- ingatækjum, sagði Hákon Sigur- grímsson. Mikil áhersla var lögð á það á ráðstefnunni að í næstu WTO samningum verði settir umhverfis- staðlar fyrir framleiðslu matvæla. Með tilkomu slíkra staðla yrði aukin lífræn framleiðsla öflug vöm fyrir evrópskan landbúnað. umhverfismálum. Þó að ís- lendingar búi í hreinu landi þá em þeir miklir umhverfisslóðar og eiga erfitt með að umgangast nátt- úmna með virðingu. Það sem hef- ur bjargað okkur lengi er hvað landið er stórt og fólkið fátt þannig að þetta vandamál er ekki eins áberandi." Þórður segist þó eiga von á því að þegar það færist í vöxt að menn dvelji erlendis við nám og störf aukist eftirspumin eftir þessum vömm þegar þetta fólk kemur aftur heim. „Lífrænn búskapur á framtíðina fyrir sér ef stjómvöld skapa rétt skilyrði. Til þess þurfa þau að endurmennta landbúnaðarkerfið í heild. Það er ekki hægt að búast við mikilli aukningu þegar er óbreytt ástand innan landbúnaðarkerfisins. Lífrænir framleiðendur geta t.d. ekki sótt þjónustu til búnað- arsambandanna því þekkingin er ekki til staðar eða hún takmörkuð. Til þess að breyta því þarf mikla endurmenntun." Þórður segir að þörfm sé þegar fyrir hendi að auka lífræna fram- leiðslu. „I mínum huga verður enginn útflutningur á öðrum for- sendum en lífrænum. Ég held við getum ekki vænst mikils af vist- vænni vottun á útflutningi því hún byggir á íslenskum forsendum meðan lífræna vottunin er alþjóð- leg. Það þarf einungis að koma vömnni á framfæri og meta hvaða búgreinar hafa þennan möguleika því markaðimir hér heima em tak- markaðir." Þórður segir að stjómvöld verði að marka stefnu í lífrænum búskap í samræmi við ályktun sem samþykkt var á síðasta búnaðar- þingi sem og ályktanir samþykktar á Alþingi. „Stefnuleysið hefur háð mjög mikið þróuninni í lífrænum búskap hér á landi. A meðan markviss stefna er ekki fyrir hendi verður þetta aldrei annað en braut- ryðjendastarf. Sum búgreinafélögin hafa tekið þetta upp hjá sér og samþykkt ályktanir þess efnis að þeir sem treystu sér til þess fæm í lífræna ræktun þannig að það er velvilji í hefðbundna geiranum fyrir þessari framleiðsluaðferð. Það þarf samt mikið til fyrir hefðbundinn framleiðanda að fara út í slíka framleiðslu. Það þarf nauðsynlega skýra stefnu landbúnaðarkerfisins og að sú þjónusta sem stendur til boða nýtist þessum aðilum, hvort sem það em rannsóknir, leið- beiningaþjónusta eða menntun. Þeir sem hingað til hafa breytt yfir í lífræna framleiðslu hafa gert það af innri hvötum en ekki af mark- aðsforsendum. Þær eru ekki fyrir hendi ennþá," segir Þórður að lokum.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.