Bændablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 15.júní 1999 BÆNDABLAÐIÐ 21 Viðauki 1 Grundvallarbú trygginga fyrir bændur samkvæmt útboðslýsingu BÍ þann 25.2.1999 Eigendurog vinnufólk: Fjöldi Vinnuvikur Samtals Bóndi, 35 ára einstakl. 1 52 52 Maki, 33ja ára einstakl. 1 52 52 Börn yngiren 12 ára einstakl. 3 0 0 Vinnufólk einstakl. 1 16 16 Fjöldi Verð/ein. Verðmæti Innbú 1 4.000.000 4.000.000 Fasteignir: íbúðarhús, steinsteypt stk. 1 12.000.000 12.000.000 Fjós og hlaða, steinsteypt stk. 1 8.000.000 8.000.000 Mjólkurhús, steinsteypt stk 1 900.000 900.000 Fjárhús og hlaða, steinsteypt stk. 1 8.800.000 8.800.000 Vélageymsla, steinsteypt stk. 1 3.200.000 3.200.000 Fasteignir samtals 32.900.000 Bústofn: Kýr stk. 14 85.778 1.200.892 Geldneyti stk. 15 41.413 621.195 Ær stk. 180 6.143 1.105.740 Gemlingar stk. 30 5.222 156.660 Hrútar stk. 8 9.215 73.720 Hestar stk. 4 90.000 360.000 Hryssur stk. 8 90.000 720.000 Tryppi stk. 2 45.000 90.000 Varphænur stk. 20 800 16.000 Bústofn samtals 4.344.207 Fóður: Þurrhey, laust rúmm. 200 1.500 300.000 Rúlluhey rúmm. 1.000 1.500 1.500.000 Kjarnfóður kg. 5.000 30 150.000 Fóður samtals 1.950.000 Bílar: Picup stk. 1 1.200.000 1.200.000 Fólksbíll stk. 1 1.000.000 1.000.000 Btlar samtals 2.200.000 Dráttarvélar: Dráttarvél 4x4 stk. 1 3.000.000 3.000.000 Dráttarvél stk. 3 1.000.000 3.000.000 Dráttarvélar samtals 6.000.000 Aðrar vélar og tæki: Fjöldi Verð/ein. Verðmæti Ámoksturstæki stk. 1 500.000 500.000 Sláttuþyrla stk. 1 350.000 350.000 Snúningsvélar stk. 2 200.000 400.000 Rakstrarvélar stk. 2 250.000 500.000 Rúllubindivél stk. 1 900.000 900.000 Rúllupökkunarvél stk. 1 600.000 600.000 Heyvagn stk. 1 200.000 200.000 Heyblásari stk. 1 100.000 100.000 Heydreifikerfi stk. 1 400.000 400.000 Áurðardreifari f.tilb. áburð stk. 1 150.000 150.000 Aburðardreifarar f. húsdýraáburðstk. 1 400.000 400.000 Mjólkurtankur stk. 1 400.000 400.000 Mjaltakerfi stk. 1 500.000 500.000 Ýmis tæki og áhöld stk. 1 500.000 500.000 Aðrar vélar og tæki samtals 5.900.000 Samtals eignir 57.294.207 Viðauki 2 Iðgjöld VIS á tryggingum í útboði Bl fyrir bændur þann 22/31999 (iðgjöld miðast við gjaldskrá VÍS í mars 1999 og þau afsláttarkjör sem fram koma í viðauka 3) Vátryggingar- vís fjárhæð/aths. iðgjald Grunntryggingapakki Búrekstrartryggingar: Lögboðin brunatrygging húseigna útihús)* Landbúnaðartrygging 20.900.000 5.016 (lausafjár- og ábyrgðartr.) skv.útb. 13.814 Slysatrygging bónda skv.útb. 20.364 Slysatrygging maka skv.útb. 13.780 Slysatrygging launþega skv.útb. 1.350 Lögb. ábyrgðar- og slysatr. ökum. v/drv. 4 dr.vélar 11.532 Landbúnaðartrygging samtals 65.856 Einkatryggingar: Lögboðin brunatrygging húseigna (íb.hús)** 12.000.000 2.592 Kjarni, fjölskyldutrygging*** Húseigendatrygging 4.000.000 6.272 með Kjarna **** 12.000.000 7.907 Hjónalíftrygging 4.000.000 13.511 Einkatryggingar samtals 30.282 Bifreiðatryggingar:***** Lögb.ábyrgðar- og s lysatr.öku m. m/f ram r.tr./f ólks b. 1.200.000 23.789 Lögb.ábyrgðar- og slysatr.ökum.m/framr.tr.v/pickup 1.000.000 23.789 Bifreiðatryggingar samtals 47.578 Grunntryggingapakki samtals 143.716 Valtryggingar XO Oveðurstrygging útihúsa 20.900.000 9.405 Sjúkratrygging bónda skv.útb. 16.267 Sjúkratrygging maka skv.útb. 14.265 Örorkutrygging barns skv.útb. 6.032 Dráttarvél, Al-kaskótrygging 4 dr.vélar 38.025 OX Dráttarvél, Hálf-kaskótrygging 4 dr.vélar 8.865 Dráttarvél, framrúðutrygging 4 dr.vélar 10.376 Dráttarvél, brunatrygging 4 dr.vélar 4.474 0 Pickup, Al-kaskótrygging****** 1.200.000 11.174 Pickup, Hálf-kaskótrygging****** 1.200.000 4.221 Pickup, framrúðutrygging******* 1.200.000 2.765 X Fólksbíll, Al-kaskótrygging******* 1.000.000 26.307 Fólksbíll, Hálf- kaskótrygging 1.000.000 10.523 Fólksbíll, framrúðutrygging 1.000.000 2.765 X Snjósleði - lögboðin trygging 20.066 0 Fjórhjól - lögboðin trygging 15.145 Valtryggingar samtals 200.675 Valtryggingar val m.v. X 64.643 Valtryggingar val m.v. 0 44.589 * Miðað er við taxta 0,24 0/00 af brunabótamati húseignar. ** Miðað er við taxta 0,24 0/00 af brunabótamati húseignar. *** Miðað er við að vátryggingartaki sé með tvo bíla í ábyrgðartryggingu hjá félaginu samkvæmt útboðslýsingu. **** Miðað er við 18 ára gamalt hús. ***** Miðað er við áhættusvæði 2 og fólksbíl af stærri gerðinni. ****** Miðað ervið árgerð 1992 ******* Miðað er við árgerð 1999 Viðauki 3 Afsláttarkjör vegna samnings um bændatryggingar Eftirfarandi afsláttarkjör miðast við gildandi gjaldskrá VÍS vegna þessa samnings og gilda eingöngu fyrir þá félagsmenn BÍ sem eru með „lágmarkstryggingarvernd" eins og hún er skilgreind í 4. grein samningsins. Iðgjald Landbúnaðartryggingar miðast við gjaldskrá VÍS með 10 % afslætti. _ Iðgjald í slysatryggingu bónda og maka miðast við gjaldskrá VÍS með 10 % afslætti. Iðgjald launþegatryggingar miðast við gjaldskrá VÍS með 10 % afslætti. Iðgjald dráttarvélatryggingar miðast við gjaldskrá Vl'S. __________________________________________ Iðgjald Óveðurstryggingar VÍS miðast við gjaldskrá VÍS með 10 % afslætti. Þetta iðgjald miðast við landsvæði þar sem ekkert álag er vegna sérstakrar óveðursáhættu._________________________________ Iðgjald sjúkratryggingar miðast við gjaldskrá VÍS með 10 % afslætti. Iðgjald örorkutryggingar barna miðast við gjaldskrá VÍS með 10 % afslætti. Iðgjald lögboðinnar brunatryggingar húseigna mið- ast við gjaldskrá VÍS með 10 % afslætti vegna Kjarna eða F plús fjölskyldutryggingar.__________ Afsláttur af heimilis- og fjölskyldutryggingum mið- ast við fjölda bifreiða sem eru tryggðar lögboðinni ábyrgðartryggingu á hverjum tíma: Afsláttur af F plús er 15 % við einn bíl og 20 % við tvo eða fleiri bíla. Afsláttur af Kjarna er 10 % við einn bíl og 20 % við tvo eða fleiri bíla. Afsláttur af Heimilistryggingu er 5 % við einn bíl og 10 % við tvo eða fleiri bíla Viðbótarafsláttur er af heimilis- og fjölskyldutrygg- ingum fyrir þá sem eru 67 ára eða eldri: Viðbótarafsláttur af F plús er 15 %. Viðbótarafsláttur af Kjarna er 10 %. Viðbótarafsláttur af Heimilistryggingu er 5 %. Veittur er sérstakur afsláttur af líftryggingu eftir því hvaða heimilis- eða fjölskyldutryggingu viðkom- andi er með: Afsláttur af Lffís líftryggingu er 15 % með F plús tryggingu. Afsláttur af Lífís líftryggingu er 10 % með Kjarna tryggingu. Afsláttur af Lífís líftryggingu er 5 % með Heimil- istryggingu.__________________________________ Iðgjöld af lögboðnum ábyrgðartryggingum fyrir snjósleða og fjórhjól eru miðuð við gjaldskrá VÍS á hverjum tíma. Ef vátryggingartaki er tjónlaus og með Landbúnaðartryggingu í gildi er veittur 50 % bónusafsláttur af ábyrgðartryggingu snjósleða og/eða fjórhjóls Viðauki 4 Þjónustunet VÍS VÍS hefur skipt landinu í 5 þjón- ustusvæði. Þjónustusvæðin og ábyrgðarmenn þeirra eru eftir- farandi: 1. svæði - Vesturland og Vest- firðir: Borgarfjarðarsýsla, Snæfellsnes- sýsla, Dalasýsla, Barðastranda- sýslur, isafjarðarsýslur og Strandasýsla. Ábyrgðarmaður: Jón Gunnlaugs- son, umdæmisstjóri VÍS á Vestur- landi. Þjónustufulltrúi: Björn Tryggvason, Akranesi. Þjónustustaðir: Árneshreppur, Akranes, Bíldudalur, Bolungarvik, Borðeyri, Borgarnes, Búðardalur, Flateyri, Grundarfjörður, Hólma- vík, Isafjöröur, Ólafsvík, Óspaks- eyri, Patreksfjörður, Reykhólar, Skorradalur, Stykkishólmur, Tálknafjörður, Þingeyri. 2. svæði - Norðurland vestra: Húnavatnssýslur, Skagafjarðar- sýsla og Eyjafjarðarsýsla. Ábyrgðarmaður: Sigurður Harðar- son, umdæmisstjóri VÍS á Norður- landi. Þjónustufulltrúi: Gísli Arnór Páls- son, Akureyri. Þjónustustaðir: Akureyri, Blöndu- ós, Dalvík, Grenivík, Hvamms- tangi, Ólafsfjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Skagaströnd 3. svæði - Norðurland eystra: Þingeyjarsýslur. Ábyrgöarmaður: Magnús Þor- valdsson, svæðisstjóri VÍS á Húsavík. Þjónustufulltrúi: Þorsteinn Ragn- arsson, Húsavík. Þjónustustaöir: Húsavík, Kópasker, Raufarhöfn, Skútu- staðahreppur, Þórshöfn 4. svæði - Austurland: Múlasýslur Ábyrgðarmaður: Methúsalem Einarsson, umdæmisstjóri VÍS á Austurlandi. Þjónustufulltrúi: Friðjón Jó- hannsson, Egilsstöðum. Þjónustustaðir: Borgarfjörður eystri, Breiðdalsvík, Djúpivogur, Egilsstaðir, Eskifjöröur, Fáskrúðs- fjörður, Höfn, Neskaupstaður, Reyðarfjörður, Seyðisfjörður, Stöðvarfjörður, Vopnafjörður. 5. Svæði - Suðurland: Skaftafellssýslur, Rangárvalla- sýsla, Árnessýsla og Gullbringu- og Kjósarsýsla. Ábyrgðarmaður: Smári Kristjáns- son, umdæmisstjóri VÍS á Suður- landi. Þjónustufulltrúi: Guðmundur Ólafsson, Reykjavík ÞjónustustaðinGnnómk, Hella, Hrunamannahreppur, Hveragerði, Hvolsvöllur, Keflavík, Sandgerði, Selfoss, Vestmannaeyjar, Vík í Mýrdal, Þorlákshöfn. Framangreind skipting þjónustu- svæða getur breyst á samnings- tima.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.