Bændablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 24

Bændablaðið - 15.06.1999, Blaðsíða 24
24 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 15.júní 1999 ALLT TRYGGT ■ STORT OG SMATT Landbúnaðartrygging VÍS er nauðsynleg öllum bændum sem vilja hafa tryggingamál sín á hreinu. TRYGGIK: Allt búfé, hey og kjarnfóður, áhöld og tæki á hefðbundnum búum. • Brunatjón. • Óveðurstjón. • Tjón á bústofni af völdum raflosts. • Tjón á bústofni vegna umferðar. • Tjón á fóðri vegna kolunar. Grundvöllur tjónabóta og iðgjalda eru forðagæsluskýrslur og það verðmætamat sem þar kemur fram. Bændur þurfa því ekki að upplýsa félagið um magn og verðmæti hins tryggða. Tjónabætur miðast við heildarverðmæti þess sem glatast á hverjum tíma og því kemur ekki til „undirtryggingar" í Landbúnaðartryggingu VÍS. Kynntu þér hvað felst í Landbúnaðartryggingunni þinni, því þó heiti trygginga sé hið sama hjá tryggingafélögunum geta skilmálarnir verið mismunandi, en af þeim ráðast tjónabæturnar. VÁTKYGGINGAFÉ LAG ÍSLANDS HF - þar sem tryggingar snúast um fólk ÁRMÚLI 3, REYKJAVÍK, PÓSTHÓLF 8400, SÍMI 560 5060 * —I o O O ./ /

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.