Bændablaðið - 15.06.1999, Qupperneq 30

Bændablaðið - 15.06.1999, Qupperneq 30
BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur lS.júní 1999 i 30 Hann er væntanlegur fljótlega .. Vinnuhesturinn frá JOHN DEERE Diesel \ Fjölnota 4ra eða 6 hjóla tæki. Með drifi á 4 eða 2 hjólum. 18hö, díesel eða bensínmótor. Pallur með allt að 450 kg burði. Dráttarhæfni allt að 636 kg. Tvö sæti. Venjulegt stýrishjól. Hringið og fáið upplýsingar REYKJAVÍK • AKUREYRI REYKJAVlK: Armúla 11 - Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka. Glœsibœjarhroppi - Sími 461-1070 Landbúnaðarfréttir? Þú býrð í þéttbýli og viit fá Bændablaðið heim. Áskriftarsíminn er 563 0300 Lax- og silungsveiði á síðasta ári Sumarið 1998 veiddust alls 40.286 Iaxar á stöng, 5.939 í net í ám og 11.223 laxar endurheimtust úr hafheit. Samtals eru þetta 57.448 laxar. Þetta kemur fram í skýrslu um lax- og silungsveiði á síðasta ári sem Veiðimálastofnun gaf út. Heildarlaxveiði í net í ám á síðasta ári var 5.939 laxar sem vógu um 17,4 tonn. í net veiddust flestir laxar á Suðurlandi eða 5.108. Flestir laxar veiddust í Þjórsá 2.066 laxar, 1.841 í Hvítá og 1.186* í Ölfusá. í Borgarfirði veiddust nú 469 laxar í net á vatnasvæði Hvítár*, en þar hefur einungs verið veitt í fá net ífá árinu 1990. (*Munnlegar uppl.) í skýrslunni er getið um afla- hæstu urriðaveiðisvæðin en þar kemur ffam að flestir urriðar fengust í Laxá í Þing, ofan Brúa, 7.947 stykki. í Fremri Laxá á Ásum fengust 2.567 urriðar og í Grenlæk 1.679. Aflahæsta bleikjuveiðiáin á síðasta ári var Víðidalsá og Fitjá með 5.568 bleikjur, þá Eyjafjarðará með 3.137 bleikjur og í þriðja sæti voru Staðarhólsá og Hvolsá með samtals 1.469 bleikjur. Gób hey eru mikils virö og varöveisla gœbanna eru verbmœti TRIOWRAP, hógæða heyrúlluplastið fró Trioplast í Svíþjóð, hefur margsannað sig hjó íslenskum bændum enda verið mest keypta hey- rúlluplastið hér ó landi undanfarin ór. Reynslan sannar gæðin. Selma Ramdani á hryssunni Sótu. Hermann bóndi var ungu konunni til aðstoðar - en allt fór vel. Eftir að hafa skoðað dýrin fengu börnin sér hressingu. Að sjálfsögðu var mjólk borin á borð. Bœndablaðsmyndir: EB Hdfuöborgarbðrn í sveilina í síðustu viku fóru böm af leikskólanum Mánabrekku á Sel- tjamamesi í heimsókn að Hjalla í Kjósarhreppi en þar búa þau Hermann Ingólfsson og Bima Einarsdóttir. Bömin fóru í fjárhús og skoðuðu kindur en héldu síðan í hesthúsið á bænum. Nokkur fengu að setjast á bak hryssunni Sótu en í hesthúsinu vom líka ís- lensk hænsni og tvær endur sem vöktu óskipta athygli gestanna. Frá árinu 1987 hefur Upplýs- ingaþjónusta landbúnaðarins haft milhgöngu um heimsóknir gmnn- skóla- og leikskólabama á sveita- bæi í nágrenni Reykjavíkur. Heimsóknir þessar hafa notið síaukinna vinsælda, ekki síst á vorin í kringum sauðburð. Með heimsókn á sveitabæ fá bömin kærkomið tækifæri til að kynnast íslensku húsdýmnum í sínu eðli- lega umhverfi og starfi fólks til sveita. Jafnframt gefst þeim kostur á að fá innsýn í fram- leiðsluferli margra landbúnaðar- vara og undirstöðu fæðunnar. í vor em fimm bú í nágrenni Reykjavíkur og eitt í nágrenni Akureyrar, sem bjóða skólaböm- um í heimsókn í samstarfi við UÞL. Auk þessara em allmargir bændur víða um land sem taka á móti bömum úr nálægu þéttbýli til þess að kynna þeim landbún- aðinn. Notaðir gámar á góðu verði Gámur er góð geymsla sem getur fallið vel að umhverfinu Margar gerðir af notuðum gámum til sölu eða leigu. Venjulegir stálgámar, frystigámar, hálfgámar, einangraðir gámar, opnir o.fl. Gámur getur verið ódýr og hentug lausn á ýmsum geymsluvandamálum, t.d. fyrir byggingas- tarfsemi, fiskverkendur, fíutningabflstjóra, bændur og hvers konar aðra atvinnustarfssemi. Einnig fyrir tómstundastarf, t.d. við sumarbústaði, golfvelli eða sem skjól fyrir hross. Gámar þurfa ekki að stinga í stúf við umhverfið. Það er hægt að fella þá inn í landslag, mála og skreyta á ýmsan hátt. Leigjum eirxnig út vinnuskúra og innréttaða gáma til lengri eða skemmri tima. HAFNARBAKKI V/Suðurhöfnina, Hafnarflrði sími 565 2733, fax 565 2735

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.