Bændablaðið - 30.05.2000, Qupperneq 9

Bændablaðið - 30.05.2000, Qupperneq 9
Þriðjudagur 30. maí 2000 BÆNDABLAÐIÐ 9 Sumarmynd Bændablaðsins! Myndaðu í sumar Reglur í samkeppni um bestu mynd sumarsins eru einfaldar: 1. Myndin verður að vera tekin í rammíslenskri sveit 2. Myndin verður að vera tekin í sumar Veitt verða þrenn, glæsileg verðlaun. Nánar um þau í næsta blaði! Hross skortir til slotrunor Svo virðist sem búið sé að finna traustan markað fyrir íslenskt hrossakjöt. ítalir hafa verið nokkuð duglegir við að kaupa þetta kjöt undanfarin þrjú ár og er svo komið núna að það vantar hross til slátrunar. Hreiðar Karlsson hjá Kjötframleiðend- um hf. segir að nú sé um 50-60 hrossum slátrað í hverri viku og fer megnið af kjötinu úr landi. A síðasta ári var slátrað 2600- 2700 hrossum til útflutnings og fékk Italía mikinn hluta þessara af- urða eða alls um 280 tonn af kjöti. Hreiðar segir það upp og ofan hvort hægt sé að anna eftirspum- inni en bendir jafnframt á að bæði framboðið og eftirspumin sveiflast nokkuð eftir árstíðum. „Eins og staðan er núna getum við ekki annað eftirspuminni. Kaupandinn vill meira en þessi 50-60 hross en við ráðum ekki alls kostar við það. Astæðumar fyrir því em fyrst og fremst að þetta er sá árstími sem minnst fæst af hrossum til slátrun- ar auk þess sem ekki er pláss fyrir mikið meira kjöt á viku ef miðað er við bestu útflutningsleiðimar.“ Hreiðar segir að í vetur hefðu sláturhúsin getað afhent miklu meira en gert var vegna mikils framboðs. Því sé oft erfitt að stilla saman framboð og eftirspum. „Ég vil meina að við séum með framtíðarmarkað fyrir hrossakjöt í Italíu. Þess ber þó að geta að kjötið hefur hingað til nánast allt farið með flugi og er svo sótt til Vestur- Evrópu með bflum frá Ítalíu. Þetta er langt og kostnaðarsamt ferðalag þó að þessi flutningur hafi gengið áfallalítið. Kaupandinn er hins vegar farinn að þekkja á kjötið og er sáttur við það og ég tel að við höfum notið þess að við gátum yf- irleitt sent það sem hann pantaði." Hreiðar segir að allt bendi til þess að skortur verði á hrossum á næstu vikum og því vill hann hvetja bændur sem eiga hross til slátrunar að koma þeim á framfæri. inskfram\é'ðsia úrtA/C-U^ Aratugareyn hérleiidis án vidhalds! Kjarnagluggar Dalvegur 28 • 200 Kópavogi • Simi 564 4714 • Fax 564 4713 A 10 NOTUÐUM RÚLLU- BINDIVÉLUM TIL 25. FEBRÚAR Claas R44 árgerð 1988 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 450.000- án vsk Verð nú kr. 330.000- án vsk Afsláttur kr. 120.000- án vsk Claas R46 árgerð 1989 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 450.000- án vsk Verð nú kr. 350.000- án vsk Afsláttur kr. 100.000- án vsk Welger ..P12 árgerð 1989 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 450.000- án vsk Verð nú kr. 350.000- Welger RP200/2M árgerð 1992 2ja metra sópvinda, garn/netbinding baggastærð 123x125 Ásett verð kr. 680.000- án vsk Verð nú kr. 550.000- án vsk Afsláttur kr. 130.000- án vsk Claas R46 árgerð 199 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 500.000- án vsk Verð nú kr. 390.000- án vsk Afsláttur kr. 110.000- án vsk Welger RP12 árgerð 1991 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 500.000- án vsk Verð nú kr. 390.000- án vsk Afsláttur kr. 110.000- án vsk Welger RP200 árgerð 1992 baggastærð 123x125 Ásett verð kr. 500.000- án vsk Verð nú kr. 450.000- án vsk Afsláttur kr. 50.000- án vsk Deutz-Fahr GP220 árgerð 1985 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 350.000- án vsk Verð nú kr. 250.000- án vsk Afsláttur kr. 100.000- án vsk Krone KR130 árgerð 1991 baggastærð 120x120 Ásett verð kr. 450.000- án vsk Verð nú kr. 360.000- án vsk Afsláttur kr. 90.000- án vsk Welger RP12S árgerð 1990 baggastærð 120x120, sópvinda 1,8 mtr. Ásett verð kr. 550.000- án vsk Verð nú kr. 450.000- án vsk Afsláttur kr. 100.000- án vsk VEIAVERf Reykjavík sími 588-2600 Akureyri sími 461-4007 Lægsta veröið - Besta ástandiö

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.