Bændablaðið - 30.05.2000, Síða 18
18
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur 30. maí 2000
Sturtu-
vagnar og
stálgrinda-
hús frá
WECKMAN
Sturtuvagnar og flatvagnar
Einnig þak
og veggstál
Stálgrindahús.
Margar gerðir,
hagstætt
verð.
H. Hauksson ehf.
Suðurlandsbraut 48
Sími: 588-1130. Fax. 588-1131.
Heimasími: 567-1880
Kyngetan aukin með
lýsingu kvnlds og morgna
Á loðdýrabúi LBH á Hvanneyri
stendur nú yfir samanburður á
tveimur pörunarkerfum fyrir
minka. Borin er saman svokölluð
bandarísk pörunaraðferð, sem að
uppruna er bresk en hefur fengið
bandaríska útfærslu, við hefð-
bundna danska aðferð sem notuð
er hér á landi. Bandaríska aðferðin
hefur verið notuð þar vestra af
mörgum minkabændum s.l. 10 ár
með góðum árangri. Það sem þessi
aðferð er talin hafa fram yfir hina
hefðbundnu er hvað pörunartíminn
styttist mikið, allar læður eru tví-
til fimmparaðar, færri læður verða
geldar og fleiri hvolpar fást eftir
hverja paraða læðu. Þá er auðveld-
ara að rækta út úr stofninum þau
dýr sem hafa óeðlileg gangmál eða
skerta kyngetu. Þau dýr, sem þarf
að farga eftir pörun, högnar og
óparaðar læður, hafa mun betri og
verðmeiri skinn en hin sem eru
felduð síðar. Ennfremur er talið að
meðganga læðanna verði jafnari
og styttist og þar af leiðandi koma
læðurnar upp fleiri lifandi hvolp-
um. Þá á gottíminn að verða styttri
og jafnari og dýrin verða fyrr
tilbúin til feldunar að haustinu.
Kostir og gallar
Eins og rakið er hér að framan á
þessi bandaríska pörunaraðferð að
hafa marga kosti og vegur þar hæst
minni vinna, aukin frjósemi og ein-
falt úrval fyrir eðlilegri kyngetu. Þá
á hún að skila bóndanum auknum
tekjum og betri samkeppnisstöðu.
Gallamir við aðferðina em hins
vegar þeir að meira álag er á
starfsfólk búsins þá fáu daga sem
parað er. Þá fá högnamir bætta
aðstöðu í hálfan mánuð fyrir og á
pömnartímanum, þar sem lýsing er
sett yfir búr þeirra.
Kyngetan aukin
með lýsingu á
morgnana og aftur á kvöldin
Þar sem mikið álag er á högnana
þá 6 daga sem pömnin stendur yfir
þá fá þeir sérstaka ljósameðferð til
að auka kyngetu sína. Yfir búr
þeirra er strengd ljósasamstæða
með venjulegum ljósapemm, með
250 cm millibili. Ljósasamstæðan
er tengd lítilli klukku sem kveikir
Ijós hjá högnunum hálftíma fyrir
birtingu á morgnana og aftur í
hálftíma við sólsetur á kvöldin.
Nokkrar niðurstöður
Hér við Landbúnaðarháskólann
eru þegar komnar ákveðnar
vísbendingar um þetta pömnar-
kerfi en áætlað er að samanburður
á kerfunum haldi áfram á næsta
ári. I tilrauninni em 102 læður og
tilheyrandi högnar og eru þau bor-
in saman við önnur dýr á búinu
sem pöruð em með hefðbundnum
hætti. Á fyrstu þremur dögum til-
raunarinnar pömðust 77 læður, eða
rúmlega 75% þeirra, sem er mun
meira en vanalegt er. Á seinni
þremur pörunardögunum, sem
fram fóm íjómm sólarhringum
síðar, vom 100 þeirra paraðar eða
98%. Af þeim vom 5 einparaðar
en hinar pömðust tvisvar til fimm
sinnum. Þessi árangur er mjög
góður á ekki fleiri dögum og þá
sérstaklega hve fáar læður vom
einparaðar, en einparaðar læður
koma upp mun færri hvolpum að
jafnaði. Eftir pömnina var sjö
læðum fargað. Þeim tveimur
læðum sem pömðust ekki og þeim
fimm sem voru einparaðar.
Högnunum var einnig flestum
fargað, að undanskildum nokkmm
kynbótahögnum sem keyptir vom
sl. haust. Við athugun á pörunar-
getu þeirra kom fram að þeir höfðu
reynst vel. Aðeins einn högni
paraði enga læðu, annar paraði
eina en hinir pömðu 5 til 15 sinn-
um eða að meðaltali tvær paranir á
dag.
Lýsing iiefur örvandi áhrif á
högnana
Þegar athugað var hvort lýsingin
hefði áhrif á pömnargetu högn-
anna kom fram að þeir högnar sem
vom inn í virka ljósgeislanum
(innan 125 cm radíus frá ljósaper-
unni) pömðu mun meira. Þannig
töldust 162 paranir hjá þeim
högnum sem vom inni í virka
ljósinu, en 137 paranir hjá jafn
mörgum högnum sem vom utan
þess. Munurinn er verulegur þar
sem högnamir í besta ljósinu voru
18% afkastameiri í pömninni.
Eftir er svo að vita hvort
kviknað hefur líf af öllum þessum
pörunum, en svar við því fæst í
næsta mánuði þegar minkagotið er
afstaðið. Það má geta þess til gam-
ans að fyrirspum hefur komið til
starfsmanna skólans hvort talið sé
að aukin lýsing á þessum tíma
sólarhringsins virki eins á önnur
dýr og þar með mannskepnuna.
Sigurjón Bláfeld,
loðdýrarœktarráðunautur BÍ
SERTILBOÐ
SUMARTILBOÐ
Á BÚVÉLA- OG
VINNUVÉLADEKKJUM
verðdæmi: fullt verð tilboð án vsk
11,2 R24 28.430,- 21.322,- 17.126,-
350X8 3RIB 1.275,- 1.020,- 819,-
fleiri dæmi: fullt verð tilboð án vsk
13.6R24 33.575,- 26.860,- 21.574,-
18,4x26 64.421,- 51.537,- 41.395,-
16,9-14X34 43.421,- 34.737,- 27.901,-
480/70R38 79.278,- 63.422,- 50.942,-
350X6 T510 1.235,- 865,- 694,-
350X6 3rib 2.121,- 1.485,- 1.193,-
JEPPADEKK - FÓLKSBÍLADEKK
-GOTT VERÐ
fleiri dæmi:
fullt verð tilboð án vsk
10.00x16 10 pr
11.00X16 10 pr
11,5-80X15,3 10PR
13-75X16 10PR
16.561,-
18.078,-
13.250,-
17.840,-
13.249,-
14.462,-
10.600,-
14.272,-
10.642,-
11.616,-
8.514,-
11.463,-
AKUREYRI, S. 462 3002 FELLABÆ, S. 471 1179
Framleiðum
úr gúrrtmíi
hlífar á bita.
1----15 cm
Einnig
mottur eftir
máli í stíur
og bása.
CQ
GúmmímúTun
Borgartúni 2 550 Sauðárkrókur
Sími 453-6110, fax 453-6121.