Bændablaðið - 17.09.2002, Page 5

Bændablaðið - 17.09.2002, Page 5
Þriðjudagur 9. júlí 2002 BÆNDABLAÐIÐ 5 Allgott verð er nú á æðardúni og fyrir skömmu var Elías Gíslason heild- sali staddur norður á Hrauni á Skaga þar sem æðarbændur á Skaga og víðar voru að fá dún sinn metinn og pakka honum til útflutnings, en Elías hefur séð um sölu á þessari verðmætu náttúruafurð í allmörg ár. Frá vinstri: Guðlaug Jóhannsdóttir Hrauni, Rögnvaldur Steinsson Hrauni, Jón Benediktsson Höfnum og Elías Gíslason dúnkaupmaður. Þess ber að geta að geta að verðmæti bílfarmsins er í engu samræmi við útlit bílsins. Bændablaðið/Gunnar R. lÍFUHHB f HAUST VIÐSKIPTAVINIR Munið nýtt símanúmer Fóðurblöndunnar 570-9800 í haust verða flutt um 1550 fjárskiptalömb milli varnarhólfa frá ósýktum svæðum til 10 bæja sem þurft hafa að lóga fé sínu vegna riðuveiki, og til tveggja bæja í viðbót vegna sérstakra aðstæðna. Fimm fjárskipta- bæjanna eru í V-Hún, þrír í A- Hún, einn í Eyjaf. og einn í Arnessýslu. Sölusvæðin eru Oræfi og Strandasýsla norðan Bitru, Snæfellsnes, Þistilfjörður og Suðursveit. Fyrir meðmæli viðkomandi sauðfjárræktarráðunauta verða fluttir um 300 lambhrútar frá sömu svæðum til kynbóta á 125 bæjum á vamarsvæðum þar sem óráðlegt er að versla með lífhrúta vegna riðuveiki, eða vegna þess að kynbótastörf takmarkast af ein- hverjum ástæðum, s.s.þeim að sauðfjársæðingar nýtist ekki. I ómerktu eða hálfmerktu fé og óskráðu eru kynbætumar lítils virði. Þeir sem fá leyfi til að flytja lambhrúta til kynbóta og nota þau hafa um leið skuldbundið sig til að hafa allt fé sitt merkt og skráð. Því miður hefur þurft að synja nokkmm mönnum um flutnings- leyfi vegna ófullnægjandi aðstæðna. Auk þess sem hér hefur verið nefnt að framan, hefur verið leyft af vemdarsjónarmiðum að flytja nokkrar forustugimbrar til 4 staða í öðrum vamarhólfum. Þegar fé er flutt á milli varnar- hólfa er alltaf viss smithætta til staðar. Slíkt leyfí er því ekki auð- velt að fá. Allar kindur sem seldar verða skal sprauta tvisvar sinnum fyrir flutning með langvirku Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt RAFVORUR ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411 sníkjudýralyfi. Líða skal vika til 10 dagar milli sprautanna. Lyfið er varasamt og ekki þykir rétt að aðrir en dýralæknar sprauti féð. Nauðsynlegt er því að þeir sem vilja kaupa fé samræmi komur sínar til vals á fé og fjárkaupa og taki tillit til þess að talsverð fyrirhöfn og kostnaður fylgir tvísprautuninni áður en féð er flutt. Þeir sem flytja féð skulu hafa farartækin hrein og sótthreinsa í samráði við héraðsdýralækni milli varnarhólfa. Sigurður Sigurðarson, dýralœknir. FÓÐURBLANDAN HF. www.landbunadur.is fjölnota gnpaflutningakerrur Tveggja hæða fjárkerrur með færanlegu milligólfi, rúma 50-60 fjár eða allt að 6 hesta Ifor Williams iTrallers] Lágmúla 7 S:5882600 og 8931722 VÉLAVERk Eigum einnig kerrur sem rúma tvo til þrjá hesta á aðeins kr. 425.000- án/vsk.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.