Bændablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 15. október 2002
BÆNDABLAÐIÐ
5
Batna í réttu tilutfalli við færri hestdfl!
Þeim fer óðum fækkandi sem láta sér nægja dráttarvélar með
jafnfáum hestöflum og vélamar hér á myndinni geyma undir hlífinni. En
Sigmari, fyrrverandi bónda á Sólheimum í Sæmundarhlíð í Skagafirði og
núverandi landpósti í Lindabæ í sömu sveit, finnst vélamar þeim ,un
áhugaverðari sem hestöflin eru færri og árin fleiri. Hann hefúr nú í
nokkur ár safnað að sér gömlum dráttarvélum og gert þær upp að fullu.
Til að vel færi um gripina byggði hann 240 skemmu sl.sumar, og
stefnir að opnun búvélasafns innan tíðar. Á myndinni má sjá tvær Deutz
vélar, eina Ferguson og Farmal cub með sláttugreiðu sem Simmi hefúr
stundum brugðið sér með í minjasafnið á Glaumbæ þegar heyannir
standa þar sem hæst.
GJAFAGRINDUR Á
FRÁBÆRU VERÐI
FYRIR VETURINN
<4&J8MWja
Vélsmiðja Ingvars Guðna ehf.
Tanga, 801 Selfoss
Sími: 486-1810 Fax 486 1820
vig@vig.is www.vig.is
!NGVARSGl»NA
www.veiar.is
BÆNDAFERÐ iil London f HAUST
VÉLAR & ÞJÓNUSTA f SAMVINNU VIÐ FERÐASKRIFSTOFUNA
Úrval-Útsýn standa fyrir bændaferð til London ®
DAGANA 21.-2Ó. NÓVEMBER NK.
Farið verður í heimsókn í Case IH
dráttarvélaverksmiðjurnar og Royal
Smithfield Show landbúnaðar-
sýningin skoðuð.
Mjög takmarkað sætaframboð er í boði
og hvetjum við alla þá sem áhuga hafa
á því að vera með í skemmtilegri ferð að
bóka sig í sfðasta lagi 18. OKtober.
Allar nánari upplýsingar er að finna
á heimasíðu V&Þ, www.velar.is, eða hjá
sölumönnum okkar í síma 580 0200.
VÉLAR&
ÞJÓNUSTAhf
Bókunarsími 585 4000
Þekktir fyrir þjónustu
Járnhálsi 2*iio Reykjavík ■ Sími: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 ■ www.velar.is
Óseyri 1a ■ 603 Akureyri ■ Sími: 461-4040 ■ Fax: 461-4044
LeiOréDing
I síðasta Bændablaði mis-
ritaðist nafn í grein um Ferða-
þjónustu bænda. Oddný Halldórs-
dóttir var sögð Bjömsdóttir. Þetta
leiðréttist hér með.
www.laniniiiiadiir.is
Veíur ellra sem í landbúnadi starfe!
IÆWHOLLAMJ
verðlækkun
Eigum til afgreiðslu strax örfár New Holland TN75D,
72 hestafla dráttarválar og Alö 920 ámoksturstæki með dempurum
Listaverð
kr. 3.650.000- án vsk
Kr. 4.544.250 með vsk
AFSLATTUR
kr.400.000-
Tilboðsverð
kr. 3.250.000- án vsk
kr. 4.046.250 með vsk
Lágmúli 7 • Reykjavík Simi:588 2600 • Akureyri Sími:461 4007
www.velaver.is
VEIAVER?