Bændablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 22

Bændablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 22
22 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 15. október 2002 Smáauglýsingar Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is Til solu Rotþrær 1500-60000 I. Vatnsgeymar 100-700001. Söluaðilar og framleiðendur: Borgarplast, Seltjarnarnesi S: 561-2211; Borgarplast, Borgarnesi. Sími 437-1370. Til sölu vökvarúlluhnífur, árg. 99. Verð kr 65.000. Á sama stað óskast kornvals og afrúllari. Uppl. í síma 863-1238 Óli. HERBALIFE.Innri og ytri næring. Fáðu fría heilsuskýrslu og sýnishorn. Langtímaárangur. Herdís, sjálfstæður dreifingaraðili. . www.heilsufrettir.is/herdis Simi:846-6736. Til sölu miðstöðvarketill 3,5 ferm. Með spíral, smíðaður 1995. Brennari fylgir. Uppl. í síma 894- 0809.________________________ TIL SÖLU Hestaflutningabíll Steyr 791 (MAN) 5t, 1980 Góður bíll.Verð kr. 500.000 Getum tekið hross eða heyvinnuvélar uppí. Uppl. Pjetur s.864-2985 Sólvangi, Eyrarbakka. Brynjólfur Sæmundsson, ráðu- nautur í Strandasýslu, hefur að undanförnu stjórnað ómskoðun sauðfjár sem hann segir orðna viðtekna venju hjá Stranda- mönnum og Húnvetningum og víðar í sauðfjárræktinni, þótt hún sé ef til vill algengari þar fyrir norðan en annars staðar. Hann segir vinnudag ráðunauta sem vinna við ómskoðunina langan um þessar mundir, enda séu þeir í kapphlaupi við sláturhúsin. Hins vegar hafi heldur dregið úr því kapphlaupi við fækkun sláturhúsanna og lengingu sláturtíðar. Kynbótastarf Eins og menn vita er ómskoðun og stigun notuð í sauðfjárkyn- bótunum og segir Biynjólfur að um sé að ræða afkvæmarannsóknir. Afkvæmi hrútanna á hverju búi eru ómskoðuð og þá er hægt að skipta þeim hratt út og stytta ættliðabilið. Menn geta á grundvelli afkvæma- rannsóknanna losað sig fljótt við þá hrúta sem geta af sér illa löguð föll og léleg afkvæmi að öðru leyti. „Stóra málið í þessu hjá okkur er að breyta vaxtarlagi kindanna sem mest og klekkja á þessari skaðlegu fitu sem við erum alltaf að Til sölu Steyr 9125 130 hö árg. '00 m/Trima 480 ámoksturstækjum. Ekinn 2200 tíma, fjaðrandi framhásing og 50 km ökuhraði. Einnig nokkrar kvígur komnar að burði. Upp. í síma 892-9815. Til sölu rafmagnshlaupaköttur (talía),. Lyftigeta 1 tonn. Verð kr. 60.000 án vsk. Uppl. í síma 867- 2600 Til sölu lyftaragálgi með festingu fyrir þrítengi. Lyftigeta 1,5 tn. og lyftihæð 6 m. Uppl. í síma: 456- 4856 eða 854-8156 netfang: melgraseyri@simnet.is Til sölu Lada sport árg. 89 með 1700 vél. Ekinn 100.000 km. 50.000 km á vél. Óslitin nagladekk á felgum fylgja. Nánari uppl. gefur Kristinn í síma 849-6813. Hjallþurrkaður harðfiskur til sölu. Uppl. í símum 456-7877, Vinnusími 456-7877 eða 893- 2693. Til sölu Still R50 rafmagnslyftari með lágum tvöföldum gálga, 1200 kg lyftigetu, 165 cm lyftihæð, breidd 97 cm. Verð kr. 130.000. S 899-8195. berjast við, bæði á mannfólkinu og þeim mat sem það lætur ofan í sig, og auka vöðvasöíhunina. Út á þetta gengur ómskoðunin. Með henni mælum við þykkt á löngum bakvöðvum sem liggja beggja vegna við hrygginn og fólk kannast Til sölu Nissan Patrol diesel, styttri gerð. Árg. 83. Ekinn 180.000 km. Er með mæli. Nánari uppl. veitir Friðrik Friðriksson í síma 846-6763 eða 478-1718 eftir kl 19.________ Til sölu Krone KWH 7,70 fjölfætla árg. 98, á burðarhjólu. Uppl. í síma 437-0007 eða 894- 9770_________________________ Til sölu notaðar innréttingar í hesthús. Sex básar. Stallarnir úr plasti, milligerðir galvaniseraðar, Omc heyskeri og fjórar kvígur burðartími jan-feb. Uppl. í síma 868-2885.____________________ Til sölu viljug og taumlétt 9v tölthryssa. Verð kr. 70.000. Einnig frumtaminn 5v stór og fallegur hestur. Verð. kr 70.000. Uppl. í sima 554-2194 eða 864- 2194.________________________ Rammíslenskir hvolpartil sölu. Fæddir 7. september, dökkir á lit og alveg rosalegar dúllur, (tvöfaldir sporar). Verð kr. 15.000. Símar: 473-1404, 862- 1422 best við sem kótelettur. Þessi vöðvi er mældur í millimetrum á lambinu lifandi, sem og fitulagið ofan á vöðvanum. Þessi mæling vegur talsvert mikið í úrvalinu." Brynjólfúr segir að í Stranda- sýslunni hafi verið ómskoðuð fimm til sex þúsund lömb á hverju hausti undanfarin ár. Bændur þurfa að panta ómskoðunina og hann segir ansi þröngt á þingi með að allir komist að sem vilja vegna þess hve slátrunin fer ffam á stuttum tíma, eins og fyrr sagði. „Vinnudagamir em því nokkuð langir hjá manni þessar vikumar," sagði Brynjólfúr Sæmundsson. Tilboð óskast í allt að 200 ærgildi í sauðfé. Tilboð sendist til Búnaðarsamtaka Vesturlands, Borgarbraut 61. Pósthólf88. 310 Borgarnes. fýrir 22. okt. nk. Til sölu Case 4240 árg. 97 með tækjum. Notuð 2270 vst. Baggagreip og MMC Pajero árg. 96 ekinn 212.000 km. Uppl í síma 451-2636 eða 861-2647. Til sölu Krone 80 - 80 stórbaggavél árg. 97, Atlas 1622 beltagrafa árg. 84, Fella diskasláttuvél 2,4 m. árg. 96, Bens 1117 árg. 85 m/kassa og lyftu útbúinn til gripaflutninga. Volvo F7 árg. 79, 6 hjóla m/sturtupalli. MMC Pajero 2800 Intercooler turbo árg. 95, 7manna ekinn 173,000 33" dekk. Uppl. í síma 894- 9360 eða 453-6064.___________________ Til sölu Nissan Patrol árg. 96 ekinn 175 þús.lnnfluttur nýr af umboði mjög gott eintak. Gott staðgreiðsluverð.Uppl. í síma 899-9685____________________ Til sölu Fendt 280 SA 4x4 árg. 97. Skipti koma til greina á ódýrari traktor með tækjum. Uppl. í síma 435-1341 eftir kl. 19:00. Á ekki einhver harmonikku sem hann má missa? Óska eftir ódýrum grip í góðu lagi. Má ekki vera útjöskuð af sveitaballa- notkun. Uppl. í síma: 862-3412. Okkur bráðvantar fóðursíló - ekki minna en 3,5 tonn - og tvo mjólkurmæla - jafnvel bása- mottur helst ódýrt. Uppl. í síma 696-1544.____________________ Óska eftir 2.-3. hesta kerru. Má þarfnast lagfæringar.Valgerður. Sími 426-7147 eða 661-2046. Óskum eftir votheysskera framan á dráttarvél. Uppl. í síma: 893-3480, 486-8988___________ Óska eftir skiptum á 92ja ærgilda greiðslumarki í sauðfé, fyrir framleiðslurétt í mjólk. Uppl. Pétur í síma 473-1448. Willis og Farmal Cub. Óska eftir Willis árg. 42-47, þarf að vera gangfær, einnig óskast Farmal Cub. Uppl. gefur Jón í síma 892-9377 eða jon@brun.is '........- " Þjonusta Uppstoppun.Tek til uppstoppunar dýr og fugla.Kristján Stefánsson Laugavegi 13,560 Varmahlíð Sími: 453-8131,tölvupóstfang; kristjan@krokur.is Þessi mynd er frá ómskoðun sauðfjár í Árneshreppi á Ströndum. Á myndinni eru Guðbrandur Sverrisson á Bassastöðum, í Steingrímsfirði sem stjórnar ómskoðunartækinu, Gunnar Dalkvist á Bæ, Hjalti Guð- mundsson á Bæ, Svanborg Einarsdóttir ráðunautur og Sigursteinn Svein- björnsson í Litlu Ávík.____________Bændablaðið/ Jón G. Guðjónsson Ráðunautar í kapp- hlaupi við slðturhúsin Ferðamálaráðstefna Ferðamálaráðs íslands haldin í Stykkishólmi dagana 17. og 18. október nk.: Skýrsla um prðun ug Mð einstakra landssvæða í ferðapjfinustu kynnt Árleg ferðamálaráðstefna Ferðamálaráðs íslands, sú 32. í röðinni, verður haldin á Hótel Stykkishólmi dagana 17. og 18. október nk. Að venju er á ráð- stefnunni tekið íyrir eitt megin- viðfangsefni og að þessu sinni er það þróun og framtíð einstakra landssvæða í ferðaþjónustu á ís- landi. Til grundvallar verður Iögð nýútkomin skýrsla sem unnin hef- ur verið um þetta efni og ber hún yfirskriftina "Auðlindin ísland - ferðaþjónustusvæði". Einnig verða árleg umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs veitt í tengslum við ráðstefnuna. Upphaf þessa máls má rekja til þess að á aðalfúndi Samtaka ferðaþjónustunnar í apríl í fyrra setti ráðherra ferðamála, Sturla Böðvarsson, ffam þá hugmynd að nauðsynlegt væri að kortleggja auðlindina ísland, meta svæðis- bundið helstu vaxtarmöguleika í ferðaþjónustu og móta fram- tíðarsýn, sem hafa mætti hliðsjón af við uppbyggingu starfs- greinarinnar á komandi árum. Guttanmur 10 ára Eitt þekktasta naut landsins, Guttormur í Húsdýragarðinum, varð 10 ára sl. laugardag. Gutt- ormur var að sjálfsögðu heima á afmælisdaginn. Hann fékk margt í afmælisgjöf og má nefna að MR búðin gaf Guttormi kamba og saltsteina, dýrahirðar gáfú honum sérhannaða hálsól, bændumir í Litlu Tungu, Rangárvallasýslu gáfú eins árs birgðir af heyi, MR fóður gaf þyngd Guttorms í fóðri og Dýralæknastofa Garðabæjar gaf honum fótsnyrtingu. En Hreiðar Karlsson á Húsavík orti um gripinn: Tarfurinn vekur aðdáun enn, einkaniega hjá giftum konum. Óskandi væri að eiginmenn yrðu sem flestir líkir honum. Aldeilis laus við þjark og þras, þekkir á hlutverki sínu skil. Gæfúr í skapi með góðlegt fas og gerir það, sem er ætlast til. Höf. Heiðar Karlsson Þegar gæðin skipta máli Auxturvegi 69 • 800 SeHossi • Sími 482 4102 • Fax 482 4108 www.buvelar.is (Sr bnmborg akureyrl^^ Sölu- og þjónustuumboð NOTAÐAR VÉLAR |{ ...rf . . , .. .Vk5f K!ti Ford 6700 90 hö 2x4 1980 MF 3070 m/fækium 4x4 1989 Volmet 665 m/tækjum 4x4 1995 Valmet 665 m/tækjum 4x4 1997

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað: 17. tölublað (15.10.2002)
https://timarit.is/issue/357528

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. tölublað (15.10.2002)

Aðgerðir: