Bændablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 20

Bændablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 20
20 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 15. október 2002 Sveitafólk í Bretlandi minnir á sig: Rúmlega 400 jiúsund manns gengu um gfltur Lundúna Þann 22. september síðast- liðinn efndu samtökin Countryside Alliance í Bretlandi, eða Sveita- bandalagið, til mikillar göngu um götur Lundúnaborgar undir kjör- orðunum Liberty & Livelihood, sem útleggja má sem Frelsi og Lífsviðurværi. Gangan var meðal annars farin til að andmæla banni á hinum aldagömlu refaveiðum í Bretlandi sem til stendur að setja á. Gríðarlega stór hópur sveitafólks í Bretlandi hefur tekjur af þessum veiðum, bæði bændur og starfs- menn við veiðamar. Að auki vildi sveitafólkið með göngunni minna á sig og þann rétt sinn að mega lifa lífinu á ábyrgan hátt samkvæmt eigin ósk. Alls tóku 407 þúsund manns þátt í göngunni og komu þátt- takendur alls staðar að af Bret- iandi. Sökum þess hve gangan varð fjölmenn var lagt af stað í í lögum um ijarskipti nr. 107/1999 er að finna ákvæði um skyldu Símans til að veita al- þjónustu - þar með talið gagna- flutningsþjónustu með 128 Kb/s - en í lögunum eru hins vegar ekki sett nein timamörk um alþjónustu. Að sögn Heiðrúnar Jónsdóttur, upplýsingafulltrúa Símans, er í rekstrarleyfi Sím- ans er ekki heldur að finna tímamörk. I fjarskiptalögum er Símanum ekki gert skylt að byggja upp ÍSDN allsstaðar á landinu. Þess í stað er ákvæði um að til alþjónustu teljist gagnaflutningsþjónusta með 128 Kb/s flutningsgetu. Jafnframt er að finna ákvæði þess efnis að sjái rekstrarleyfishafi sér ekki fært um að veita tilteknum aðilum alþjónustu, s.s. vegna fjar- lægðar, kostnaðar og annars óhagræðis, þá skuli ágreining- urinn um synjun borinn undir Póst- og fjarskiptastofnun til úrskurðar. A slíkt hefur ekki enn reynt. Heiðrún sagði að frá upphafi hefði legið fyrir að uppbyggining yrði bæði mjög umfangsmikil og kostnaðarsöm og því Ijóst að fyrirtækið þyrfti einhvern tíma í uppbygginguna. "Síminn hefur haft það að markmiði að fyrir árslok 2002 verði ISDN væðingu á lands- byggðinni mjög langt komið eða nær lokið og hefur vegna þessa lagt út í verulegar fjárfest- ingar," sagði Heiðrún. Heiðrún segir að nú sé ISDN væðingu á landsbyggðinni er nær lokið þó ættu nokkrir bæir ekki kost á þjónustunni samstundis og Síminn áskyldi sér nokkurra vikna afhendingartíma. "í einhverjum tilfellum er afhendingartími óskil- greindur, þ.e. umsóknir eru í bið, en það er í þeim tilfellum sem bæir eru sem afskekktastir og kostnaður við að veita einstökum aðila þjón- ustuna mjög mikill. 1 einstaka hana ffá tveimur stöðum í borginni. Ástœðurgöngunnar I litlum bæklingi sem dreift var í göngunni voru talin upp 8 atriði sem ástæður þess að allir ættu að taka þátt í henni. Þetta gætu verið kjörorð landsbyggðarfólks í ölium löndum. Þar segir: Ástæða þess að allir vera að fara i kröfugönguna: 1. Til að verja rétt okkar til að lifa lífinu á þann hátt sem við kjósum. 2. Til þess að bændur og dreifbýli eigi sér lífvænlega framtíð. 3. Til þess að krefjast pólitískrar og almennrar virðingar á byggð í dreifbýli, gildi hennar og réttindum. 4. Með velferð dýra að leiðarljósi tilfellum gæti þurft að skoða aðrar leiðir, s.s. umferð um gervihnattar- disk." Munu allir landsmenn eiga kost á þessari þjónustu eftir 3 mánuði? Heiðrún sagði að eftir áramót gætu nær allir landsmenn fengið ISDN þjónustu hjá Sím- anum. "Síminn áskilur sér enn nokkurra vikna afhendingartími þar sem viðskiptavinir okkar eru í mikilli fjarlægð frá næstu símstöð - í þeim tilvikum tekur tíma að setja upp búnað á hverjum stað," sagði Heiðrún. Ekki liggja fyrir upplýsingar um fjölda þeirra bæja sem ekki kost á ISDN tengingu. í einstaka tilfellum þá tökum við umsóknum en setjum umsóknina í bið, en það á við þegar fara þarf í umfangsmiklar fjárfestingar til að tengja einn aðila Bændasamtök íslands og fleiri aðilar hafa óskað eftir því að Landssíminn bjóði ISDN í dreif- - sportveiðar úti í náttúrunni eru mannlegasta leiðin til að hafa stjórn á villtum veiðidýrum. 5. Til að verja þúsundir starfa. 6. Til að verja minnihlutahópa og halda í heiðri lýðræði. 7. Til að viðhalda margra alda gömlum fjölbreytileika í náttúrunni og þeim lit sem hann setur á líf fólks og lífsfyllingu. 8. Til að vera hluti af breskri sögu. Skortur á skilningi Orra Vigfússyni, forseta Norður-Atlantshafs laxveiðisjóðs- ins, var boðið til göngunnar. Sagði hann í samtali við Bændablaðið að það hafi verið stórbrotið að vera þátttakandi í henni. „Refaveiðibannið var aðai- ástæða göngunnar. Sveitafólkinu þykir sem borgarbúar sýni lífi þess ekki nógu mikinn skilning. Borg- býli gegn fostu gjaldi þar sem ekki er kostur á háhraðatengingu (ADSL). í þeirra huga er þetta spuming um jafnræði allra íbúa. Er það inn í myndinni að Lands- síminn bjóði slíka þjónustu? í svari Heiðrúnar kom frarn að engar breytingar hafi verið gerðar á ISDN eða ADSL þjonustu Símans. Síminn hefúr á undanfomum misserum lagt mikla áherslu á að ISDN væða landsbyggðina. "Með því móti er ekki eingöngu verið að auka möguleika á gagnaflutningi heldur einnig bæta gæði símtala. I sumar hóf Síminn markvissa uppbyggingu á ADSL þjónustu á landsbyggðinni. A þessu ári munu allir þéttbýliskjamar með 1000 íbúa eða fleiri standa þjónustan til boða en á fyrra hluta næsta árs munu þéttbýliskjamar með 500 íbúum eða fleiri standa þjónutan til boða. Ástæða þess að reglur þessar voru settar eru einkum þær að flýta arbúar láta sig engu skipta hvemig fer fyrir því fólki sem hefúr stóran hluta tekna sinna af refaveiðunum. Þegar ég hef verið að kynna lax- veiðar á Islandi bendi ég gjarnan á að 1860 lögbýli í landinu hafi tekjur af laxveiðunum. Ef veiðam- ar hér væm í hættu og ekkert upp úr þeim að hafa myndi enginn búa á þessum lögbýlum. Þær tekjur sem bændur hafa af laxveiðunum gera það að verkum að fólk býr áfram, jafnvel þótt tekjumar séu kannski ekki nema ein milljón á ári til viðbótar einhverjum öðrum tekjum af býlinu," sagði Orri. Þögn við númer 10 Hann segir að í göngunni miklu í London hafi það fyrst og fremst verið sveitafólk, fólk úr þorpum á landsbyggðinni og fólk sem styður sjónarmið bændanna, sem tók þátt. Orri segir að engar ræður hafi verið haldnar. Þetta hafi bara verið táknræn ganga þar sem fólk var með skemmtileg kröfu- spjöld á lofti. „Mikil glaðværð var meðal göngufólksins, alls konar upp- hrópanir og skemmtilegheit. En þegar gangan fór fram hjá bústað forsætisráðherra að Downingstræti 10 þagnaði allur hópurinn og heyrðist ekki tíst meðan fólkið fór fram hjá," sagði Orri. Hann sagðist hafa gengið allan tímann en gangan tók 5 til 6 klukkutíma. uppbyggingu ADSL á lands- byggðinni, en Síminn er eina fjar- skiptafyrirtækið sem er að byggja þjónustuna upp á landsbyggðinni," sagði Heiðrún og hú n benti á að ADSL þjónustan væri hönnuð fyrir þéttbýliskjama; erlendis væri verið að byggjaupp þjónustuna á þeim stöððum með um 2000 sím- notendur. Ljóst mætti vera að Síminn væri að leggja miklu mun meiri áherslu á uppbyggingu en erlend símafyritæki - og samkeppnisðilar okkar eru ekki að byggja upp þjónustu út á landsbyggðinni. ISDN henti betur þeim viðskiptavinum Símans sem ekki eru mjög mikið á netinu en auk þess þá byði Síminn upp á þjónustuna ISDN+ Ojöfnuður milli þéttbýlis og dreifbýlis getur aukist Jón B. Lorange, forstöðumaður tölvudeildar BÍ, sagði að svör Heiðrúnar væm honum viss von- brigði. "Ég hef hvatt til að Síminn byði þeim, sem eiga ekki kost á háhraðatenginu (ADSL), áskrift að ISDN gegn föstu gjaldi. Vissu- lega gæti Síminn sett einhverjar takmarkanir svo sem þak á magn gagnaflutnings á mánuði. Verði þetta ekki gert getur núverandi ástand hamlað netvæðingu í sveitum. Ojöfnuður milli þéttbýlis og dreifbýlis mun aukast. Fólk á landsbyggðinni verður að þrýsta stjómvöld um umbætur í gagnaflutningsmálum. Best er að gera það í vetur eða áður en kosið verður til Alþingis. Síminn hefúr vissulega varið miklum fjármunum í uppbyggingu á ISDN og ber að fagna því. Ég minni hins vegar á að samgönguráðherra beitti sér fyrir lögum sem kveða á að öllurn landsmönnum standi til boða al- þjónusta (þ.e. 128.000 b/s net- tenging). Það var mikil framsýni af ráðherranum. Ég hvet bændur til að sækja um ISDN og jafhffamt kynna sér þann lista yfir ISDN símstöðvar sem kom fram í svari Heiðrúnar og ganga úr skugga um hvort þeirra bæir séu í um 10 km radíus frá þeim. Það þýðir að þeir eiga kost að fá ÍSDN tengingu. Ef bændur hafa sótt um ISDN en ekki fengið þá er mikilvægt að þeir tilkynni það Símanum og Bændasam- tökunum." /Sjá leiðara á bls. 6 Náttúran verði skrðð og flokkuð Bryndís Hlöðversdóttir er fyrsti flutningsmaður þings- ályktunartillögu um að Alþingi álykti að fela umhverfisráðherra að láta skrá náttúru landsins, flokka hana og kortleggja á sam- ræmdan hátt og með hliðsjón af þeirri aðferðafræði sem þróuð hefúr verið á vegum alþjóðlegra samninga sem ísland á aðild að og skyldra alþjóðastofhana, svo sem Evrópsku umhverfisstofnunar- innar. Útgáfu náttúrufarskorta í mælikvarða 1:250.000 af öllu landinu verði lokið á næstu fjórum árum og í mælikvarða 1:50.000 á næstu tíu árum. Jafhffamt verði kröfúr sem gerðar eru til náttúrufarsgagna við gerð skipulagsáætlana og við mat á umhverfisáhrifum ffamkvæmda skilgreindar á skýran hátt, þ.e. lág- marksgögn og lágmarksgæði gagna, og ákveðið hvaða náttúru- farsgögn skuli framleiða á kostnað ríkisins og hvaða aðgangur skuli vera að þeim. Miða skal við að þessum þætti málsins verði lokið og viðkomandi reglugerðum breytt í samræmi við niðurstöður fyrir árslok 2001. Deilur um Demants- hringinn í síðasta tbl. Bændablaðsins birtist viðtal við Tryggva Finnsson hjá Atvinnuþróunarfélagi Þing- eyinga, um Demantshringinn ffæga og fúnd sem haldinn var vegna hans. Nú hefúr Rúnar Þórarinsson, oddviti Öxarfjarðarhrepps, haft samband við Bændablaðið og sagði að boðun um fundinn og ferðina hefði ekki borist til sveitarstjómar Öxarfjarðarhrepps. „Miðað við það sem Tryggvi Finnsson segir í viðtalinu hljótum við að spyrja hvort það sé vegna skoðana okkar um hvar vegurinn eigi að liggja, en við viljum að hann liggi austan megin Jökulsár," sagði Rúnar Þórarinsson. Bændablaðið kemur næst út 29. október. Auglýsendur eru beðnir um að panta pláss með góðum fyrirvara. Hjálmar Ámason er fyrsti flutningsmaður þingsályktunar- tillögu um að Alþingi álykti að fela ríkisstjóminni í samstarfi við sveitarfélög að koma á skipulagðri áfallahjálp innan sveitarfélaga til að bregðast við þegar alvarleg og mannskæð slys ber að höndum. I greinargerð með tillögunni segir m.a. Þingsályktunartillaga þessi var lögð ffam á 127. lög- gjafarþingi en varð ekki útrædd og er nú lögð fram nær óbreytt. Með tillögunni er mælst til þess að ríkisstjómin beiti sér fyrir því í samstarfi við sveitarfélögin að koma á skipulagðri áfallahjálp innan sveitarfélaga og/eða í sam- starfi við þau. Sjá nánar vef Alþingis: http://www.althingi.is/altext/! 28/s /0059.html Síðan ISDN væðingin hófst hafa eftirfarandi símstöðvar verið settar upp: Vesturland: Lýsuhóll, Sööulsholt, Fíflholt, Sveinsstaðir, Haukatunga, Stóri Ás, Hörðuból, Hnúkar á Fellsströnd og Króksfjaröarnes Á Vestfjörðum: Holt í Önundarfiröi, Litla Fjaröarhorn og Bær í Hrútafirði Noröurland: Víðigerði, Brekkulækur, Reykjaskóli, Vatnsdalur, Saurbær, Auðkúla í Svínadal, Tunguháls, Þverá í Skagafiröi, Brimnes, Hegranes, Háls, Hreiðarsstaðir, Sólgaröur, Ystagerði, Hjalteyri, Skógar, Sandvík, Árteigur, Skúlagarður og Hrútey Austurland: Brúarás, Fagridalur, Lagarfoss, Hjarðarhagi, Hákonarstaðir, Hálsakot, Mýrar í Skriðdal, Hestgerði og Freysnes Suðurtand: Pétursey, Hnausar, Goðaland, Skarð í Landssveit, Arnkötlustaðir, Hraungerði, Þingvellir og Geysir í Haukadal Fram til áramóta er á áætlun aö setja upp eftirtaldar stöövar: Vesturland: Þverárrétt, Furubrekka, Oddsstaðir, Kiukkufell, Staðarfell og Kvennabrekka Norðurland: Flatnefsstaðir á Vatnsnesi og Bægisá Austurland: Skriðuklaustur, löavellir á Völlum og Holt á Mýrum Suðurland: Ásar í Skaftártungu, Teigingalækur, Heimaland og Mosfellsdalur Markviss uppbygging ADSL pjðnushi Símans á landsbyggQinni

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað: 17. tölublað (15.10.2002)
https://timarit.is/issue/357528

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. tölublað (15.10.2002)

Aðgerðir: