Bændablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 15. oktáber 2002 BÆNDABLAÐIÐ 21 Þær frænkur Herdis Hjaltadóttir úr Mosfellsbæ t.v. og Hallrún Ásgrímsdóttir frá Tumabrekku í Skagafirði tóku þátt í hrossadrætti af fullum krafti. __________________________________Bændablaðið/Örn Fólk er farið að tryggja sér gistipláss vegna Laufskðlaréttar að ári! Hin kunna stóðrétt Laufskálarétt í Hjaltadal var síðustu helgina í september. Að venju var mikill mannfjöldi þar saman kominn til að fylgjast með gangi mála. Raunar hófst stóðréttarstemmingin í reiðhöllinni Svaðastöðum á föstudagskvöldið þar sem haldin var sýning og skemmtun. Þar voru m.a. sýnd um 40 hross, einnig voru tvö hross boðin upp og skagfirski riddarakórinn steig á svip. I lok samkomunnar var íjöldasöngur við harmónikku- undirleik. Þarna voru um 700 manns saman komin og skemmtu sér vel. Talið er að 2-3 þúsund manns hafi verið á stóðréttinni þar sem allt fór vel fram. Utanhéraðsfólk er nú þegar farið að tryggja sér gisti- pláss í héraðinu fyrir réttarhelgina á næsta ári./ÖÞ. Steinþór Tryggvason réttarstjóri í Laufskálaréttt.v. og Eyþór Einarsson ráðunautur í Skagafirði spá í hross'í Kýrholtsdilknum. LandiO allt verði bneiðbandsvætt Steingrímur J. Sigfússon er fyrsti flutningsmaður þings- ályktunartillögu um að Alþingi álykti að ljúka skuli uppbyggingu fjarskipta- og gagnaflutninganets landsins á næstu þremur árum þannig að fyrirtæki, stofnanir og heimili hvar sem er í landinu hafi aðgang að bestu fáanlegu Ijar- skipta- og gagnaflutningamögu- leikum með breiðbandinu eða annarri jafngildri tækni. Lands- símanum verði, einum sér eða eftir atvikum í samstarfi við aðra, falið að ráðast í nauðsynlegar fjár- festingar og endurbætur á grunn- fjarskiptanetinu til að fyrrgreint markmið náist. Landssíminn verði undanþeginn arðgreiðslum til eigenda meðan á átakinu stendur. I greinargerð með tillögunni segir m.a. „Tillaga þessi var flutt á síðasta löggjafarþingi en varð þá eigi útrædd. Hún er nú endurflutt óbreytt. Nú þegar ljóst er að ekki verður af sölu Landssímans í bráð er brýnt að snúa sér að því að skapa sátt um fyrirtækið og efla það á ný. Mestu máli skiptir að Landssíminn verði í stakk búinn til að sinna því hlutverki sínu vel að tryggja öllum landsmönnum að- gang að fyrsta flokks fjarskipta- og gagnaflutningamöguleikum. Gera þarf átak til að tryggja að Island verði í fremstu röð á sviði fjar- skipta og gagnaflutninga og lands- menn allir sitji við sama borð í þeim efnum..." Bændur í Bænum - Gistiö í Kópavogi Stúdíóíbúð með öllum búnaði til skammtímaleigu. Upplýsingar í símum 898 9782 og 564 2424 Sparaðu fé og fyrírhðfn |7|Dráttarvéladekk 0Felgur [7|Heyvinnuvéladekk 0 Rafgeymar Hjá Gúmmívinnslunni færð þú allt á einum staðl [TjVörubíiadekk [TjJeppadekk [✓] Fólksbíladekk Kannaðu málið á www.gv.is Sendum um allt land - Sama verð frá Reykjavik 0 Keðjur Jpv 0 Básamottur 0Öryggishellur Gúmmívinnslan hf. Réttarhvammi 1 - Akureyri Hringiö og fáið frekari upplýsingar Simi 461 2600 - Fax 461 I Þýsku básamotturnar frá Gúmmívinnslunni Má nota jafnt undir hesta, kýr, svin og fleiri dýr Eigum á lager 100,110 og 120 cm breiðar mottur í ýmsum iengdum, einnig dregia og mottur i kerrur. LflNDSTOLPI 1W - Fjós eru okkar fag - • Weelink fóðrunarkerfí • Innréttingar og básadýnur - ath! bæði í legubásafjós og básafíós. • Steinrimlar og flórsköfukerfi í gripahús • Veitum aöstoð og ráðgjöf við hönnun fjósa - hafíð samband, við mætum á staðinn • Loftræstingar - í nýjar og eldri byggingar Lárus Arnar Bjarni s: 437 0023 / 869 4275 s: 486 5656 / 898 9190 Sturtu- vagnar og stálgrinda- hús frá WECKMAN Sturtuvagnar. Flatvagnar á tilboði! Einnig þak- og veggstál Stálgrindahús. Margar gerðir, hagstætt verð. H. Hauksson ehf. Suðurlandsbraut 48 Sími: 588-1130. Fax: 588-1131. Heimasími: 567-1880.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað: 17. tölublað (15.10.2002)
https://timarit.is/issue/357528

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

17. tölublað (15.10.2002)

Aðgerðir: