Bændablaðið - 16.09.2003, Síða 9

Bændablaðið - 16.09.2003, Síða 9
Þríðjudagur 16. september 2003 9 Bændoblaðið ÁRMULI 5 • RVK • SÍMI 568 6411 Söluaðilar á innréttingum og tækjabúnaði í fjós aðra. Síðan er sú skýring að neyt- endum hafi líkað svona vel við skyrið með melónu- og peru- bragðinu og loks megi nefna að þessi afúrð, skyrið, eigi almennt vaxandi vinsældum að fagna hér á landi og þá sérstaklega þessir skammtar sem eru bragðbættir og tilbúnir til neyslu. í sumar hófst sala á KEA skyri í nýjum og breyttum umbúðum með skeiðarloki. Það gaf góða raun því salan jókst í sumar um 6% miðað við sama tíma í íyrra. Leifúr segir að sjö vöruflokka sé nú að finna í skyrfram- leiðslunni: MS skyr, Skyr.is, KEA skyr, Rjómaskyr, Skólaskyr, SMS skyr og Askaskyr. Samtals eru innan þessara vöruflokka 42 vörunúmer í mismunandi bragðtegundum og umbúðastærðum. Góð sala á skyri í sumar: SkólaíMSOCÍœl6189' 24. september 2003 Á næstu vikum fara fram verðkannanir á innréttingum og tækjabúnaði í nýja kennslu- og tilraunafjósið á Hvanneyri. Þeir aðilar sem hafa áhuga á að fá magnskrár og önnur gögn varðandi tilboðsgerð eru beðnir að senda tilkynningu á netfangið torfi@hvanneyri.is fyrir 24. september næstkomandi. Landbúnaðarháskóllnn á Hvanneyri Salan jákst uni 67% miOaO viO suiuu h'mu í íyrra Skyr, eins og fleiri mjólkur- vörur, á nú vaxandi vinsældum að fagna hjá neytendum. Síðast í apríl á þessu ári setti Skyr.is tvær nýjar bragðtegundir á markaðinn sem hafa selst afskaplega vel. Um er að ræða skyr með melónubragði og perubragði. Leifúr Öm Leifsson, forstöðu- maður sölu- og dreifingarsviðs Mjólkursamsölunnar, segir að síðustu fjóra mánuðina, maí til ágústloka, hafi heildarsala á skyri ffá Skyr.is aukist um 126 tonn miðað við sama tímabil 2002, eða um tæpt 21%. Salan á Skyri.is fyrstu 9 mánuðina í ár hefúr aukist um 67% miðað við sama tíma ársins 2002 og á KEA skyri um 6%. Leifúr var spurður hvort menn hafi skýringar á þessari stórauknu skyrsölu. Hann segir skýringamar eflaust margar. I því sambandi megi nefna heilsubylgju sem virðist vera í gangi, ýmsar nýjungar hafi verið í boði í mjólkurvörum og þær styðji hver um?i Amerísk gæða framleiðsla 30-450 lítrar Umboðs- menn um land allt RAFVÖRUR í er mottur TRAKTORSDEKK í MIKLU ÚRVALI AKUREYRI, S. 462-3002 FELLABÆ, S. 471-1179

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.