Bændablaðið - 16.09.2003, Page 16

Bændablaðið - 16.09.2003, Page 16
16 Þríðjudagur 16. september 2003 Bningaverð á nnkkrnm landbúnaðarafurðum úr neysluverðsvísiiu Eining ágú.02 ágú.03 Breyting Nautafilé kg 2.235 2201 -1,5% Nautahakk kn 824 852 3,4% Svínabógur kg 451 505 12,1% Svínakótilettur kg 1.041 869 -16,5% Lambakjöt, læri kg 988 887 -10,3% Lambakjöt, hryggir kg 1.081 945 -12,6% Lambakjðt, framhryggjasneifiar kg 1.199 800 -33,2% Lambalundir kg 2.460 2631 7,0% Kjúklingar, frosnir kg 594 377 -36,5% Kjúklingar, ferskir í heilu kg 669 633 -5,4% Svínahamborgarhryggur kg 1.629 845 -48,1% Mjólk I 81 81 0,6% Braufiostur kg 972 973 0,1% Gouda 17% kg 894 918 2,8% Egg kg 325 361 11,1% Smjör 500g 236 224 -5,0% Tómatar kg 147 134 -8,7% Agúrkur kg 166 105 -36,8% Paprika kg 253 206 -18,4% Heimild: Hagstofa íslands Þróun smásöluverðs á kjöti # " “i,m Nautakjöt, nýtt eða frosið Svínakjöt, nýtt eða frosið ““'Lambakjöt, nýtt eða frosiö Fuglakjöt, nýtt eða frosið Ekki þart aö fjölyrða um þær hræringar sem hafa verið á kjötmarkaði síðustu misseri. Á meöfylgjandi línuriti má greina þróun kjötverðs til neytenda frá ársbyrjun 2001. Frá miðju ári 2002 sést að verð á kjöti fer almennt lækkandi og langstærsti hiuti breytinga á timabiiinu hafa orðið á siðustu 12-15 mánuðum. /EB Grunnur: Mars 1997 = 100 Heimild: Hagstofa Islands Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs Máta barl Iraiiðarslefno í málefnum landbúnaðarins Þingflokkur Vinstrihreyfmgar- innar - græns framboðs telur óhjá- kvæmilegt að grípa þegar á þessu hausti til aðgerða til að verja kjör sauðíjárbænda. Markmið slíkra aðgerða á að vera að koma í veg fyrir að afkoma sauðfjárbænda versni enn og forsendur skapist til að snúa vöm í sókn í kjaramálum bænda. Má í því sambandi minna á að ffamundan eru kjarasamningar á vinnumarkaði þar sem samtök launamanna hyggjast berjast fyrir bættum kjömm umbjóðenda sinna. í aðdraganda þess geta stjómvöld ekki horft aðgerðalaus á eina lægst launuðu stétt landsins verða fyrir tuga prósenta kjaraskerðingu. Að óbreyttu stefnir í að tekjur sauð- fjárræktarinnar í heild lækki um 250 - 300 milljónir króna vegna verðlækkunar hjá afurðastöðvum og aukinnar útflutningsskyldu. Bændur hafa ekkert borð fyrir bám til að taka slíka tekjuskerðingu á sig. Nátengdur vanda sauð- fjárræktarinnar er vandi þeirra bænda sem hafa tekjur af fram- leiðslu nautakjöts, en báðar greinamar gjalda fyrir upp- lausnarástand á sviði afúrðastöðva Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hefur að undanförnu haft vanda landbúnaðarins til sérstakrar skoðunar. Þingflokkurinn hefur fengið til sín fulltrúa frá Bœndasamtökunum og þingmenn hafa heimsótt bœndur og afurðastöðvar og kynnt sér stöðu mála með ýmsum hœtti. Þingflokkurinn samþykkti á fundi 9. september ályktun um landbúnaðarmál og kjötmarkaðar hér á landi og þá óheilbrigðu viðskiptahætti sem þar tíðkast. I kjúklinga- og svínarækt em sjálfstæðir framleiðendur, sem Yfirlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvara Bráðabirgðatölur ffyrir Júlí 2003 j úl.03 maí.03 ágú.02 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutdeild % Framleiðsla 2003 júl.03 júl.03 júlí '02 3 mán. 12 mán. m.v. 12 mán Alifuglakjöt 530.131 1.532.352 5.809.950 30,4 39,3 48,2 22,8% Hrossakjöt 58.622 131.527 986.397 -23,6 -36,2 -10,3 3,9% Kindakjöt* 12.197 13.745 8.664.088 62,0 2,6 0,5 34,0% Nautgripakjöt 320.495 938.383 3.560.388 -0,1 -3,0 -2,4 14,0% Svínakjöt 571.154 1.660.576 6.433.852 7,5 11,8 16,3 25,3% Samtals kjöt 1.492.599 4.276.583 25.454.675 11,1 13,4 11,5 Innvegin mjólk 8.857.361 28.717.984 110.881.421 -7,4 -2,1 2,6 Sala innanlands Alifuglakjöt 526.945 1.355.011 5.260.152 32,9 24,4 36,0 24,2% Hrossakjöt 35.932 88.993 545.916 90,4 -27,9 -16,0 2,5% Kindakjöt 453.702 1.488.791 6.244.950 -33,7 -15,7 -8,4 28,7% Nautgripakjöt 311.816 949.738 3.588.036 -12,8 -6,9 -1,9 16,5% Svinakjöt** 603.503 1.668.312 6.123.832 18,4 15,2 11,6 28,1% Samtals kjöt 1.931.898 5.550.845 21.762.886 1,8 1,9 6,4 Umreiknuð mjólk Umr. m.v. fitu 8.686.753 24.339.780 96.865.265 0,8 0,2 -0,4 Umr. m.v. prótein 9.811.655 27.707.629 107.086.894 4,1 2,5 0,6 * Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaöi er meötaliö í framangreindri framleiðslu. Athygli er vakin á því að afuróasalar hafa frest til aö skila inn gögnum um nýliðin mánuö 15. næsta mánaðar. ekki er haldið gangandi af fjár- málafyrirtækjum, óðum að týna tölunni. Stjómvöld geta ekki látið sem þeim komi þessi vandi ekki við, hvorki gagnvart því sem lýtur að kjömm bænda né hinu sem varðar viðskiptahætti á kjöt- markaði. Loðdýraræktin kallar einnig eftir aðgerðum stjómvalda til að hún fái notið sambærilegra rekstrarskilyrða og atvinnugreinin gerir í nágrannalöndunum, einkum hvað varðar aðgang að hráefni til fóðurgerðar og flutningskostnað. Óhagstæð gengisþróun að undan- förnu gerir það að verkum að greinin þarf nauðsynlega á sambærilegu rekstrarumhverfi að halda eigi hún að lifa af. í því sam- bandi er mikilvægt að hafa í huga að loðdýraræktin breytir þúsund- um tonna af líffænum úrgangi í útflutningsverðmæti, úrgangi sem annars er fargað með æmum tilkostnaði. Þingflokkur Vinstrihreyfingar- innar - græns ffamboðs telur að skipta beri aðgerðum nú í tvennt; það er annars vegar bráðaaðgerðir sem hafi það að markmiði að verja bændur fyrir ffekara tekjufalli. Hins vegar ber brýna nauðsyn til að móta ffamtíðarstefnu í mál- efnum landbúnaðarins. Landbún- aðarstefnan verður að fela í sér möguleika á að kjör bænda geti batnað á komandi ámm og byggð í sveitum styrkst. Vinstrihreyfingin - grænt framboð hefúr mótað stefnu um að taka beri upp búsetutengdan grunnstuðning sem hluta af stuðningi við landbúnað og búsetu í sveitum. Miðað yrði við heilsársbúsetu í sveitum og til- tekna skilgreinda landbúnaðar- starfsemi eða landbúnaðartengd at- vinnuumsvif. Slíkt stoðkerfi við landbúnað og búsetu í strjálbýli opnar á fjölbreyttari þróunarmögu- leika en nú er, kemur á meira jafn- ræði milli greina, er líklegra til að standast alþjóðasamninga á við- komandi sviði og er laust við ýmsa ókosti sem núverandi fyrirkomu- lag hefur t.d. hvað varðar ætt- liðaskipti eða endumýjun í grein- inni. Þingflokkurinn skorar á ríkis- stjómina að undirbúa án tafar að- gerðir til lausnar bráðavanda land- búnaðarins. Liggi tillögur um slíkt ekki fyrir þegar þing kemur saman í októberbyrjun mun þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar - græns ffamboðs taka málið upp á Al- þingi. www.bonili.is Plastristar Margar tegundlr og styrkleikar tyrlr nautgrlpl. klndur og svin VÉLAVAL-Varmahlíö « Simi 453 8888 Fax 453 8828 Veffang www.velaval.is Netfang velaval@velaval.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.