Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Page 32

Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Page 32
En enginn s\yldi hrceðast hót þótt hljóðlega ég \omi inn, það saþar hvorþi svein né snót þótt sveimi ég um bceinn þinn. Því ég er ójcett cevintýr, sem aldrei heimsins dagsljós sá, sem eirðarleysið áfram \nýr, en ósþar helzt að líða og þrá. Ég cetla að v'a\a yfir þér og eyða hverri hugarþraut, — en ef þú leitar eftir mér ég óðar hverf á braut. Þvi hugarlöndum leið ég frá að Jeita að því, sem enginn fann. Ég er hin djúpa draumaþrá, sem dularheimum ann. En þegar sólin gyllir grund og geislar flceða um bceinn þinn og þreyttir lýðir bregða blund og bjartur tindrar himinninn, þá er að söþum engum spurt, þá enda ég minn dularbrag, með sólargeislum svíf ég burt °g segi: „Góðan dag!‘ 30 HVÍTABANDIÐ

x

Afmælisblað Hvítabandsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afmælisblað Hvítabandsins
https://timarit.is/publication/915

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.