Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Side 33

Afmælisblað Hvítabandsins - 01.04.1945, Side 33
Sjúkrahús Hvítabandsins Kristinn Björnsson: Fyrsti sjúklingurmn var lagður inn á Sjúkrahús Hvítabandsins 20. febrúar 1934 og frá þeim degi má því telja starfsemi þess. Að vísu hafði áður farið fram all- starfrækt sem almennt sjúkrahús, en þó hafa handlæknissjúklingar verið í all- miklum meirihluta, 3874 eða rúmlega 73% alls sjúklingafjöldans. mikil undirbúningsstarfsemi eins og vant Fer hér á eftir skrá um handlæknis- er þegar nýtt sjúkrahús er opnað. Siðan sjúklinga eftir aldri og kynferði árin hafa margir sjúkhngar átt leið þangað og 1934—1942: þaðan. A þeim tæpum 9 árum, sem kvenfélagið Börn Karlar Konur Samtals Hvítabandið starfrækti sjúkrahúsið, eða 1934 49 97 216 362 til ársloka 1942, komu þangað 5278 sjúk- 1935 50 120 297 467 lingar eða 586 á ári að meðaltali. Þessi 1936 72 128 265 465 tala skiptist svo eftir árum: 1937 58 111 235 397 1938 61 105 246 412 1934 komu 519 nýir sjúkl. legudagar 9481 1939 72 155 181 408 1935 — 618 — — — 13229 1940 99 111 223 433 1936 — 627 — — — 13257 1941 109 110 186 405 1937 — 587 — — — 13257 1942 129 130 266 525 1938 1939 1940 1941 1942 469 563 566 621 708 14007 14128 14202 14469 13657 Meðaltal legudaga á ári þessi ár verður 13298%, sem svarar til 36% sjúklings daglega allt árið og sé fyrsta árinu sleppt eru 38 sjúkrarúm upptekin að staðaldri öll árin, enda hefur hver smuga verið notuð til hins ýtrasta. Svo var ráð fyrir gert í upphafi af heilbrigðisstjóminni, að sjúkrahúsið tæki ekki á móti berklasjúklingum né sjúk- lingum með naema sjúkdóma og hefur þess yfirleitt verið gætt ef víst var um sjúkdómsgreiningu er sjúklingurimi var lagður inn. Þó hafa fáeinir berklasjúk- lingar verið teknir fyrir bein tilmæli berklalækna, en yfirleitt aðeins um stund- arsakir. Annars hefur sjúkrahúsið verið Handlæknisaðgerðir hafa þó verið nokkru fleiri en sjúklingafjöldinn, svo sem vænta má. Sjúkrahúsið hefur verið opið öllmn læknimi að kalla til að stunda þar sjúk- linga sína og telst mér svo til að 30 lækn- ar hafi fyrr eð asíðar stundað þar sjúk- linga. Hefur þetta verið vel þegið af læknum og sjúklingum þeirra, en haft hins vegar í för með sér talsverðan vinnu- og ónæðisauka fyrir starfsfólk sjúkrahúss- ins eins og nærri má geta. Sjúkrahúsið hefur átt því að fagna fyrr og síðar að eiga ágætu hjúkrunarliði á að skipa og get ég ekki varizt að minnast í því sam- bandi frk. Elísabetar Guðjohnsen, en hún hefur verið yfirhjúkrunarkona sjúkra- hússins að kalla frá byrjun og hefur því alltaf verið að 'henni styrkur og sómi. Aðrar hjúknmarkonur, sem lengst hafa starfað við sjúkrahúsið eru: Frk. Björg HVÍTABANDIÐ 31

x

Afmælisblað Hvítabandsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afmælisblað Hvítabandsins
https://timarit.is/publication/915

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.